Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

205. fundur 17. febrúar 2016 kl. 06:30 - 08:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Bergur Álfþórsson formaður
Dagskrá

1.Umsögn sambandsins varðandi drög að reglugerð um framlög í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016

1602044

Samband íslenskra sveitarfélaga sendir til kynningar umsögn sína um drög að reglugerð um framlag í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016
Samband íslenskra sveitarfélaga sendir til kynningar umsögn sína um drög að reglugerð um framlag í málaflokki fatlaðs fólks árið 2016.
Lagt fram.

2.Kæra nr: 41/2015 Kæra vegna ákvörðunar Sveitarf. Voga að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.

1506006

Dómur Héraðsdóms Reykjaness
Úrskurður Héraðsdóms Reykjaness um hvort leita beri ráðgefandi álits EFTA - dómstólsins.
Lagt fram.

3.Ályktun stjórnar Heimilis og skóla um niðurskurð í skólum landsins.

1602066

Stjórn Heimilis og skóla ályktar um niðurskurð í skólum
Stjórn Heimilis og skóla ályktar um niðurskurð í skólum
Lagt fram.

4.Málefni aldraðra - hugmyndir að frekari útfærslum

1602038

Erindi framkvæmdastjóra SSS, hvatning stjórnar SSS um að aðildarsveitarfélög sendi inn hugmyndir að frekari úrvinnslu á þeim hugmyndum sem unnið var með á aðalfundi SSS 2015.
Erindi framkvæmdastjóra SSS, hvatning stjórnar SSS um að aðildarsveitarfélög sendi inn hugmyndir að frekari úrvinnslu á þeim hugmyndum sem unnið var með á aðalfundi SSS 2015.
Bæjarráð vísar því til stjórnar S.S.S. að tekið verði tillit til tillagna um öldurnarmál frá haustfundi S.S.S. í samræmi við framkomna forgangsröðun.

5.Vetrarfundur SSS 2016

1602041

SSS óskar eftir tillögum að fundarefni fyrir vetrarfund SSS 2016
SSS óskar eftir tillögum að fundarefni fyrir vetrarfund SSS 2016.
Bæjarráð leggur til að rætt verði samstarf sveitarfélaga á Suðurnesjum.

6.Endurnýjun samstarfssamnings - Skyggnir

1404073

Opið bréf Björgunarsveitarinnar Skyggnis til bæjarstjórnar
Opið bréf Björgunarsveitarinnar Skyggnis til bæjarstjórnar dags. 30. janúar 2016.
Bréfið lagt fram.

7.Jafnréttisáætlun sveitarfélaga.

1510028

Samband íslenskra sveitarfélaga býður til málþings og námskeiðs um jafnrétti í sveitarfélögum
Samband íslenskra sveitarfélaga býður til málþings og námskeiðs um jafnrétti í sveitarfélögum.
Lagt fram.

8.Áskorun vegna niðurskurðar hjá sveitarfélögum

1602046

Áskorun Umboðsmanns barna til sveitarstjóra, sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna í skólanefndum
Áskorun Umboðsmanns barna til sveitarstjóra, sveitarstjórnarmanna og nefndarmanna í skólanefndum vegna niðurskurðar hjá sveitarfélögum.
Erindið lagt fram.

9.Skjaldbreið-Styrkumsókn

1602048

Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk til endurbyggingar á þaki og göflum á hlöðunni Skraldbreið á Kálfatjörn
Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk til endurbyggingar á þaki og göflum á hlöðunni Skraldbreið á Kálfatjörn.
Frestað til næsta fundar.

10.Skólasafn í Norðurkoti-Styrkumsókn

1602047

Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk vegna uppsetningar og opnunar á skólasafni í gmla skólahúsninu Norðurkoti.
Umsókn Minja- og sögufélags Vatnsleysustrandar um styrk vegna uppsetningar og opnunar á skólasafni í gmla skólahúsninu Norðurkoti.
Frestað til næsta fundar.

11.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2016

1602051

Rekstraryfirlit (málaflokkar, deildir) janúar 2016
Rekstraryfirlit (málaflokkar og deildir) fyrir janúar 2016.
Lagt fram.

12.Húsnæðismál grunnskólans

1404060

Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera
Samantekt skólastjóra um starfsemi námsvera.
Bæjarráð þakkar skólastjóra góða samantekt.

13.Lóð fyrir ÍSAGA ehf.

1204009

Farið yfir stöðu málsins
Gerð grein fyrir stöðu mála í viðræðum við landeigendur.

14.Hjúkrunarþjónusta aldraðra

1308014

Bréf Öldunaráðs Suðurnesja
Bréf Öldungaráðs Suðurnesja varðandi ófremdarástand í stöðu biðlista eftir hjúkrunarrýmum á Suðurnesjum.
Lagt fram.

15.Viðauki við skuldabréf

1602062

Skilmálabreyting Landsbankans vegna skuldabréfs DS
Lögð fram skilmálabreyting Landsbankans vegna skuldabréfs DS.
Bæjarráð samþykkir skilmálabreytinguna fyrir sitt leyti.

16.Til umsagnar 14. mál frá nefndasviði Alþingis

1602050

Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillöug til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra, 14.mál.
Velferðarnefnd Alþingis sendir til umsagnar tillöug til þingsályktunar um embætti umboðsmanns aldraðra, 14.mál.
Lagt fram.

17.Fundargerðir S.S.S. 2016

1601036

Fundargerð 699. fundar stjórnar SSS
Fundargerð 699. fundar stjórnar SSS.
Fundargerðin lögð fram.

18.Fundir Reykjanes Jarðvangs ses, 2016.

1601041

Fundargerð 23. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs
Fundargerð 23. fundar stjórnar Reykjanes jarðvangs.
Fundargerðin lögð fram.

19.Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja 2016

1602060

Fundargerð 6. fundar
Fundargerð 6. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja.
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 08:00.

Getum við bætt efni síðunnar?