Útskipting á aflspenni í Vogum

Nú er unnið við útskiptingu á aflspenni í aðveitustöð Vogum til að styrkja afhendingar öryggið og er dreifikerfið fyrir Voga fædd frá Vatnsleysu á meðan framkvæmdum stendur sem tekur 2 daga.

 

Einhverjar truflanir geta orðið á framkvæmdartíma og biðjumst velvirðingar á því.