Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

119. fundur 24. febrúar 2016 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Áshildur Linnet 1. varamaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204

1601004F

Fundargerð 204. fundar bæjarráðs er lögð fram á 119. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Tilkynning Búmanna dags. 29.01.2016, til þeirra sem áttu búseturétt í innlausnarkerfi Búmanna og sem töldust því vera kröfuhafa í nauðasamningi félagsins og fjalla um aðgerðir í kjölfar staðfestingar nauðasamnings Búmanna.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Tilkynning Búmanna dags. 29.01.2016, til þeirra sem áttu búseturétt í innlausnarkerfi Búmanna og sem töldust því vera kröfuhafar í nauðasamningi félagsins og fjalla um aðgerðir í kjölfar staðfestingar nauðasamnings.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Tölvupóstur Fjölmenningarseturs dags. 05.01.2016 ásamt erindi, þar sem óskað er eftir upplýsingum um mótttökuáætlanir sveitarfélaga vegna innflytjenda.
    Erindið er lagt fram. Sveitarfélagið hyggst að svo stöddu ekki móta sér móttökuáætlun fyrir innflytjendur.
    Bókun fundar Tölvupóstur Fjölmenningarseturs dags. 05.01.2016 ásamt erindi, þar sem óskað er eftir upplýsingum um mótttökuáætlanir sveitarfélaga vegna innflytjenda.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Erindið er lagt fram. Sveitarfélagið hyggst að svo stöddu ekki móta sér móttökuáætlun fyrir innflytjendur.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Bæjarstjóri fór yfir og upplýsti stöðu málsins, m.a. um stöðu í viðræðum um kaup á landi. Bókun fundar Umsókn Ísaga ehf. um lóð fyrir starfsemi félagsins á iðnaðarsvæðinu við Vogabraut.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Bæjarstjóri fór yfir og upplýsti stöðu málsins, m.a. um stöðu í viðræðum um kaup á landi.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Á fundinum eru lögð fram til umræðu drög að reglum um val og útnefningu heiðursborgara Sveitarfélagsins Voga. Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög. Bókun fundar Drög að reglum um val og útnefningu heiðursborgara Sveitarfélagsins Voga, drögin lögð fram til umræðu.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi drög.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BS, BÖÓ.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Tölvupóstur frá Rauða krossinum dags. 19.01.2016. Í tölvupóstinum eru upplýsingar um námskeið í skyndihjálp, sem hugsanlega stendur til að bjóða upp á fyrir íbúa sveitarfélagsins.
    Bæjarráð samþykkir að auglýst verði námskeið í skyndihjálp fyrir íbúa sveitarfélagsins og þeim með því gefinn kostur á að sækja slíkt námskeið í boði sveitarfélagsins.
    Bókun fundar Tölvupóstur frá Rauða krossinum dags. 19.01.2016. Í tölvupóstinum eru upplýsingar um námskeið í skyndihjálp, sem hugsanlega stendur til að bjóða upp á fyrir íbúa sveitarfélagsins.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að auglýst verði námskeið í skyndihjálp fyrir íbúa sveitarfélagsins og þeim með því gefinn kostur á að sækja slíkt námskeið í boði sveitarfélagsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, ÁL
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Fyrir liggur skýrsla Verkfræðistofunnar EFLU unnin í október og nóvember 2015, um ástand húsnæðis í Stóru-Vogaskóla. Skólastjóri Stóru-Vogaskóla hefur tekið saman minnisblað dags. 29.01.2016, þar sem farið er yfir stöðu mála þar sem m.a. er lögð til sú lausn að ónotuð færanleg kennslustofa sem er staðsett við leikskólann verði færð á lóð grunnskólans. Einnig liggur fyrir áætlun Tækniþjónustu SÁ ásamt viðbótarupplýsingum frá forstöðumanni Umhverfis- og eigna um kostnað vegna flutnings kennslustofunnar.
    Gögnin lögð fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna áfram að skoðun málsins.
    Bókun fundar Fyrir liggur skýrsla Verkfræðistofunnar EFLU unnin í október og nóvember 2015, um ástand húsnæðis í Stóru-Vogaskóla. Skólastjóri Stóru-Vogaskóla hefur tekið saman minnisblað dags. 29.01.2016, þar sem farið er yfir stöðu mála þar sem m.a. er lögð til sú lausn að ónotuð færanleg kennslustofa sem er staðsett við leikskólann verði færð á lóð grunnskólans. Einnig liggur fyrir áætlun Tækniþjónustu SÁ ásamt viðbótarupplýsingum frá forstöðumanni Umhverfis- og eigna um kostnað vegna flutnings kennslustofunnar.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Gögnin lögð fram. Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að vinna áfram að skoðun málsins.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BS, GK, IG.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Tölvupóstur Félagsþjónustunnar dags. 26.01.2016 vegna upphæða fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2016. Með tölvupóstinum fylgir samantekt Félagsþjónstunnar þar sem m.a. kemur fram samanburður upphæða fjárhagsáætlunar við önnur sveitarfélög sem standa að hinni sameiginlegu félagsþjónustu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Voga, ásamt upplýsingum up upphæðir almannatrygginga 2015 og 2016.
    Bæjarráð staðfestir að fjárhæðir fjárhagsaðstoðar verði þær sömu fyrir árið 2016 og 2015.
    Bókun fundar Tölvupóstur Félagsþjónustunnar dags. 26.01.2016 vegna upphæða fjárhagsaðstoðar fyrir árið 2016. Með tölvupóstinum fylgir samantekt Félagsþjónstunnar þar sem m.a. kemur fram samanburður upphæða fjárhagsáætlunar við önnur sveitarfélög sem standa að hinni sameiginlegu félagsþjónustu sveitarfélaganna Garðs, Sandgerðis og Voga, ásamt upplýsingum up upphæðir almannatrygginga 2015 og 2016.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð staðfestir að fjárhæðir fjárhagsaðstoðar verði þær sömu fyrir árið 2016 og 2015.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Erindi Orkustofnunar dags. 22.01.2016 ásamt fylgigögnum, beiðni um umsögn um umsókn Iceland Resources ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á málmum á Reykjanesskaga.

    Umsögn bæjarráðs:
    Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sveitarfélagið áréttar þó að það áskilur sér allan rétt til að taka afstöðu til einstakra rannsókna, framkvæmda eða vinnslu m.t.t. áhrifa þeirra á viðkomandi svæði. Þá áréttar sveitarfélagið að umsækjandi þarf, áður en til nokkurra rannsókna eða framkvæmda kemur, að ná samningum við landeigendur um rannsóknir og eða framkvæmdir á eignarlandi.
    Bókun fundar Erindi Orkustofnunar dags. 22.01.2016 ásamt fylgigögnum, beiðni um umsögn um umsókn Iceland Resources ehf. um leyfi til leitar og rannsókna á málmum á Reykjanesskaga.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Umsögn bæjarráðs:
    Ekki er gerð athugasemd við erindið. Sveitarfélagið áréttar þó að það áskilur sér allan rétt til að taka afstöðu til einstakra rannsókna, framkvæmda eða vinnslu m.t.t. áhrifa þeirra á viðkomandi svæði. Þá áréttar sveitarfélagið að umsækjandi þarf, áður en til nokkurra rannsókna eða framkvæmda kemur, að ná samningum við landeigendur um rannsóknir og eða framkvæmdir á eignarlandi.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds), 400 mál.
    Erindið lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um vatnsveitur sveitarfélaga (skilgreining og álagning vatnsgjalds), 400 mál.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna), 404. mál.
    Erindið lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd sendir til umsagnar frumvarp til laga um uppbyggingu og rekstur fráveitna (gjaldtökuheimildir, réttindi og skyldur fráveitna), 404. mál.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál.
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga leggst gegn frumvarpinu.
    Bókun fundar Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir til umsagnar frumvarp til laga um verslun með áfengi og tóbak o.fl. (smásala áfengis), 13. mál.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga leggst gegn frumvarpinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Fundargerð 109. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.
    Fundargerðin er lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 109. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Fundargerð 6. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs. Með fundargerðinni fylgir erindi Jóns Guðlaugssonar slökkviliðsstjóra, dags. 21.01.2016, ásamt gjaldskrá BS fyrir árið 2016 sem samþykkt hefur verið í stjórn BS.
    Fundargerðin lögð fram. Bæjarráð staðfestir fyrir sitt leyti gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja 2016.
    Bókun fundar Fundargerð 6. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs. Með fundargerðinni fylgir erindi Jóns Guðlaugssonar slökkviliðsstjóra, dags. 21.01.2016, ásamt gjaldskrá BS fyrir árið 2016 sem samþykkt hefur verið í stjórn BS.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram. Bæjarráð staðfestir fyrir sitt leyti gjaldskrá Brunavarna Suðurnesja 2016.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: BÖÓ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Fundargerð 7. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 7. fundar stjórnar Brunavarna Suðurnesja bs.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: BÖÓ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 204 Fundargerð 466. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 466. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 204. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 204. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205

1602001F

Fundargerð 205. fundar bæjarráðs er lögð fram á 119. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Samband íslenskra sveitarfélaga sendir til kynningar umsögn sína um drög að reglugerð um framlag í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Samband íslenskra sveitarfélaga sendir til kynningar umsögn sína um drög að reglugerð um framlag í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness um hvort leita beri ráðgefandi álits EFTA - dómstólsins.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness um hvort leita beri ráðgefandi álits EFTA - dómstólsins.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Stjórn Heimilis og skóla ályktar um niðurskurð í skólum
    Lagt fram.
    Bókun fundar Stjórn Heimilis og skóla ályktar um niðurskurð í skólum.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Erindi framkvæmdastjóra SSS, hvatning stjórnar SSS um að aðildarsveitarfélög sendi inn hugmyndir að frekari úrvinnslu á þeim hugmyndum sem unnið var með á aðalfundi SSS 2015.
    Bæjarráð vísar því til stjórnar S.S.S. að tekið verði tillit til tillagna um öldurnarmál frá haustfundi S.S.S. í samræmi við framkomna forgangsröðun.
    Bókun fundar Erindi framkvæmdastjóra SSS, hvatning stjórnar SSS um að aðildarsveitarfélög sendi inn hugmyndir að frekari úrvinnslu á þeim hugmyndum sem unnið var með á aðalfundi SSS 2015.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð vísar því til stjórnar S.S.S. að tekið verði tillit til tillagna um öldurnarmál frá haustfundi S.S.S. í samræmi við framkomna forgangsröðun.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, IG, BÖÓ, BS
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 SSS óskar eftir tillögum að fundarefni fyrir vetrarfund SSS 2016.
    Bæjarráð leggur til að rætt verði samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum.
    Bókun fundar SSS óskar eftir tillögum að fundarefni fyrir vetrarfund SSS 2016.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð leggur til að rætt verði samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH, IG, BÖÓ.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Opið bréf Björgunarsveitarinnar Skyggnis til bæjarstjórnar dags. 30. janúar 2016.
    Bréfið lagt fram.
    Bókun fundar Opið bréf Björgunarsveitarinnar Skyggnis til bæjarstjórnar dags. 30. janúar 2016.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Bréfið lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, IG, BÖÓ, ÁL, BS.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Samband íslenskra sveitarfélaga býður til málþings og námskeiðs um jafnrétti í sveitarfélögum.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Samband íslenskra sveitarfélaga býður til málþings og námskeiðs um jafnrétti í sveitarfélögum.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Áskorun Umboðsmanns barna til sveitarstjóra, sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna í skólanefndum vegna niðurskurðar hjá sveitarfélögum.
    Erindið lagt fram.
    Bókun fundar Áskorun Umboðsmanns barna til sveitarstjóra, sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna í skólanefndum vegna niðurskurðar hjá sveitarfélögum.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Erindið lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk til endurbyggingar á þaki og göflum á hlöðunni Skraldbreið á Kálfatjörn.
    Frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk til endurbyggingar á þaki og göflum á hlöðunni Skraldbreið á Kálfatjörn.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Frestað til næsta fundar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Frestað til næsta fundar.

    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk vegna uppsetningar og opnunar á skólasafni í gmla skólahúsninu Norðurkoti.
    Frestað til næsta fundar.
    Bókun fundar Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk vegna uppsetningar og opnunar á skólasafni í gamla skólahúsninu Norðurkoti.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Frestað til næsta fundar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Rekstraryfirlit (málaflokkar og deildir) fyrir janúar 2016.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Rekstraryfirlit (málaflokkar og deildir) fyrir janúar 2016.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera.
    Bæjarráð þakkar skólastjóra góða samantekt.
    Bókun fundar Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð þakkar skólastjóra góða samantekt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Gerð grein fyrir stöðu mála í viðræðum við landeigendur. Bókun fundar Gerð grein fyrir stöðu mála í viðræðum við landeigendur.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Bréf Öldungaráðs Suðurnesja varðandi ófremdarástand í stöðu biðlista eftir hjúkrunarrýmum á Suðurnesjum.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Bréf Öldungaráðs Suðurnesja varðandi ófremdarástand í stöðu biðlista eftir hjúkrunarrýmum á Suðurnesjum.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Erindið lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, IRH.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Lögð fram skilmálabreyting Landsbankans vegna skuldabréfs DS.
    Bæjarráð samþykkir skilmálabreytinguna fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Lögð fram skilmálabreyting Landsbankans vegna skuldabréfs DS.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir skilmálabreytinguna fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillöug til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra, 14.mál.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillöug til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra, 14.mál.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Fundargerð 699. fundar stjórnar SSS.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 699. fundar stjórnar SSS.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Fundargerð 23. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 23. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 205 Fundargerð 6. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 6. fundar stjórnar Svæðisskipulags Suðurnesja.

    Niðurstaða 205. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 205. fundar bæjarráðs er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 77

1602003F

Fundargerð 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 119. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • 3.1 1506010 Skilti utan vega.
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 77 Bréf Umhverfisstofnunar dags. 15.01.2016 og 22.09.2015 um óheimilar auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.
    Með bréfinu er Umhverfisstofnun að vekja athygli á því að í gildi eru lög og reglugerð sem varða skilti utan þéttbýlis.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Tekið er undir erindi bréfanna og lagt til að brugðist verði við með viðeigandi hætti eftir því sem við á. Nefndin samþykkir að ítreka áskorun um úrbætur áður en dagsektir verða lagðar á. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að senda bréf þess efnis til viðkomandi aðila. Umhverfisstofnum verði upplýst um stöðu þessara mála.
    Bókun fundar Bréf Umhverfisstofnunar dags. 15.01.2016 og 22.09.2015 um óheimilar auglýsingar meðfram vegum og annars staðar utan þéttbýlis.
    Með bréfinu er Umhverfisstofnun að vekja athygli á því að í gildi eru lög og reglugerð sem varða skilti utan þéttbýlis.

    Niðurstaða 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Tekið er undir erindi bréfanna og lagt til að brugðist verði við með viðeigandi hætti eftir því sem við á. Nefndin samþykkir að ítreka áskorun um úrbætur áður en dagsektir verða lagðar á. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að senda bréf þess efnis til viðkomandi aðila. Umhverfisstofnum verði upplýst um stöðu þessara mála.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 77 Bréf Samgöngustofu dags. 28.09.2015 um áhrif gróðurs á umferðaröryggi. Með bréfinu er þess farið á leit að að hugað verði að ástandi trjáa og runna við vegi og gatnamót og íbúar og lóðareigendur verði minntir á skyldur sínar varðandi gróðurumhirðu.

    Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndra:
    Bréfið lagt fram. Erindinu vísað til úrvinnslu umhverfisdeildar í samráði við byggingarfulltrúa.
    Bókun fundar Bréf Samgöngustofu dags. 28.09.2015 um áhrif gróðurs á umferðaröryggi. Með bréfinu er þess farið á leit að að hugað verði að ástandi trjáa og runna við vegi og gatnamót og íbúar og lóðareigendur verði minntir á skyldur sínar varðandi gróðurumhirðu.

    Niðurstaða 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Bréfið lagt fram. Erindinu vísað til úrvinnslu umhverfisdeildar í samráði við byggingarfulltrúa.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 77 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Kynnt stjórnkerfi byggingarfulltrúa skv. mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Nefndin fagnar vel unnu verki.
    Bókun fundar Kynnt stjórnkerfi byggingarfulltrúa skv. mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

    Niðurstaða 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin fagnar vel unnu verki.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 77. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH, ÁL.

4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58

1602002F

Fundargerð 58. fundar Frístunda- og menningarenfnar er lögð fram á 119. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Formaður ræddi um starfsáætlun sem gerð hafa verið drög að. Starfsáætlun setur starf FMN í ákveðinn ramma og er ætlað að gera starf nefndarinnar markvisst. Bókun fundar Formaður ræddi um starfsáætlun sem gerð hafa verið drög að. Starfsáætlun setur starf FMN í ákveðinn ramma og er ætlað að gera starf nefndarinnar markvisst.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS, IG, JHH.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Rætt um áframhald vinnu við gerð menningarstefnu sveitarfélagsins. Nefndin gerði nokkrar breytingar á stefnunni og verður hún nú send til stofnana og félagasamtaka þar sem óskað verður eftir skriflegum umsögnum. Bókun fundar Drög að menningarstefnu sveitarfélagsins.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Rætt um áframhald vinnu við gerð menningarstefnu sveitarfélagsins. Nefndin gerði nokkrar breytingar á stefnunni og verður hún nú send til stofnana og félagasamtaka þar sem óskað verður eftir skriflegum umsögnum.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin helgina 12. - 13. mars. Dagskrá er í undirbúningi og er farin að taka á sig mynd. Stefnt að því að halda dagskrá í samstarfi við félög og stofnanir í sveitarfélaginu og verður hún auglýst fljótlega, bæði á vefnum og í fjölmiðlum. Bókun fundar Safnahelgi á Suðurnesjum verður haldin helgina 12. - 13. mars. Dagskrá er í undirbúningi og er farin að taka á sig mynd. Stefnt að því að halda dagskrá í samstarfi við félög og stofnanir í sveitarfélaginu og verður hún auglýst fljótlega, bæði á vefnum og í fjölmiðlum.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 4.4 1602058 Málefni Þróttar
    Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Málið rætt og fært í lið 6. Bókun fundar Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið rætt og fært í lið 6.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Frístunda- og menningarfulltrúi kynnti samstarf í forvarnamálum milli Voga, Garðs og Sandgerðis. Fyrirhugað er að halda fund um forvarnamál mánudaginn 7. mars og boða bæjarfulltrúa og nefndarfólk sem hafa með málefni barna og ungmenna. Bókun fundar Frístunda- og menningarfulltrúi kynnti samstarf í forvarnamálum milli Voga, Garðs og Sandgerðis. Fyrirhugað er að halda fund um forvarnamál mánudaginn 7. mars og boða bæjarfulltrúa og nefndarfólk sem hafa með málefni barna og ungmenna.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Formaður fór yfir stöðu mála varðandi samstarfssamninga við félagasamtök í Vogum. Ákveðið að senda málið áfram til bæjaryfirvalda og stefna að því að gera samstarfssamning við öll félög sem þess óska. Nefndin ákvað einnig að boða til fundar með félagasamtökum fimmtudaginn 7. apríl þar sem umræðuefnið verður aðgerðir til að efla félagsstarf í sveitarfélaginu. Bókun fundar Formaður fór yfir stöðu mála varðandi samstarfssamninga við félagasamtök í Vogum.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Ákveðið að senda málið áfram til bæjaryfirvalda og stefna að því að gera samstarfssamning við öll félög sem þess óska. Nefndin ákvað einnig að boða til fundar með félagasamtökum fimmtudaginn 7. apríl þar sem umræðuefnið verður aðgerðir til að efla félagsstarf í sveitarfélaginu.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir starfsemi félagsmiðstöðvar. Mikið hefur verið um að vera og má þar nefna, hæfileika, söngkeppni, grunnskólahátíð og Öskudagsskemmtun. Bókun fundar Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir starfsemi félagsmiðstöðvar. Mikið hefur verið um að vera og má þar nefna, hæfileika, söngkeppni, grunnskólahátíð og Öskudagsskemmtun.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir starfsemi í Álfagerði sem verið hefur blómleg. Sem dæmi um viðburði má nefna þorrablót og bingó auk fastra liða í dagskrá. Bókun fundar Frístunda- og menningarfulltrúi fór yfir starfsemi í Álfagerði sem verið hefur blómleg. Sem dæmi um viðburði má nefna þorrablót og bingó auk fastra liða í dagskrá.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Uppkast að reglum um heiðursborgara lagt fram til kynningar. Nefndin fagnar því að slíkar reglur séu komnar fram. Bókun fundar Uppkast að reglum um heiðursborgara lagt fram til kynningar.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Nefndin fagnar því að slíkar reglur séu komnar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 58 Fundargerðirnar lagðar fram og ræddar. Bókun fundar Fundargerðir Samsuð 2016.

    Niðurstaða 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
    Fundargerðirnar lagðar fram og ræddar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 58. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 70

1602004F

Fundargerð 70. fundar Fræðslunefndar er lögð fram á 119. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 70 Skýrsla Eflu - verkfræðistofu um ástand húsnæðis. Minnisblað skólastjóra um stöðu húsnæðismála.
    Lagt fram til kynningar. Komið af stað í verkferli.
    Bókun fundar Skýrsla EFLU - verkfræðistofu um ástand húsnæðis. Minnisblað skólastjóra um stöðu húsnæðismála.

    Niðurstaða 70. fundar Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar. Komið af stað í verkferli.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 70. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 70 Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera skólans lagt fram til kynningar.
    Nefndin leggur til að samþkkt verði að færa Staðarborg á skólalóðina.
    Bókun fundar Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera skólans.

    Niðurstaða 70. fundar Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar. Nefndin leggur til að samþykkt verði að færa Staðarborg á skólalóðina.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram. Málið er til úrvinnslu hjá bæjarráði.

    Til máls tók: IG
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 70 Bréf Menntamálastofnunar.
    Lagt fram til kynningar
    Bókun fundar Erindi Menntamálastofnunar um breytt fyrirkomulag samræmdra könnunarprófa í grunnskólum.

    Niðurstaða 70. fundar Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 70. fundar Fræðslunefndar er samþykkt á 119. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

6.Kosning í nefndir og ráð

1506021

Lögð fram tillaga fulltrúa D-listans um eftirfarandi breytingar í nefndum sveitarfélagsins:

Fræðslunefnd:
Aðalmaður
Guðbjörg Kristmundsdóttir, í stað Möggu Lenu Kristinsdóttur sem hættir í nefndinni.
Varamaður:
Oddur Ragnar Þórðarson.

Frístunda- og menningarnefnd:
Varamaður:
Björn Sæbjörnsson í stað Möggu Lenu Kristinsdóttir, sem hættir í nefndinni.

Björn Sæbjörnsson bókar eftirfarandi: Möggu Lenu Kristinsdóttur eru þökkuð vel unnin störf í þágu D-listans.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?