Auglýsing um skipulagslýsingu Sveitarfélaginu Vogum, deiliskipulagsáætlun fyrir Nesbú á Vatnsleysuströnd
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga samþykkti þann 27.maí 2015, skv.2.mgr.40.gr.skipulagslaga nr.123/2010, lýsingu fyrir gerð deiliskipulags fyrir Nesbú á Vatnsleysuströnd vegna áforma um lagfæringar á húsakosti alifuglabúsins.
03. júní 2015
