Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Keppni um besta Þróttaralið landsins

Keppni um besta Þróttaralið landsins

Nafnarnir úr Laugardal og Vogum mætast í leik þar sem útkljáð verður Þróttarar ársins 2014.Þróttur Reykjavík og Þróttur Vogum mætast í vináttuleik þriðjudaginn 15.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um páska

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar um páska

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar verður sem hér segir:17.apríl, Skírdagur, opið frá kl.10:00 – 16:00Íþróttamiðstöð verður lokuð 18., 19., 20.
Störf í boði hjá Félagsþjónustu Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga

Störf í boði hjá Félagsþjónustu Sandgerðisbæjar, Garðs og Voga

Félagsþjónusta Sandgerðisbæjar, sv.Garðs og sv.Voga óskar eftir að ráða liðveitanda til starfa í Vogum.Liðveisla er áhugavert og gefandi starf sem felst í því að veita persónulegan stuðning og aðstoð sem miðar að því að rjúfa félagslega einangrun einstaklings með fötlun.
Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti

Afsláttur elli- og örorkulífeyrisþega af fasteignaskatti

Öryrkjum og eldri borgurum er veittur afsláttur af fasteignasköttum og holræsagjaldi íbúðarhúsnæðis til eigin nota í samræmi við  Reglur um lækkun og niðurfellingu fasteignaskatts elli- og örorkulífeyrisþegaAfsláttur reiknast sem hér segir:Tekjur allt að 2.291.363 á einstakling, hjón allt að 3.465.263…………………100 %Tekjur allt að 2.596.125 á einstakling, hjón allt að 3.950.625………………….75 %Tekjur allt að 2.968.613 á einstakling, hjón allt að 4.396.481………………….50 %Tekjur allt að 3.279.019 á einstakling, hjón allt að 5.457.506………………….25 %Eins og síðasta ár er afslátturinn reiknaður á grundvelli heildarárstekna heimilisins næsta ár á undan álagningarárinu.
Umhverfisátak og hreinsunardagar á Suðurnesjum 2014

Umhverfisátak og hreinsunardagar á Suðurnesjum 2014

                       Umhverfisdagar verða á Suðurnesjum dagana 22.til og með 26.apríl 2014.Gjaldfrjálsir dagar fyrir förgun úrgangs fyrir heimilin á Suðurnesjum verða dagana 25.
Sumarstörf í Vogum 2014

Sumarstörf í Vogum 2014

Eftirtalin sumarstörf eru laus til umsóknar hjá Sveitarfélaginu sumarið 2014.Stöður flokkstjóra í vinnuskólaFlokkstjóri starfar undir stjórn forstöðumanns umhverfis og eigna.
Eiga FS og unglingadeildir grunnskóla að byrja kl. 9?

Eiga FS og unglingadeildir grunnskóla að byrja kl. 9?

Keilir, Fræðsluskrifstofa Reykjanesbæjar og Hið ísl.svefnrannsóknafélag standa fyrir stuttu málþingi fimmudaginn 3.apríl kl.16:30-17:30.  Opið öllum. Fer fram í húsnæði Íþróttaakademíunnar (Fimleikahöllinni) við Parísartorg í Reykjanesbæ. Dagskrá: Björg Þorleifsdóttir, lektor, fjallar um svefn unglinga.  (15 min.) Hjálmar Árnason,  segir af tilraun í USA með að byrja skóla 25 mínútum seinna á morgnana.  Tillaga um að unglingadeildir  á Reykjanesi og FS byrji kl.
Annríki hjá eldri borgurum í Vogum

Annríki hjá eldri borgurum í Vogum

Eldri borgarar í Vogum hafa haft í nógu að snúast að undanförnu.Föstudaginn 14.mars bauð frístunda- og menningarnefnd Voga eldri borgurum til bocciakeppni í íþróttamiðstöðinni.
Umhverfisátak - Umhverfisdagar

Umhverfisátak - Umhverfisdagar

Á næstu dögum verða send út fjölmörg bréf til eigenda fasteigna og lóða þar sem umgengni er ábótavant.Eigendurnir eru hvattir til að taka til hjá sér, losa sig við rusl af lóðum, þ.m.t.
Stóra upplestrarkeppnin

Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 20.mars sl. lauk Stóru upplestrarkeppninni hér á okkar svæði.Úrslitin fóru fram í Grindavík að þessu sinni.Það eru nemendur 7.