Nýsköpunarsjóður námsmanna

Vakin er athygli á að háskólanemar í grunn- og meistaranámi geta sótt um styrki til nýsköpunarverkefna í Nýsköpunarsjóð námsmanna, en nýlega var veitt 100 milljónum aukalega í sjóðinn vegna COVID-19. 

Námsmönnum sem áhuga hafa er bent á að kynna sér verkefnið hér: https://www.rannis.is/sjodir/menntun/nyskopunarsjodur-namsmanna/ 

 

Umsóknarfrestur er til 8. maí þannig að það er stutt eftir. Sveitarfélagið er tilbúið að aðstoða og veita ráðgjöf og hægt er að hafa samband við menningarfulltrúa, Daníel Arason (daniel@vogar.is)