Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga

70. fundur 11. ágúst 2015 kl. 17:30 - 19:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Áshildur Linnet formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Sigurður Árni Leifsson aðalmaður
  • Gísli Stefánsson aðalmaður
  • Friðrik V. Árnason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Áshildur Linnet formaður Umhverfis- og skipulagsnefndar
Dagskrá

1.Umhverfisviðurkenningar 2015.

1508002

Skoðaðir voru garðar og lóðir í sveitarfélgainu og ákveðið að veita tveimur heimilum viðurkenningu fyrir snyrtimennsku.
Umsagnir nefndarinnar eru eftirfarandi:

Fanney Ágústa Överby og Árni Bergþór Björnsson, Suðurgötu 2.
Fallegt eldra hús sem er vel við haldið. Garðurinn er einkar smekklegur og er í góðu samræmi við stíl hússins.

Júlía Halldóra Gunnarsdóttir og Helgi Ragnar Guðmundsson, Vogagerði 17.
Líflegur og skemmtilegur garður þar sem sköpunargáfa eigenda fær að blómstra bæjarbúum til ynisauka.

Fundi slitið - kl. 19:30.

Getum við bætt efni síðunnar?