Laust er til umsóknar félagslegt leiguhúsnæði í Sveitarfélaginu Vogum.Um er að ræða þriggja herbergja íbúð í fjölbýli, á annarri hæð.Markmið með úthlutun leiguíbúðar er að sjá til þess að veita þeim fjölskyldum og einstaklingum, sem ekki eru færir um það sjálfir, úrlausn í húsnæðismálum til að leysa úr bráðum vanda á meðan unnið er að varanlegri lausn.
Hæ hó jibbý jei og jibbý jei það fer að koma 17.júní....Vogabæjarvöllur kl 12:00Fóboltasprell , fullorðnir á móti börnum.Fullorðnir keppa í ullarsokkum ? Allir fá glaðning að leik loknum.Við Stóru-Vogaskóla kl 14:00-17:00Hoppukastalar og bubblubolti verður við skólann.Sjoppa á vegum Lions, candyflos, blöðrur, fánar og fleira.
Hér er hægt að sjá Sumarbæklinginn sem var búinn til fyrir sumarið Í honum er að finna, Meðal annars:? Fréttir úr félagsstarfi unglinga? Fréttir úr félagsstarfi eldri borgara? Sumaropnun íþróttamiðstöðvar? Fréttir frá Þrótti? Fjölskyldudagar? Sumarhátíð vinnuskólans
Það hefur margt skemmtilegt verið gert hjá nýstofnuðum skólakór Stóru-Vogaskóla á þessu skólaári.Fyrir stuttu var sönghelgi hjá þeim í íþróttahöllinni í Vogum og tókum við upp okkar fyrsta tónlistarmyndband við franska lagið “Ó Champs-Elysees” eftir söngvarann fræga Joe Dassin við íslenska texta eftir Skagfirðinginn Hilmi Jóhannesson.Myndbandið tók upp ljósmyndarinn Jón R.