Í sveitarstjórnarkosningunum þann 26.maí 2018 voru niðurstöður í Sveitarfélaginu Vogum sem hér segir:D listi sjálfstæðismanna og óháðra: 193 atkvæði, 2 fulltrúar kjörnirFramboðsfélags E-listans: 318 atkvæði, 4 fulltrúar kjörnirL listinn, listi fólksins, 72 atkvæði, 1 fulltrúi kjörinn.Á kjörskrá voru 861.
28. maí 2018