Foreldrakannanir Skólapúlsins
Niðurstöður liggja nú fyrir úr foreldrakönnunum Skólapúlsins í Stóru-Vogaskóla og í Heilsuleikskólanum Suðurvöllum.Það er skemmst frá því að segja að niðurstöður könnunarinnar eru jákvæðar í báðum skólunum.
28. maí 2014
