Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

113. fundur 26. ágúst 2015 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
 • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
 • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
 • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
 • Áshildur Linnet 1. varamaður
 • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
 • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
 • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192

1507001F

Fundargerð 192. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 113. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Til máls tók: IG
 • 1.1 1506026 Fasteignamat 2016
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lagt fram bréf Þjóðskrár Íslands dags. 24. júní 2015 um Fasteignamat 2016. Í sveitarfélaginu Vogum lækkar fasteignamat 2016 um 1,9% frá árinu 2015. Landmat 2016 hækkar um 0,7% árið 2016 miðað við landmatið 2015. Á landinu öllu hækkar fasteignamatið um 5,8%, á Suðurnesjum er hækkunin 4,2%.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Lagt fram bréf Þjóðskrár Íslands dags. 24. júní 2015 um Fasteignamat 2016. Í sveitarfélaginu Vogum lækkar fasteignamat 2016 um 1,9% frá árinu 2015. Landmat 2016 hækkar um 0,7% árið 2016 miðað við landmatið 2015. Á landinu öllu hækkar fasteignamatið um 5,8%, á Suðurnesjum er hækkunin 4,2%.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram til kynningar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lagður fram tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 10.06. 2015. Með tölvupóstinum fylgdi bréf og greinargerð um nám á framhaldsstigi í tónlistarskólum, tekið saman af hóp stjórnenda tónlistarskóla.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Lagður fram tölvupóstur Sambands íslenskra sveitarfélaga dags. 10.06. 2015. Með tölvupóstinum fylgdi bréf og greinargerð um nám á framhaldsstigi í tónlistarskólum, tekið saman af hóp stjórnenda tónlistarskóla.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Lagt fram til kynningar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar dags. 29. júní 2015, áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum. Í bréfinu kemur fram að komið er að endurskoðun gildandi áætlun Vogahafnar.
  Bæjarstjóra er falin úrvinnsla málsins.
  Bókun fundar Lagt fram bréf Umhverfisstofnunar dags. 29. júní 2015, áætlun hafnaryfirvalda um móttöku úrgangs og farmleifa frá skipum. Í bréfinu kemur fram að komið er að endurskoðun gildandi áætlun Vogahafnar.
  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Bæjarstjóra er falin úrvinnsla málsins.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lagður fram tölvupóstur Magnúsar Stefánssonar, bæjarstjóra Sveitarfélagsins Garðs, dags. 22. júní 2015. Í tölvupóstinum er komið á framfæri beiðni bæjarstjórnar Garðs að haldinn verður sameiginlegur fundur bæjarstjórna sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þar sem fjallað verði um hjúkrunarþjónustu aldraðara á svæðinu. Lagt er til að fundurinn verði haldinn 17. september 2015.
  Bæjarráð lýsir yfir áhuga á málinu og er reiðubúið til þátttöku á fundinum.
  Bókun fundar Lagður fram tölvupóstur Magnúsar Stefánssonar, bæjarstjóra Sveitarfélagsins Garðs, dags. 22. júní 2015. Í tölvupóstinum er komið á framfæri beiðni bæjarstjórnar Garðs að haldinn verður sameiginlegur fundur bæjarstjórna sveitarfélaganna á Suðurnesjum, þar sem fjallað verði um hjúkrunarþjónustu aldraðara á svæðinu. Lagt er til að fundurinn verði haldinn 17. september 2015.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Bæjarráð lýsir yfir áhuga á málinu og er reiðubúið til þátttöku á fundinum.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH, IRH, ÁE
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lagt fram bráðabirgðarekstraryfirlit fyrir janúar - júní 2015. Frekari greining verður lögð fram á næsta fundi bæjarráðs. Bókun fundar Lagt fram bráðabirgðarekstraryfirlit fyrir janúar - júní 2015. Frekari greining verður lögð fram á næsta fundi bæjarráðs.
  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lagðir fram tölvupóstar Tryggva Þórhallssonar, lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júlí og 6. júlí 2015. Með tölvupóstunum fylgir umsögn sambandsins til Velferðarráðuneytisins um undanþágur frá lágmarksíbúafjölda þjónustusvæða. Í umsögninni koma fram sjónarmið sem bæði mæla með og á móti því að þau erindi sem fram hafa komið verði samþykkt.
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Lagðir fram tölvupóstar Tryggva Þórhallssonar, lögfræðings hjá Sambandi íslenskra sveitarfélaga, dags. 3. júlí og 6. júlí 2015. Með tölvupóstunum fylgir umsögn sambandsins til Velferðarráðuneytisins um undanþágur frá lágmarksíbúafjölda þjónustusvæða. Í umsögninni koma fram sjónarmið sem bæði mæla með og á móti því að þau erindi sem fram hafa komið verði samþykkt.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Lagt fram til kynningar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 788. mál. Bókun fundar Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um húsnæðisbætur (heildarlög), 788. mál.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Lögð fram bókun bæjarráðs Sandgerðisbæjar vegna aðalfundar Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum. Bókun fundar Lögð fram bókun bæjarráðs Sandgerðisbæjar vegna aðalfundar Dvalarheimilis aldraðra á Suðurnesjum.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Fundargerð 101. og 102. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar lagðar fram. Bókun fundar Fundargerð 101. og 102. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar lagðar fram.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Fundargerðirnar lagðar fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Fundargerð 44. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja, lögð fram. Bókun fundar Fundargerð 44. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja, lögð fram.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Fundargerð 460. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, lögð fram. Bókun fundar Fundargerð 460. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja, lögð fram.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Fundargerð 691. fundar stjórnar SSS lögð fram. Bókun fundar Fundargerð 691. fundar stjórnar SSS lögð fram.
  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 192 Fundargerð 829. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram. Bókun fundar Fundargerð 829. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga lögð fram.

  Niðurstaða 192. fundar bæjarráðs.
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 192. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193

1507002F

Fundargerð 193. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 113. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Til máls tók: IG
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lagður fram tölvupóstur framkvæmdastjóra HES dags. 09.06.2015 þar sem gerð er grein fyrir ástæðum hækkunar gjaldskrár Heilbrigðiseftirlitsins fyrr á árinu. Gjaldskrárhækkunin var staðfest af bæjarstjórn á 112. fundi þann 24.06.2015. Bókun fundar Lagður fram tölvupóstur framkvæmdastjóra HES dags. 09.06.2015 þar sem gerð er grein fyrir ástæðum hækkunar gjaldskrár Heilbrigðiseftirlitsins fyrr á árinu. Gjaldskrárhækkunin var staðfest af bæjarstjórn á 112. fundi þann 24.06.2015.

  Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lagður fram undirskriftalisti undirritaður af 23 eldri borgurum búsettum í sveitarfélaginu, með beiðni um að framvegis verði máltíðir í Álfagerði matreiddar á staðnum. Að auki er þeim tilmælum beint til bæjarstjórnar að kannaðir verði möguleikar á að veita þessa þjónustu alla daga ársins.
  Bæjarstjóra falið að vinna að frekari skoðun málsins.
  Bókun fundar Lagður fram undirskriftalisti undirritaður af 23 eldri borgurum búsettum í sveitarfélaginu, með beiðni um að framvegis verði máltíðir í Álfagerði matreiddar á staðnum. Að auki er þeim tilmælum beint til bæjarstjórnar að kannaðir verði möguleikar á að veita þessa þjónustu alla daga ársins.

  Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:
  Bæjarstjóra falið að vinna að frekari skoðun málsins.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH, IG, GK, IRH
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lagt fram 6 mánaða uppgjör sveitarfélagsins árið 2015. Reksturinn í heild sinni er í megindráttum í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun ársins. Bókun fundar Lagt fram 6 mánaða uppgjör sveitarfélagsins árið 2015. Reksturinn í heild sinni er í megindráttum í samræmi við samþykkta fjárhagsáætlun ársins.

  Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lagður fram tölvupóstur frá Sandgerðisbæ dags. 12.08.2015 ásamt fylgigögnum vegna framlengingar tímabundinnar ráðningar starfsmanns barnaverndar. Einnig lagður fram viðauki 2015/1 við fjárhagsáætlun ársins.
  Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlengingu tímabundinnar ráðningar starfsmanns barnaverndar samkvæmt framlögðum gögnum. Kostnaður sveitarfélagsins er kr. 650.000. Bæjarráð samþykkir viðauka 2015/1, þar sem gert er ráð fyrir að útgjöldunum verði mætt með lækkun fjárveitingar á lið 0211-9112 (fjárhagsaðstoð).
  Bókun fundar Lagður fram tölvupóstur frá Sandgerðisbæ dags. 12.08.2015 ásamt fylgigögnum vegna framlengingar tímabundinnar ráðningar starfsmanns barnaverndar. Einnig lagður fram viðauki 2015/1 við fjárhagsáætlun ársins.
  Bæjarráð samþykkir fyrir sitt leyti framlengingu tímabundinnar ráðningar starfsmanns barnaverndar samkvæmt framlögðum gögnum. Kostnaður sveitarfélagsins er kr. 650.000.

  Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir viðauka 2015/1, þar sem gert er ráð fyrir að útgjöldunum verði mætt með lækkun fjárveitingar á lið 0211-9112 (fjárhagsaðstoð).

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lagður fram tölvupóstur Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 29.07.2015 ásamt fylgigögnum. Um er að ræða erindi frá mennta- og menningarmálaráðherra, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambandi Íslands og Heimili og skóla með tillögu um að gerður verði þjóðarsáttmáli um læsi þess efnis að öll börn lesi sér til gagns við útskrift úr grunnskóla. Sveitarfélögum er boðið að undirrita Þjóðarsáttmála um læsi þar sem aðilar samningsins, ríki og sveitarfélög, skuldbinda sig til að vinna að því með öllum tiltækum ráðum að ná settu markmiði um læsi.
  Bæjarráð samþykkir að gerast aðili að sáttmálanum og fagnar framtakinu.
  Bókun fundar Lagður fram tölvupóstur Mennta- og menningarmálaráðuneytisins dags. 29.07.2015 ásamt fylgigögnum. Um er að ræða erindi frá mennta- og menningarmálaráðherra, Sambandi íslenskra sveitarfélaga, Kennarasambandi Íslands og Heimili og skóla með tillögu um að gerður verði þjóðarsáttmáli um læsi þess efnis að öll börn lesi sér til gagns við útskrift úr grunnskóla. Sveitarfélögum er boðið að undirrita Þjóðarsáttmála um læsi þar sem aðilar samningsins, ríki og sveitarfélög, skuldbinda sig til að vinna að því með öllum tiltækum ráðum að ná settu markmiði um læsi.

  Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir að gerast aðili að sáttmálanum og fagnar framtakinu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: JHH, ÁL
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lagður fram tölvupóstur Sýslumannsins í Keflavík dags. 22.07.2015, beiðni um umsögn sveitarfélagsins vegna umsóknar Rent ehf. um starfrækslu gististaðar í flokki I. Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina. Bókun fundar Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 193 Lögð fram fundargerð 103. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.
  Lögð fram fundargeð 104. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.
  Bókun fundar Lögð fram fundargerð 103. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.
  Lögð fram fundargeð 104. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

  Niðurstaða 193. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðirnar lagðar fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 193. fundar bæjarráðs er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 70

1508001F

Fundargerð 70. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram til afgreiðslu á 113. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 70 Skoðaðir voru garðar og lóðir í sveitarfélgainu og ákveðið að veita tveimur heimilum viðurkenningu fyrir snyrtimennsku.
  Umsagnir nefndarinnar eru eftirfarandi:

  Fanney Ágústa Överby og Árni Bergþór Björnsson, Suðurgötu 2.
  Fallegt eldra hús sem er vel við haldið. Garðurinn er einkar smekklegur og er í góðu samræmi við stíl hússins.

  Júlía Halldóra Gunnarsdóttir og Helgi Ragnar Guðmundsson, Vogagerði 17.
  Líflegur og skemmtilegur garður þar sem sköpunargáfa eigenda fær að blómstra bæjarbúum til ynisauka.
  Bókun fundar Skoðaðir voru garðar og lóðir í sveitarfélgainu og ákveðið að veita tveimur heimilum viðurkenningu fyrir snyrtimennsku.

  Niðurstaða 70. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Fanney Ágústa Överby og Árni Bergþór Björnsson, Suðurgötu 2.
  Fallegt eldra hús sem er vel við haldið. Garðurinn er einkar smekklegur og er í góðu samræmi við stíl hússins.
  Júlía Halldóra Gunnarsdóttir og Helgi Ragnar Guðmundsson, Vogagerði 17.
  Líflegur og skemmtilegur garður þar sem sköpunargáfa eigenda fær að blómstra bæjarbúum til yndisauka.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 70. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: JHH, ÁL

  Bæjarstjórn færir verðlaunahöfum hamingjuóskir með viðurkenningarnar fyrir fallega garða og hús.

4.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71

1508002F

Fundargerð 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram til afgreiðslu á 113. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Erindi frá HS Veitum hf skv. tölvupósti dags. 23. júní 2015 þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi til borunar könnunarholu vegna undirbúnings að byggingu nýrrar kaldavatnsdælustöðvar sunnan Reykjanesbrautar skv. minnisblaði ISOR dags. 4.júní 2014.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin telur að framkvæmdin falli ekki undir lög um mat á umhverfisáhrifum. Og sé ekki framkvæmdaleyfisskyld skv. reglugerð um framkmvæmdaleyfi nr. 771/2012 m.v. fyrirliggjandi upplýsingar.
  Bókun fundar Erindi frá HS Veitum hf skv. tölvupósti dags. 23. júní 2015 þar sem óskað er eftir framkvæmdaleyfi til borunar könnunarholu vegna undirbúnings að byggingu nýrrar kaldavatnsdælustöðvar sunnan Reykjanesbrautar skv. minnisblaði ISOR dags. 4.júní 2014.

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin telur að framkvæmdin falli ekki undir lög um mat á umhverfisáhrifum. Og sé ekki framkvæmdaleyfisskyld skv. reglugerð um framkmvæmdaleyfi nr. 771/2012 m.v. fyrirliggjandi upplýsingar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: BÖÓ, ÁL
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulag hafa öðlast gildi með auglýsingum í B-deild stjórnartíðinda.
  Bókun fundar Breyting á aðalskipulagi og deiliskipulagi hafa öðlast gildi með auglýsingum í B-deild Stjórnartíðinda.

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Lagt fram til kynningar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: BÖÓ
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Deiliskipulagstillaga fyrir alifuglabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd, dags. 18.08.2015.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Lýsingin hefur verið kynnt í samræmi við 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Letað var umsagna um lýsinguna hjá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni, Minjastofnun Íslands, Heilbrigðiseftirli Suðurnesja, Matvælastofnun og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu ásamt því að hún var kynnt fyrir almenningi.
  Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni, Minjastofnun Íslands og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. Athugasemdir bárust frá Virgli Scheving Einarssyni, Efri Brunnastöðum 1 og 2 og Skjaldarkoti, Dagmar J. Eiríksdóttur, Narfakoti og Stefáni Árnasyni, Austurkoti.
  Umsagnir og athugasemdir um lýsinguna hafa verið teknar til athugunar eftir því sem við á við vinnslu deiliskipulagstillögunnar.

  Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  Bókun fundar Deiliskipulagstillaga fyrir alifuglabúið Nesbú á Vatnsleysuströnd, dags. 18.08.2015. Lýsingin hefur verið kynnt í samræmi við 3. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Letað var umsagna um lýsinguna hjá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni, Minjastofnun Íslands, Heilbrigðiseftirli Suðurnesja, Matvælastofnun og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu ásamt því að hún var kynnt fyrir almenningi.
  Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun, Umhverfisstofnun, Vegagerðinni, Minjastofnun Íslands og Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytinu. Athugasemdir bárust frá Virgli Scheving Einarssyni, Efri Brunnastöðum 1 og 2 og Skjaldarkoti, Dagmar J. Eiríksdóttur, Narfakoti og Stefáni Árnasyni, Austurkoti.
  Umsagnir og athugasemdir um lýsinguna hafa verið teknar til athugunar eftir því sem við á við vinnslu deiliskipulagstillögunnar.

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til að tillaga að deiliskipulagi verði kynnt í samræmi við 4. mgr. 40 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Fyrirspurn frá Írisi Kolbrúnu Bragadóttur og Hannesi Ívarssyni um byggingu bátaskýlis að Hvassahrauni 28 sem yrði stærra en skipulagsskilmálar heimila eða allt að 50 m².

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin telur að breyta þurfi gildandi deiliskipulagi svo heimilt verði að byggja stærri verkfæra/bátaskýli en skipulagsskilmálar heimila og vísar ákvörðun um það til eiganda lóða á skipulagssvæðinu, Ás Styrktarfélags. Það er álit nefndarinnar að heildarstærð slíks húss geti verið 40 m².
  Bókun fundar Fyrirspurn frá Írisi Kolbrúnu Bragadóttur og Hannesi Ívarssyni um byggingu bátaskýlis að Hvassahrauni 28 sem yrði stærra en skipulagsskilmálar heimila eða allt að 50 m².

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin telur að breyta þurfi gildandi deiliskipulagi svo heimilt verði að byggja stærri verkfæra/bátaskýli en skipulagsskilmálar heimila og vísar ákvörðun um það til eiganda lóða á skipulagssvæðinu, Ás Styrktarfélags. Það er álit nefndarinnar að heildarstærð slíks húss geti verið 40 m².

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH, IG, BS, ÁL
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Fyrirspurn frá Ólafi Óskari Einarsssyni dags. 21. júlí 2015 vegna áforma um byggingu íbúðarhúss á lóðinni Auðnum 1 á Vatnsleysuströnd, landnr. 199939. Óskað er eftir að fá að deiliskipuleggja þessa einu lóð eða að grenndarkynna bygginguna verði það ekki heimilað.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Lóðin er á svæði sem er skilgreint sem frístundasvæði í aðalskipulagi og því ekki heimilt að byggja íbúðarhús á lóðinni heldur eingöngu frístundahús.
  Skv. aðalskipulagi er skilyrði fyrir frekari uppbyggingu frístundasvæðisins að deiliskipulag verði unnið fyrir svæðið og að það öðlist gildi áður en heimild er veitt til frekari uppbyggingar. Nefndin beinir því til lóðareigenda á svæðinu að vinna deiliskipulag fyrir svæðið svo frekari uppbygging verði heimil. Jafnframt er hvatt til stofnunar landeigendafélags fyrir svæðið.
  Bókun fundar Fyrirspurn frá Ólafi Óskari Einarsssyni dags. 21. júlí 2015 vegna áforma um byggingu íbúðarhúss á lóðinni Auðnum 1 á Vatnsleysuströnd, landnr. 199939. Óskað er eftir að fá að deiliskipuleggja þessa einu lóð eða að grenndarkynna bygginguna verði það ekki heimilað.

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Lóðin er á svæði sem er skilgreint sem frístundasvæði í aðalskipulagi og því ekki heimilt að byggja íbúðarhús á lóðinni heldur eingöngu frístundahús.
  Skv. aðalskipulagi er skilyrði fyrir frekari uppbyggingu frístundasvæðisins að deiliskipulag verði unnið fyrir svæðið og að það öðlist gildi áður en heimild er veitt til frekari uppbyggingar. Nefndin beinir því til lóðareigenda á svæðinu að vinna deiliskipulag fyrir svæðið svo frekari uppbygging verði heimil. Jafnframt er hvatt til stofnunar landeigendafélags fyrir svæðið.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Fulltrúar D-listans bóka eftirfarandi:
  D-listinn harmar afstöðu meirihlutans í skipulagsmálum á Vatnsleysuströnd. Ítrekað er staðið í vegi fyrir þeim sem byggja vilja íbúðarhús á ströndinni og eiga þar sín heimili.

  Fulltrúar E-listans bóka eftirfarandi:
  Umhverfis- og skipulagsnefnd er ekki heimilt að heimila íbúðabyggð á frístundasvæði þar sem það fer gegn gildandi aðalskipulagi.

  Til máls tóku: BS, ÁL, IG
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Fyrirspurn frá Arndísi Einarsdóttur og Róberti Kristjánssyni um byggingu bátaskýlis/geymslu að Hvassahrauni 27 sem yrði stærra en skipulagsskilmálar heimila eða 40-45 m² eða að lágmarki 36 m².

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin telur að breyta þurfi gildandi deiliskipulagi svo heimilt verði að byggja stærri verkfæra/bátaskýli en skipulagsskilmálar heimila og vísar ákvörðun um það til eiganda lóða á skipulagssvæðinu, Ás Styrktarfélags. Það er álit nefndarinnar að heildarstærð slíks húss geti verið 40 m².
  Bókun fundar Fyrirspurn frá Arndísi Einarsdóttur og Róberti Kristjánssyni um byggingu bátaskýlis/geymslu að Hvassahrauni 27 sem yrði stærra en skipulagsskilmálar heimila eða 40-45 m² eða að lágmarki 36 m².

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin telur að breyta þurfi gildandi deiliskipulagi svo heimilt verði að byggja stærri verkfæra/bátaskýli en skipulagsskilmálar heimila og vísar ákvörðun um það til eiganda lóða á skipulagssvæðinu, Ás Styrktarfélags. Það er álit nefndarinnar að heildarstærð slíks húss geti verið 40 m².

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH, IG, BS, ÁL
 • 4.7 1508006 Umhverfismál
  Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Ítrekuð er samþykkt nefndarinnar frá 19. maí sl. um að fylgt verði eftir kröfum um úrbætur eftir því sem við á í samræmi við byggingarreglugerð nr. 112/2012. Til að byrja með verði áhersla lögð á gáma án stöðuleyfis og óleyfisframkvæmdir.
  Nefndin mun vinna að viðmiðunareglum varðandi stöðuleyfi lausafjármuna sem stefnt er að liggi fyrir fljótlega.
  Jafnframt er ítrekuð samþykkt nefndarinnar frá 21. apríl sl. um að setja upp umferðaþrengingu við gatnamót Egilsgötu og Hafnargötu með 2 merkjum um 30 km hámarkshraða.
  Bókun fundar Almenn umfjöllun um umhverfismál.

  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Ítrekuð er samþykkt nefndarinnar frá 19. maí sl. um að fylgt verði eftir kröfum um úrbætur eftir því sem við á í samræmi við byggingarreglugerð nr. 112/2012. Til að byrja með verði áhersla lögð á gáma án stöðuleyfis og óleyfisframkvæmdir.
  Nefndin mun vinna að viðmiðunareglum varðandi stöðuleyfi lausafjármuna sem stefnt er að liggi fyrir fljótlega.
  Jafnframt er ítrekuð samþykkt nefndarinnar frá 21. apríl sl. um að setja upp umferðaþrengingu við gatnamót Egilsgötu og Hafnargötu með 2 merkjum um 30 km hámarkshraða.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 71 Bréf ISAVIA dags. 8. júlí 2015 þar sem kynntar eru skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll sem til stendur að setja.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Ekki eru gerðar athugasemdir við reglurnar.
  Bókun fundar Bréf ISAVIA dags. 8. júlí 2015 þar sem kynntar eru skipulagsreglur fyrir Keflavíkurflugvöll sem til stendur að setja
  Niðurstaða 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Ekki eru gerðar athugasemdir við reglurnar.

  Afgreiðsla 71. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 113. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Kosning í nefndir og ráð

1506021

Fulltrúar D-listans leggja fram eftirfarandi tillögu um breytta fulltrúa listans í nefndum:
Frístunda- og menningarnefnd:
Oddur Ragnar Þórðarson verður aðalmaður í stað Silvíu Hlífar Latham. Varamaður verður Drífa Birgitta Önnudóttir.
Umhverfis- og skipulagsnefnd:
Hólmgrímur Rósenbergsson verður aðalmaður í stað Sigurðar A. Leifssonar. Varamaður verður Kristinn Benediktsson.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Fulltrúar D-listans leggja fram svohljóðandi bókun:
D-listinn lýsir furðu sinni á því að ekki skuli vera haldnir reglulegir fundir í frístunda- og menningarnefnd og fræðslunefnd. Fjórir fundir í FMN og þrír fundir í fræðslunefnd þar sem af er kjörtímabilinu er ekki sú tíðni funda sem talist getur eðlileg til að mál þessara mikilvægu nefnda fái eðlilega umfjöllun. Vonumst við til að úr þessu verði bætt svo starf þessara nefnda fari aftur að blómstra sveitarfélaginu til heilla.

Til máls tóku: BS, IRH, IG, GK.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?