Fréttir

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Laust starf til umsóknar

Laust starf til umsóknar

Matráður og móttökustarfsmaður í ÁlfagerðiSveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar 50% starf matráðs og læknamótttöku í Álfagerði, þjónustumiðstöð 60 ára og eldri.
Skötuveisla Lions.

Skötuveisla Lions.

Hin árlega skötuveisla Lions verður haldin í Álfagerði laugardaginn 22.desember frá kl.16-21.Verð kr.3.700-.Skata og saltfiskur.Allur ágóði rennu í líknarsjóðAllir velkomnir.
Jólaball 22. desember

Jólaball 22. desember

  Jólaball 22.desember Foreldrafélag leikskólans, Kvenfélagið Fjóla, Lionsklúbburinn Keilir og Björgunarsveitin Skyggnir halda jólaball í Tjarnarsal þann 22.
Dagskrá  Kálfatjarnarkirkju í Desember 2018.

Dagskrá Kálfatjarnarkirkju í Desember 2018.

                                                          24 desember Aftansöngur KL.17.00Sungið verður hátíðartón sr.Bjarna Þorsteinssonar.Kór kirkjunnar syngur undir stjórn Elísabetar Þórðardóttur. Prestur er sr.
Velferðarjóður Sveitafélagsins Voga auglýsir jólaúthlutun.

Velferðarjóður Sveitafélagsins Voga auglýsir jólaúthlutun.

Tekið verður á móti umsóknum vegna jólastyrkja úr Velferðarsjóði Sveitafélagsins Voga. Umsóknir þurfa að berast fyrir 18.desember 2018. Umsækjendur þurfa að vera búsettir í Vogum og hafa þar lögheimili. Umsóknum skal skila á netfangið liknarfelag.sv.vogar@gmail.com   Kvennfélagið Fjóla Lionsklúbburin Keilir Kálfatjarnakirkja      
Fundarboð Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundarboð Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 152FUNDARBOÐ152.fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn á bæjarskrifstofu, 11.
Ertu góður félagi ?

Ertu góður félagi ?

Félagsþjónusta sameinað sveitarfélag Sandgerði og Garð og Sv.Voga óskar eftir samstarfi við einstaklinga 20 ára og eldri sem hafa mikinn áhuga á starfi með fylgarlausum ungmönnum sem koma til landsins sem dvelja yfirleitt í Hafnarfirði.Um er að ræða starf sem persónulegur ráðgjafi.Helstu verkefni og ábyrgðHelstu verkefni persónulegra ráðgjafa er að sinna stuðningi við ungmenni og að vera því góð fyrirmynd.
ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 2018

ÍÞRÓTTAMAÐUR ÁRSINS 2018

Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2018.Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur í Vogum.  Tilnefndir íþróttamenn skulu vera orðnir 16.ára eða eldri. Heimilt er að nefna ungling 14-16.
Hvatningarverðlaun 2018

Hvatningarverðlaun 2018

Óskum eftir tilnefningum á íþróttamanni sem er á aldrinum 12-16.ára og hlýtur hvatningarverðlaun ársins 2018.Verðlaun þessi eru veitt fyrir íþróttamann sem er áhugasamur, með góða ástundun, sýnir góða hegðun innan vallar sem utan, góður félagi og telst vera góð fyrirmynd annarra unglinga.Hvatningarverðlaun verða afhent á Gamlársdag í Álfagerði kl.
Basar Kvenfélagsins Fjólu 2. desember.

Basar Kvenfélagsins Fjólu 2. desember.

Hinn árlegi basar Kvenfélagsins Fjólu Hefst kl.13:00 sunnudaginn 2.Desember í Glaðheimum (Björgunarsveitarhúsið) Glæsilegar kökur að hætti Fjólukvenna Nefndin.