Starfsfólk félagsþjónustu Suðurnesjabæjar og Sveitarfélagsins Voga hefur staðið vaktina síðustu vikur til að mæta þeim miklum áskorunum sem velferðarþjónustan stendur frammi fyrir á þessum krefjandi tímum.
Þróttur leggur áherslu á mikilvægi þess að félagið sýni samfélagslega ábyrgð, fylgi tilmælum heilbrigðisyfirvalda og leggi sitt af mörkum til að sporna við útbreiðslu veirunnar.