Laust er til umsóknar starf þjónustufulltrúa á skrifstofu Sveitarfélagsins Voga.Um er að ræða 100% starf við afgreiðslu, símsvörun, mótttöku og skráningu reikninga, verkefni tengd bókhaldi og heimasíðu.Önnur verkefni tengd skrifstofustörfum sem yfirmaður felur.Hæfniskröfur:Almenn haldgóð menntun.Góð þekking á skrifstofustörfum og tölvuvinnslu áskilin.Frumkvæði, metnaður og ábyrgð í starfi.Við leggjum áherslu á sveigjanleika, færni í mannlegum samskiptum ásamt sjálfstæðum vinnubrögðum.Ath.
10. október 2018