Línuhlaup Þróttar 16. ágúst 2014
Línuhlaup Þróttar verður laugardaginn 16.ágúst 2014.Línuhlaupið er partur af bæjarhátíð Sveitarfélagins Voga.Boðið verður upp á þrjár vegalengdir:800m-verð 500kr5km-verð1500kr10km-verð1500krSkráning inn á hlaup.isEinnig er hægt að skrá sig á staðnum en þá hækkar þátttökugjald um 500kr.
06. ágúst 2014
