Sveitarfélagið Vogar auglýsir laust til umsóknar starf vaktstjóra íþróttamiðstöðvar.Leitað er að metnaðarfullum og traustum einstaklingi til að sinna fjölbreyttum verkefnum.
Strandahlaupið er hluti af dagskrá Fjölskyldudaga í Vogum og fer nú fram í sjötta skipti.Strandahlaupið verður Laugardaginn 11. ágúst kl 10.00
Hlauparar eru velkomnir, byrjendur sem lengra komir.Hægt er að keppa í 5 km og 10 km og verður hlaupið ræst við Vogabæjarhöllina.
Vinsamlegast athugið Vogabúar
að það verður lokað fyrir kalda vatnið í Vogum Fimmtudaginn 26.07.18 fráklukkan 16.00.Áætlað er að viðgerð taki um 2 tíma en gæti dregist.
Umhverfisdeild.
Vegna umhverfisverðlauna 2018 munu fulltrúar umhverfis og skipulagsnefndar munu fara í sína árlegu garðaskoðun þann 31.Júlí næstkomandi.ábendinar um tilnefningar garða eru einnig vel þegnar.Þeir sem ekki kæra sig um að garðar þeirra verði skoðaðir eru beðnir um að tilkynna það til skrifstofa@vogar.is
.