Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Kalda vatnslaust í norður Vogum í dag 26.01.2023

Kalda vatnslaust í norður Vogum í dag 26.01.2023

Kalda vatnslaust verður í norður Vogum í dag 26.01.2023 frá kl. 13:00 til 14:00
202. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

202. fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga

Fundur bæjarstjórnar Sveitarfélagsins Voga verður haldinn í fundarsal bæjarstjórnar Iðndal 2, 25. janúar 2023 og hefst kl. 18:00. Hér er hægt að horfa á fundinn í beinni útsendingu
Viðgerð á rafmagnslínu laugardaginn 21. janúar

Viðgerð á rafmagnslínu laugardaginn 21. janúar

Unnið verður að viðgerð við tengivirki á Fitjum laugardaginn 21. janúar
Ný matvöruverslun opnar í Iðndal 2

Ný matvöruverslun opnar í Iðndal 2

Sveitarfélagið hefur gert samning við fyrirtækið Grocery Store ehf um leigu á verslunarrými í Iðndal 2 en þar hyggst fyrirtækið hefja rekstur matvöruverslunar.
Hvetjum íbúa til að huga að niðurföllum

Hvetjum íbúa til að huga að niðurföllum

Íbúar eru beðnir um að huga að niðurföllum við hús sín og í nærumhverfi. Moka þarf frá niðurföllum og passa að þau stíflist ekki en spáð er asahláku um helgina með talsverði rigningu og 6 til 9 stiga hita. Mikill snjór er fyrir sem eykur á leysingar sem gera má ráð fyrir að verði talsverðar. Að auki er síðan stórstreymi sjávar sem gæti hægt á fráveitukerfinu vegna lágrar sjávarstöðu Voga. Því er nauðsynlegt að íbúar séu á varðbergi vegna hláku um helgina.
Sveitarfélagið Vogar óskar álits Skipulagsstofnunar um endurskoðun á umhverfismati vegna Suðurnesjal…

Sveitarfélagið Vogar óskar álits Skipulagsstofnunar um endurskoðun á umhverfismati vegna Suðurnesjalínu 2

Skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga ákvað á fundi sínum í kvöld að óska eftir áliti Skipulagsstofnunar á því hvort endurskoða þurfi umhverfismat í heild eða hluta, vegna fyrirhugaðs framkvæmdaleyfis vegna Suðurnesjalínu 2
Sigurvegari kvöldsins með fjölskyldunni.

Adda sigraði SUÐIÐ

Suðið, söng- og danskeppni félagmiðstöðvana á Suðurnesjum var haldin fimmtudaginn tólfta janúar.
Tilkynning  frá Kölku

Tilkynning frá Kölku

Vegna sorphirðu í desember 2022 og byrjun janúar 2023.
Furðuverur á sveimi í Vogum
Íþróttamaður ársins í Vogum og Hvatningaverðlaun  2022.
Getum við bætt efni síðunnar?