Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar

Fyrsti fundur nýrrar bæjarstjórnar var haldinn sl.mánudag, 16.júní.Ingþór Guðmundsson var kjörinn forseti bæjarstjórnar og Bergur Álfþórsson formaður bæjarráðs.
Vatnslaust í Kirkjugerði

Vatnslaust í Kirkjugerði

Vatnslaust er í Kirkjugerði vegna bilunar, unnið er að viðgerð
Kvennahlaup 2014

Kvennahlaup 2014

Laugardaginn síðastliðinn var 25.kvennahlaup ÍSÍ.Hér í Vogum hljóp föngulegur hópur kvenna á öllum aldri að venju og rétt náði ljósmyndari Voga mynd áður en brunað var af stað.
Menntasjóður 2014

Menntasjóður 2014

Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla á skólaárinu sem nú er að ljúka geta sótt um styrki þessa, en auk þess eru þeim þremur nemendum sem sýndu bestan námsárangur á lokaprófum í 10.
Leikjanámskeið sumarið 2014

Leikjanámskeið sumarið 2014

Í sumar verða starfrækt leikjanámskeið Borunnar fyrir börn fædd 2005-2008.Um heilsdagsnámskeið er að ræða sem standa frá kl.9-16.
Niðurstöður kosninga í Vogum

Niðurstöður kosninga í Vogum

Á kjörskrá voru 802, alls greiddu 590 atkvæði.Kjörsóknin var 73,6%.Atkvæði féllu sem hér segir:D-listi: 173 atkvæði, 2 fulltrúar í bæjarstjórnE-listi: 290 atkvæði, 4 fulltrúar í bæjarstjórnL-listi: 110 atkvæði, 1 fulltrúi í bæjarstjórn.Auðir seðlar voru 13, ógildir 4.
Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar á hvítasunnu

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar á hvítasunnu

Afgreiðslutími íþróttamiðstöðvar á hvítasunnu verður sem hér segir:Laugardagur 7.júní, opið frá kl.10:00 – 16:00Hvítasunnudagur 8.
Hjólað í vinnuna – Heilsuleikskólinn Suðurvellir í  fyrsta sæti!

Hjólað í vinnuna – Heilsuleikskólinn Suðurvellir í fyrsta sæti!

Frá árinu 2003 hefur Íþrótta- og Ólympíusamband Íslands staðið að því að efla hreyfingu og starfsanda á vinnustöðum með heilsu- og hvatningarverkefninu „Hjólað í vinnuna".
Jarðvangsvika á Reykjanesi 2-8. júní

Jarðvangsvika á Reykjanesi 2-8. júní

Jarðvangsvika Reykjanes jarðvangs stendur nú yfir í annað skipti en sambærilegar vikur eru haldnar í öllum evrópskum jarðvöngum um þetta um þetta leyti, en þeir eru um 100 talsins.  Markmið vikunnar er að bjóða upp á áhugaverða viðburði sem endurspegla náttúru og mannlíf á Reykjanesskaga.
Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Niðurstöður sveitarstjórnarkosninga

Sveitarstjórnarkosningar fóru fram laugardaginn 31.maí 2014.Á kjörskrá voru 802, 590 greiddu atkvæði.Kjörsókn er 73,6%.Niðurstaða kosningarinnar voru eftirfarandi:D-listi Sjálfstæðisflokks og óháðra: 173 atkvæði, 2 menn kjörnir.E-listi Strandar og Voga: 290 atkvæði, 4 menn kjörnirL-listi, listi fólksins: 110 atkvæði, 1 maður kjörinn.Auðir seðlar voru 13, ógildir seðlar voru 4.Eftirfarandi einstaklingar eru kjörnir bæjarfulltrúar á kjörtímabilinu 2014 – 2018:Af D-lista: Björn Sæbjörnsson og Guðbjörg KristmundsdóttirAf E-lista: Ingþór Guðmundsson, Bergur Brynjar Álfþórsson, Inga Rut Hlöðversdóttir og Birgir Örn Ólafsson.Af L-lista: Kristinn Björgvinsson.Ný bæjarstjórn tekur við 15 dögum eftir kosningar, og kemur saman til fyrsta fundar eigi síðar en 15 dögum eftir að hún hefur tekið við.