Fundarboð -Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga -153

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 153

FUNDARBOÐ

153. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga
verður haldinn á bæjarskrifstofu, 30. janúar 2019 og hefst kl. 18:00Dagskrá:

Fundargerð
1.  1812006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 267
 1.1  1812002 - Ályktun, þakkir og niðurstöður frá málþingi ungmennaráðs Grindavíkur, Öryggi okkar mál!
 1.2  1812012 - Vinnumansal og kjör erlends starfsfólks
 1.3  1812016 - Ósk um viðræður um lóðina Jónsvör 1
 1.4  1812017 - Ósk um nýtingu byggðakvóta.
 1.5  1812001 - Trúnaðarmál (fasteignagjöld)
 1.6  1811019 - Umsókn um lóð
 1.7  1812015 - Erindi frá umhverfisteymi Stóru-Vogaskóla.
 1.8  1811022 - Ráðning menningarfulltrúa 2018
 1.9  1811023 - Ráðning íþrótta-og tómstundafulltrúa 2018
 1.10  1810007 - Reglur um Frístundastyrk
 1.11  1812009 - Umsókn um starfsleyfi.
 1.12  1812010 - Til umsagnar 409. mál frá nefndasviði Alþingis
 1.13  1812021 - Frá nefndasviði Alþingis - 443. mál til umsagnar.
 1.14  1812020 - Frá nefndasviði Alþingis - 417. mál til umsagnar.
 1.15  - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 48
 1.16  1802010 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2018.
 1.17  1801019 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2018.
 1.18  1811013 - Fundir Reykjanes fólkvangs 2018.
 1.19  1802019 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2018.
 1.20  1703004 - Fundargerðir Félags eldri borgara á Suðurnesjum.
 1.21  1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
 1.22  1801009 - Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarnefndar 2018.
 1.23  1602060 - Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja
 1.24  1803037 - Fundir Reykjanes jarðvangs 2018
  
2.  1901002F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 268
 2.1  1812030 - Ársskýrsla Persónuverndar 2017
 2.2  1901003 - Strandahlaup Þróttar.
 2.3  1506017 - Nýtt vatnsból sveitarfélagsins
 2.4  1812028 - Tilnefning í vatnasvæðanefnd.
 2.5  1811037 - Ráðning bæjarritara
 2.6  1810007 - Reglur um Frístundastyrk
 2.7  1812024 - Deiliskipulag við Krýsuvíkurberg í Hafnarfirði.
 2.8  1812032 - Beiðni um umsögn vegna endurskoðun kosningalaga.
 2.9  1803022 - Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2018.
 2.10  1802019 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2018.
  
3.  1901003F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 269
 3.1  1811033 - Breiðuholt 12-14. Umsókn um lóð.
 3.2  1811032 - Breiðuholt 16-18. Umsókn um lóð.
 3.3  1811034 - Breiðuholt 20-22. Umsókn um lóð.
 3.4  1901008 - Gjaldskrá 2019
 3.5  1901011 - Hámarkshraði og umferðamerkingar
 3.6  1901012 - Hitaveita á Vatnsleysuströnd.
 3.7  1705022 - Stjórnsýsla sveitarfélagsins
 3.8  1701030 - Umsjón með knattspyrnuvöllum
 3.9  - Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 46
 3.10  1604006 - Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja.
 3.11  1901014 - Fundargerðir Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja 2019.
  
4.  1901001F - Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 107
 4.1  1810076 - Hvassahraun-frístundabyggð. Breyting á aðal- og deiliskipulagi
 4.2  1412019 - Svæðisskipulag Suðurnesja 2008-2024
  
Almenn mál
5.  1706027 - Sameining Kölku og Sorpu
 Tillaga stjórnar Kölku um að aðildarsveitarfélög Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja taki afstöðu til sameiningar Kölku og Sorpu. Jafnframt tilboð Reykjanesbæjar um að sveitarfélagið gerist aðili að samkomulagi við Hauk Björnsson, ráðgjafa.
  
6.  1806008 - Endurskoðun aðalskipulags kjörtímabilið 2018 - 2022
 Tillaga um stofnun stýrihóps um endurskoðun aðalskipulags sveitarfélagsins.
  
7.  1705022 - Stjórnsýsla sveitarfélagsins
 Tillaga um uppskiptingu Umhverfis- og skipulagsnefndar í Umhverfisnefnd og Skipulagsnefnd. Drög að erindisbréfum nýrra nefnda.
  
8.  1303038 - Endurskoðun samþykkta sveitarfélagsins Voga
 Tillaga um breytingu samþykkta v/ uppskiptingu Umhverfis- og skipulagsnefndar í Skipulagsnefnd og Umhverfisnefnd. Tillaga um breytingu samþykkta v/ Frístunda- og menningarnefndar (bæta við sem fastanefnd), sem og að fella brott ákvæði um búfjáreftirlitsmann. Bætt við kafla um ritun fundargerða.
  
9.  1901024 - Menningarmiðstöð - tillaga
 Jóngeir H. Hlinason, bæjarfulltrúi L-listans leggur fram svohljóðandi tillögu:
Lagt er til að Sveitarfélagið Vogar kanni með kaup á fasteigninni Hafnargötu 15 (Sólheimum) sem nú er til sölu með því markmiði að húsið verði nýtt sem fræðasetur og menningarmiðstöð, ásamt því að þar geti nýráðinn menningarfulltrúi í Sveitarfélaginu Vogum haft aðstöðu sína.
  
Almenn mál - umsagnir og vísanir
10.  1705017 - Umsagnir um rekstrarleyfi
 Sýslumaðurinn í Keflavík óskar umsagnar bæjarstjórnar vegna umsóknar Kvenfélagsins Fjólu um tækifærisleyfi v/ þorrablóts, þann 2.2.2019.
  28.01.2019
Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.