Fundur um ferðamál í Álfagerði.

 

Markaðsstofa Reykjaness og Reykjanes Unesco Global Geopark í samstarfi við sveitafélögin á Suðurnesjum boða til opinna funda um ferðamál á Reykjanesi.

A´ fundunum verður staða ferðaþjo´nustunnar a´ Reykjanesi rædd og farið yfir þau verkefni sem eru framundan i´ þessari vaxandi atvinnugrein. Starfsemi Markaðsstofu Reykjaness og Reykjanes UNESCO Global Geopark verður kynnt, sem og verkefni og stefnur sveitarfe´laganna i´ ferðama´lum. Að loknum stuttum kynningum verður opnað fyrir fyrirspurnir og almennar umræður.

Fundurinn fer fram í Álfagerði - (Akurgerði 25) Þriðjudaginn 19. febrúar og hefst klukkan 20:00