Uppbyggingarsjóður Suðurnesja auglýsir eftir umsóknum
Uppbyggingarsjóður Suðurnesja hefur opnað fyrir styrkumsóknir.Sækja þarf um rafrænt með Íslykli eða rafrænum skilríkjum á heimasíðu Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum, þar sem einnig er hægt að kynna sér reglur sjóðsins og önnur gögn. Umsóknarfrestur er til 9.
25. október 2017
