Ársreikningur sveitarfélagsins Voga
var samþykktur á fundi bæjarstjórnar fimmtudaginn 17.05.2013.Rekstrarniðurstaða bæjarsjóðs var jákvæð um 178 miljónir króna, en rekstrarniðurstaða A og B hluta bæjarsjóðs var jákvæð um 192 miljónir króna, sem er mikill viðsnúningur frá fyrra ári.
17. maí 2013
