Björgunarsveitin Skyggnir í Vogum mun vera með sína árlegu flugeldasölu nú fyrir áramótin í björgunarstöðinni í Vogum.Flugeldasalan opnar á morgun, föstudaginn 28.
Bæjarráð ákvað á fundi sínum þann 19.desember 2012 að Heiðargerði 23a sé jólahúsið í ár.Húsið var valið eftir að auglýst hafði verið eftir tilnefningum og ábendingum.
Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga hefur samþykkt fjárhagsáætlun fyrir árin 2013-2016.Útsvarshlutfall verður óbreytt frá fyrra ári, sama er að segja um álagningu fasteignaskatts.
Dregið var í hádeginu í Jólahappdrætti Meistaraflokks Þróttar og erum við gríðarlega ánægðir og þakklátir þeim sem styrktu okkar góða starf með því að kaupa miða í happdrættinu.
Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagiinnan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur íVogum.Tilnefndir íþróttamenn skulu vera 12 áraá árinu eða eldri.