Endurnýjun umsóknar um húsaleigubætur vegna ársins 2013
Endurnýja þarf umsóknir um húsaleigubætur fyrir 16.janúar 2013.
Vakin er athygli á að í 4.gr.reglugerðar um húsaleigubætur nr.118/2003 segir meðal annars: " Sækja þarf um húsaleigubætur fyrir hvert almanaksár og gildir umsóknin til ársloka.
10. janúar 2013
