Fundarboð 168. fundar bæjarstjórnar

Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga - 168

 

FUNDARBOÐ

168. fundur Bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

verður haldinn á bæjarskrifstofu, 27. maí 2020 og hefst kl. 18:00

 

Gestur fundarins verður Lilja Dögg Karlsdóttir, löggiltur endurskoðandi KPMG, sem fer yfir ársreikning sveitarfélagsins.

 

Dagskrá:

Fundargerð

1.

2005001F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 304

 

1.1

1204009 - Lóð fyrir ÍSAGA ehf.

 

1.2

2004018 - Lækkun mánaðarlegra greiðslna vegna útgjaldajöfnunarframlaga

 

1.3

2001034 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

 

1.4

2003025 - Covid 19

 

1.5

2003037 - Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19

 

1.6

2004010 - Framkvæmdir 2020

 

1.7

2005001 - Trúnaðarmál maí_01

 

1.8

2001028 - Leyfisbréf kennara

 

1.9

2001044 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

 

1.10

2001035 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

     

2.

2005006F - Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 305

 

2.1

2005028 - Ársfundur Þekkingarsetur Suðurnesja 2020

 

2.2

1710039 - Lóðin Kirkjuholt

 

2.3

2003039 - Viðaukar við fjárhagsáætlun 2020

 

2.4

2001034 - Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

 

2.5

2003037 - Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19

 

2.6

2005027 - EFS bréf til sveitarstjórna maí 2020

 

2.7

2004010 - Framkvæmdir 2020

 

2.8

2005001 - Trúnaðarmál maí_01

 

2.9

2005031 - Umsókn um lóð

 

2.10

2005029 - Fráveitufrumvarp 2020 - umsögn Sambandsins

 

2.11

2001044 - Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

 

2.12

2002016 - Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2020

 

2.13

2001035 - Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

 

2.14

2003003 - Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2020

 

2.15

2002032 - Fundir Reykjanes jarðvangs ses. 2020

     

3.

2004006F - Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 86

 

3.1

1511035 - Íþróttamaður ársins í Vogum.

 

3.2

2002048 - Viðburðahandbók

 

3.3

2004012 - Menningarverðlaun Sveitarfélagsins Voga 2020

 

3.4

2005004 - Umræður um 17. júní hátíðarhöld 2020 og Fjölskyldudaga 2020

     

4.

2005004F - Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 89

 

4.1

2005017 - Starfsemi Stóru-Vogaskóla á Covid tímum vorið 2020

 

4.2

2005018 - Fyrirhuguð starfsemi Stóru-Vogaskóla haustið 2020

 

4.3

2005019 - Sumaropnun bókasafns 2020

 

4.4

1404060 - Húsnæðismál grunnskólans

 

4.5

2005020 - Skóladagatal Heilsuleikskólans Suðurvalla 2020-21

 

4.6

2005021 - Fáliðunaráætlun Heilsuleikskólans Suðurvalla

 

4.7

2005022 - Verklagsreglur fyrir starfsemi leikskóla

     

5.

2005005F - Umhverfisnefnd Sveitarfélagsins Voga - 7

 

5.1

1904015 - Umhirðuáætlun Sveitarfélagsins Voga

 

5.2

2005025 - Vinnuskólinn 2020

 

5.3

2005026 - Umhverfisvika 2020

 

5.4

2001031 - Endurvinnsluhlutfall heimilisúrgangs í sveitarfélaginu

     

Almenn mál

6.

1911038 - Ársreikningur 2019

 

Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga, síðari umræða.

     

7.

2005005 - Lántaka hjá Lánasjóði sveitarfélaga maí 2020

 

Staðfesting lántöku að fjárhæð 150 m.kr.

     

8.

1912004 - Breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum

 

Síðari umræða í bæjarstjórn.

     

9.

1511035 - Íþróttamaður ársins í Vogum.

 

Drög að endurskoðuðum reglum um val á íþróttamanni ársins. Reglurnar hafa verið samþykktar af Frístunda- og menningarnefnd.

     

10.

2005022 - Verklagsreglur fyrir starfsemi leikskóla

 

Fræðslunefnd hefur samþykkt endurskoðaðar verklagsreglur fyrir starfsemi leikskóla. Reglurnar eru nú lagðar fram til samþykktar hjá bæjarstórnar.

     

11.

1806006 - Kosningar í nefndir og ráð 2018-2022

 

Breyting á nefndarskipan fulltrúa E-listans í Fræðslunefnd.

     

12.

2005001 - Trúnaðarmál maí_01

 

Fundinum verður lokað við umfjöllun um málið.

     

 

 

25.05.2020

Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri.