Fyrir Voga
Nú hefur verið opnaður íbúalýðræðisvefurinn Fyrir Voga inn á www.betraisland.is þar sem íbúum sveitarfélagsins gefst kostur á að setja fram tillögur um málefni er varða framkvæmdir og viðhaldsverkefni sveitarfélagsins.
14. janúar 2022
