Íþróttaskóli fyrir börn á leikskóla

Íþróttaskóli fyrir börn á leikskólaaldri í umsjá Bryndísar
Skráningar fara fram í afgreiðslu íþróttamiðstöðvar
Muna skrifa íþróttaskóli, ekki boltaskóli

Íþróttaskóli er fyrir börn búsett í Vogum og utan Voga.
Fyrsti tími fer fram laugardaginn 19 janúar og síðasti laugardaginn 6 apríl

ALLTAF Á LAUGARDÖGUM KLUKKAN 12:00 !
Verð 10.000kr
Fjölskyldur með iðkendaafslátt 5.000kr (Ef tveir eða fleiri á sama heimili æfa íþrótt hjá Þrótti)