Íbúafundur um umhverfismál
Umhverfisnefnd boðar til íbúafundar um umhverfismál miðvikudaginn 4.mars kl: 19:30 í Álfagerði.
Á fundinn koma Steinþór Þórðarson forstjóri Kölku og Líf Lárusdóttir, markaðsstjóri Terra. Þau leiða okkur í allan sannleika um flokkunarmál og svara spurningum sem kunna að brenna á íbúum varðandi þau.
27. febrúar 2020
