27.júli héldu Þróttarar í Vogum uppá fánadag félagsins.Félagsmenn gerðu sér glaðann dag saman.Grillaðar voru pylsur, Þróttaravarningur var seldur til styrktar yngriflokka starfsemi félagsins.
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða starfsmann í eldhús frá og með 10.ágúst.Um er að ræða 100% starfs. Nánari upplýsingar um starfið veitir: María Hermannsdóttir leikskólastjóri í síma 690-5716.
Klæðum okkur upp í litum félagsinsMánudaginn 27.júlí• Kveikt verður á grillinu kl.19 og bæjarfulltrúar standa vaktina• Ali og VP bjóða öllum í grill• Þróttarar taka á móti liði Stál-úlfs í 4.
Bílastæðin við Vogagerði verða máluð í kvöld miðvikudag 22.júlí.Íbúar er beðnir um að færa bíla frá bílastæðunum.Beðist er velvirðingar á stuttum fyrirvaraMeð kveðjuSveitarfélagið Vogar.
Meistaraflokkur Þróttar heimsækir lið KFG annað kvöld (fimmtudagskvöldið) á Samsung-völlinn.Er þetta gríðarlega mikilvægur leikur fyrir bæði lið sem eru í harði baráttu um að komast í úrslitakeppni 4.
N1 mótið á Akureyri er stærsta mótið hjá 5.flokki karla yfir sumartímann.Mótið hefur verið haldið árlega frá árinu 1986.Í ár var þetta fjölmennasta mótið frá upphafi.
Menntasjóður Sveitarfélagsins Voga auglýsir hér með eftir umsóknum um styrki úr sjóðnum.Nemendur sem luku öðru ári í framhaldsskóla og þeir sem að útskrifuðust úr framhaldsskóla á vorönn 2015 geta sótt um styrk.
Umsóknareyðublað (pdf)
Umsóknarfrestur er til 15.
Núna um helgina fór fram Landsmót UMFÍ 50+.Þróttarar áttu að sjálfssögðu sína fulltrúa á mótinu.Tók félagið þátt í boccia og liðið var þannig skipað: Örn Pálsson, Birna Jónsdóttir, Jórunn G Stefánsdóttir og Ragnar J Henriksson.
Dagana 1.-24.júlí fer fram Sri Chinmoy heimseiningar Friðarhlaupið um allt Ísland, en þá mun 12 manna alþjóðlegur hópur hlaupara hlaupa á milli byggða með logandi Friðarkyndilinn.
Stórleikur á Vogabæjarvelli í kvöld kl.20:00
Skyldumæting á alla Vogabúa og aðra Þróttara!Þessi leikur telur í haust!
Hvetjum alla Vogabúa að fjölmenna á leikinn.