Áframhaldandi samstarf á sviði fræðslumála
Gunnar Axel Axelsson bæjarstjóri í Vogum og Magnús Stefánsson bæjarstjóri Suðurnesjabæjar undirrituðu í dag samning um aðkeypta þjónustu Sveitarfélagsins Voga af fræðsluþjónustu Suðurnesjabæjar.
15. júní 2023
