Sveitarfélagið Vogar auglýsir sumarstörf fyrir námsmenn laus til umsóknar. Um er að ræða átaksverkefni með stuðningi stjórnvalda vegna erfiðs atvinnuástands í samfélaginu. Störfin snerta líf bæjarbúa með ýmsum hætti og miða að því að gera bæinn okkar og umhverfið allt betra og fallegra.
14. maí 2020