Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

126. fundur 28. september 2016 kl. 18:00 - 18:35 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Áshildur Linnet 1. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218

1609001F

Fundargerð 218. fundar bæjarráðs er lögð fram á 126. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 34 og 35.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 34 og 35.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Viðauki 1/2016 við fjárhagsáætlun, leiðréttur rekstrarkostnaður vegna málefna fatlaðra.

    Bæjarráð samþykkir viðaukann.
    Bókun fundar Viðauki 1/2016 við fjárhagsáætlun, leiðréttur rekstrarkostnaður vegna málefna fatlaðra.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð samþykkir viðaukann.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Málaflokka- deildayfirlit fyrir mánuðina janúar - júlí 2016, ásamt frávikagreiningu bæjarstjóra, sem og samanburður á rekstrarkostnaði Stóru-Vogaskóla við rekstrarkostnað skóla af sambærilegri stærð.

    Gögnin lögð fram.
    Bókun fundar Málaflokka- deildayfirlit fyrir mánuðina janúar - júlí 2016, ásamt frávikagreiningu bæjarstjóra, sem og samanburður á rekstrarkostnaði Stóru-Vogaskóla við rekstrarkostnað skóla af sambærilegri stærð. Gögnin lögð fram.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Gögnin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 1.4 1604020 Framkvæmdir 2016
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Verkfundargerð nr. 6 vegna framkvæmda við Iðndal. Minnisblað bæjarstjóra um stöðu framkvæmda ársins m.v. 5.9.2016.

    Gögnin lögð fram.
    Bókun fundar Verkfundargerð nr. 6 vegna framkvæmda við Iðndal. Minnisblað bæjarstjóra um stöðu framkvæmda ársins m.v. 5.9.2016.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Gögnin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Drög að álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2017. Rætt um og farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Drög að álagningu fasteignagjalda fyrir árið 2017. Rætt um og farið yfir vinnu við gerð fjárhagsáætlunar 2017 - 2020.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Drög að ráðningarbréfi KPMG Endurskoðunar vegna endurskoðunar Sveitarfélagsins Voga.

    Bæjarráð samþykkir ráðningarbréfið fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Drög að ráðningarbréfi KPMG Endurskoðunar vegna endurskoðunar Sveitarfélagsins Voga.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir ráðningarbréfið fyrir sitt leyti.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir sveitarfélaginu til umsagnar frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, 794. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Allsherjar- og menntamálanefnd Alþingis sendir sveitarfélaginu til umsagnar frumvarp til laga um námslán og námsstyrki, 794. mál.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir sveitarfélaginu til umsagnar frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 674. mál.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis sendir sveitarfélaginu til umsagnar frumvarp til laga um Umhverfisstofnun (heildarlög), 674. mál.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Fundargerð 471. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 471. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Fundargerðir 385. og 386. funda stjórnar Hafnasambands Íslands. Stefnumörkun Hafnasambands Íslands - til umsagnar.

    Lagt fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 385. og 386. funda stjórnar Hafnasambands Íslands. Stefnumörkun Hafnasambands Íslands - til umsagnar.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Lagt farm.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Fundargerð 117. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 117. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Fundargerðir 10. og 11. funda stjórnar BS, Brunavarna Suðurnesja. Með fundargerðunum fylgir Mannauðsstefna BS.

    Fundargerðirnar og mannauðsstefnan lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 10. og 11. funda stjórnar BS, Brunavarna Suðurnesja. Með fundargerðunum fylgir Mannauðsstefna BS.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðirnar og mannauðsstefnan lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 218 Fundargerð 28. fundar stjórnar Reykjanes Geopark, ásamt ítarupplýsingum um bifreiðatalningar á Reykjanesi.

    Fundargerðin og ítarupplýsingarnar lagt fram.
    Bókun fundar Fundargerð 28. fundar stjórnar Reykjanes Geopark, ásamt ítarupplýsingum um bifreiðatalningar á Reykjanesi.

    Niðurstaða 218. fundar bæjarráðs:
    Fundargerðin og ítarupplýsingarnar lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 218. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219

1609005F

Fundargerð 219. fundar bæjarráðs er lögð fram á 126. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 36 og 37

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 36 og 37

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.2 1609029 Vinnuskóli 2016
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Skýrsla Vinnuskólans 2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Skýrslan lögð fram.
    Bókun fundar Skýrsla Vinnuskólans 2016.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Skýrslan lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um áhrif nýrra húsnæðislaga.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Minnisblaðið lagt fram.
    Bókun fundar Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um áhrif nýrra húsnæðislaga.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Minnisblaðið lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Kæra nr. 120/2016 með stöðvunarkröfu, ásamt greinargerð lögmanns sveitarfélagsins til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Gögnin lögð fram til kynningar.
    Bókun fundar Kæra nr. 120/2016 með stöðvunarkröfu, ásamt greinargerð lögmanns sveitarfélagsins til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Gögnin lögð fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: ÁE
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Greinargerð lögmanns sveitarfélagsins dags. 14.09.2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Greinargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Greinargerð lögmanns sveitarfélagsins dags. 14.09.2016.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Greinargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: ÁE
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Erindi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að sótt verði um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017.
    Bókun fundar Erindi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð samþykkir að sótt verði um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Erindið lagt fram.
    Bókun fundar Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Erindið lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.8 1211027 Málefni DS
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Greining KPMG vegna málefna DS.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Skýrslan lögð fram. Bæjarráð hvetur til að fundin verði varanleg lausn á málefnum DS, og að haldinn verði eigendafundur hið fyrsta þar sem valkostir verði ræddir og komist að sameiginlegri niðurstöðu um framtíð DS.
    Bókun fundar Greining KPMG vegna málefna DS.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Skýrslan lögð fram. Bæjarráð hvetur til að fundin verði varanleg lausn á málefnum DS, og að haldinn verði eigendafundur hið fyrsta þar sem valkostir verði ræddir og komist að sameiginlegri niðurstöðu um framtíð DS.

    Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Minnisblað bæjarstjóra um vinnu fjárhagsáætlunar, dags. 19.09.2016

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Minnisblaðið lagt fram.
    Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra um vinnu fjárhagsáætlunar, dags. 19.09.2016

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Minnisblaðið lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.10 1508005 Trúnaðarmál
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar sat fundinn undir þessum lið.

    Niðurstöður málsins eru skráðar í trúnaðarmálabók.
    Bókun fundar Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar sat fundinn undir þessum lið.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Niðurstöður málsins eru skráðar í trúnaðarmálabók.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.11 1506014 Fluglestin
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fluglestin óskar eftir tilnefningu sveitarfélagsins í verkefnahóp, sbr. samstarfssamning aðila.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra í verkefnahópinn, fyrir hönd Sveitarfélagsins Voga.
    Bókun fundar Fluglestin óskar eftir tilnefningu sveitarfélagsins í verkefnahóp, sbr. samstarfssamning aðila.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra í verkefnahópinn, fyrir hönd Sveitarfélagsins Voga.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Björn Sæbjörnsson leggur til að Kristinn Benediktsson, varabæjarfulltrúi, verði fulltrúi sveitarfélagsins í verkefnahópnum.
    Tillagan er felld með fjórum atkvæðum gegn tveimur, einn situr hjá.

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: BS
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Beiðni Sýslumannsins í Keflavík um umsögn um rekstrarleyfi Arktik-Rok.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina og samþykkir hana fyrir sitt leiti, að uppfylltum skilyrðum um að lokaúttekt húsnæðisins hafi farið fram.
    Bókun fundar Beiðni Sýslumannsins í Keflavík um umsögn um rekstrarleyfi Arktik-Rok.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina og samþykkir hana fyrir sitt leiti, að uppfylltum skilyrðum um að lokaúttekt húsnæðisins hafi farið fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fundargerð 29. fundar stjórnar Reykjanes Geopark.
    Fundargerð aðalfundar Reykjanes Geopark 2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerð 29. fundar stjórnar Reykjanes Geopark. Fundargerð aðalfundar Reykjanes Geopark 2016.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fundargerðir 840., 841. og 842. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 840., 841. og 842. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fundargerð 51. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerð 51. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fundargerð 472. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerð 472. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 219 Fundargerð 706. fundar stjórnar SSS, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 706. fundar stjórnar SSS, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

    Niðurstaða 219. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð farm.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 219. fundar bæjarráðs er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72

1609004F

Fundargerð 72. fundar Fræðslunefndar er lögð fram á 126. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 María Hermannsdóttir leikskólastjóri fylgdi starfsáætluninni úr hlaði og kynnti hana.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina.
    Bókun fundar María Hermannsdóttir leikskólastjóri fylgdi starfsáætluninni úr hlaði og kynnti hana.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Fræðslunefnd samþykkir starfsáætlunina.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 María Hermannsdóttir kynnti læsisáætlun Heilsuleikskólans Suðurvalla, ásamt áætlun um innleiðingu hennar.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar.
    Fræðslunefnd samþykkir læsisáætlunina, ásamt innleiðingaráætluninni.
    Bókun fundar María Hermannsdóttir kynnti læsisáætlun Heilsuleikskólans Suðurvalla, ásamt áætlun um innleiðingu hennar.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Fræðslunefnd samþykkir læsisáætlunina, ásamt innleiðingaráætluninni.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 3.3 1608011 Ársskýrsla 2015
    Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 María Hermannsdóttir leikskólastjóri kynnti ársskýrslu Heiluleikskólans Suðurvalla 2015.

    Afgreiðsla Fræðslunenfdar:
    Ársskýrslan lögð fram.
    Bókun fundar María Hermannsdóttir leikskólastjóri kynnti ársskýrslu Heiluleikskólans Suðurvalla 2015.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Ársskýrslan lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Svava Bogadóttir skólastjóri gerði grein fyrir umsókn Stóru-Vogaskóla úr Sprotasjóði 2016, ásamt samningi. Verkefnið "Trú á egin námsgetu hjá nemendum af erlendum uppruna" verður unnið fyrir samþykkta styrkfjárhæð, sem er kr. 800.000

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Svava Bogadóttir skólastjóri gerði grein fyrir umsókn Stóru-Vogaskóla úr Sprotasjóði 2016, ásamt samningi. Verkefnið "Trú á egin námsgetu hjá nemendum af erlendum uppruna" verður unnið fyrir samþykkta styrkfjárhæð, sem er kr. 800.000

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: IG
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Svava Bogadóttir skólastjóri kynnti umsókn Stóru-Vogaskóla í Endurmenntunarsjóð grunnskóla 2016 - 2017. Styrkumsókn að fjárhæð kr. 450.000 hefur verið samþykkt, verkefnið "Orð af orði" verður unnið fyrir styrkfjárhæðina.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Svava Bogadóttir skólastjóri kynnti umsókn Stóru-Vogaskóla í Endurmenntunarsjóð grunnskóla 2016 - 2017. Styrkumsókn að fjárhæð kr. 450.000 hefur verið samþykkt, verkefnið "Orð af orði" verður unnið fyrir styrkfjárhæðina.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: IG
  • 3.6 1505029 Starfsmannamál
    Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Svava Bogadóttir skólastjóri gerði grein fyrir stöðu starfsmannamála skólans.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Svava Bogadóttir skólastjóri gerði grein fyrir stöðu starfsmannamála skólans.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Svava Bogadóttir skólastjóri kynnti starfsleyfi vegna kajaka í Stóru-Vogaskóla.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Svava Bogadóttir skólastjóri kynnti starfsleyfi vegna kajaka í Stóru-Vogaskóla.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Svava Bogadóttir skólastjóri gerði grein fyrir aðferðarfræði námsmats, sem verður viðhaft hjá nemendum í 8., 9. og 10. bekk.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Málið kynnt.
    Bókun fundar Svava Bogadóttir skólastjóri gerði grein fyrir aðferðarfræði námsmats, sem verður viðhaft hjá nemendum í 8., 9. og 10. bekk.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Svava Bogadóttir skólastjóri kynnti stöðu húsnæðismála skólans. Færanleg kennslustofa var tekin í notkun í upphafi skólaárs, stofan var áður nýtt af leikskólanum. Gagnger endurnýjun hefur átt sér stað á elstu álmu skólans, en enn á eftir að ljúka verkinu utanhúss.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Málið kynnt.
    Bókun fundar Svava Bogadóttir skólastjóri kynnti stöðu húsnæðismála skólans. Færanleg kennslustofa var tekin í notkun í upphafi skólaárs, stofan var áður nýtt af leikskólanum. Gagnger endurnýjun hefur átt sér stað á elstu álmu skólans, en enn á eftir að ljúka verkinu utanhúss.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Málið kynnt.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytis dags. 06.09.2016.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Fræðslunefnd staðfestir að vinnu við umbótaáætlun vegna ytra mats Stóru-Vogaskóla er lokið.
    Bókun fundar Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytis dags. 06.09.2016.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Fræðslunefnd staðfestir að vinnu við umbótaáætlun vegna ytra mats Stóru-Vogaskóla er lokið.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Fræðslunefnd Sveitarfélagsins Voga - 72 Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytis dags.02.06.2016, ásamt úttekt á fjármálalæsi grunn- og framhaldsskólum.

    Afgreiðsla Fræðslunefndar:
    Lagt fram til kynningar.
    Bókun fundar Erindi Mennta- og menningarmálaráðuneytis dags.02.06.2016, ásamt úttekt á fjármálalæsi grunn- og framhaldsskólum.

    Niðurstaða 72. fundar Fræðslunefndar:

    Lagt fram til kynningar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 72. fundar Fræðslunefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62

1609003F

Fundargerð 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fram á 126. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Farið var yfir dagskrá Fjölskyldudaga. Einnig var farið yfir atriði sem komu fram á fundi með fulltrúum þátttökufélaga að lokinni hátíð. Frístunda- og menningarfulltrúi fór jafnframt yfir stöðu fjárhagsliða hátíðarinnar.

    Afgreiðsla FMN.
    Nefndin telur að vel hafi tekist til og er frístunda- og menningarfulltrúa þakkað gott og óeigingjarnt starf. Áætlað er að hefja undirbúning Fjölskyldudaga 2017 fyrr og í nánu samstarfi við félagasamtök í sveitarfélaginu.
    Bókun fundar Farið var yfir dagskrá Fjölskyldudaga. Einnig var farið yfir atriði sem komu fram á fundi með fulltrúum þátttökufélaga að lokinni hátíð. Frístunda- og menningarfulltrúi fór jafnframt yfir stöðu fjárhagsliða hátíðarinnar.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Nefndin telur að vel hafi tekist til og er frístunda- og menningarfulltrúa þakkað gott og óeigingjarnt starf. Áætlað er að hefja undirbúning Fjölskyldudaga 2017 fyrr og í nánu samstarfi við félagasamtök í sveitarfélaginu.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
    Bæjarstjórn færir öllum þeim er stóðu að vinnu og skipulagningu við fjölskyldadaga þakkir.

    Til máls tók: IG
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Farið yfir sumarstarf í Vogum. Skýrsla um starfsemi vinnuskóla lögð fram og rædd. Fjöldi barna sótti leikjanámskeið á vegum sveitarfélagsins. Einnig voru golfnámskeið golfklúbbsins og knattspyrnunámskeið Þróttar vinsæl og vel heppnuð.

    Afgreiðsla FMN.
    FMN telur að sumarstarf hafi almennt heppnast vel. Nefndin, að frátöldum Guðmundi Kristni Sveinssyni, fagnar því að boðið hafi verið upp á akstur með bifreið sveitarfélagsins á golfnámskeið.
    Bókun fundar Farið yfir sumarstarf í Vogum. Skýrsla um starfsemi vinnuskóla lögð fram og rædd. Fjöldi barna sótti leikjanámskeið á vegum sveitarfélagsins. Einnig voru golfnámskeið golfklúbbsins og knattspyrnunámskeið Þróttar vinsæl og vel heppnuð.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    FMN telur að sumarstarf hafi almennt heppnast vel. Nefndin, að frátöldum Guðmundi Kristni Sveinssyni, fagnar því að boðið hafi verið upp á akstur með bifreið sveitarfélagsins á golfnámskeið.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Farið yfir starfsemi í Álfagerði. Búið er að móta og gefa út dagskrá haustannar og er starfið farið á fullan skrið.

    Afgreiðsla FMN.
    FMN lýsir ánægju með öflugt og blómlegt félagsstarf eldri borgara í Vogum.
    Bókun fundar Farið yfir starfsemi í Álfagerði. Búið er að móta og gefa út dagskrá haustannar og er starfið farið á fullan skrið.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    FMN lýsir ánægju með öflugt og blómlegt félagsstarf eldri borgara í Vogum.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Starfsemi félagsmiðstöðvar er farin af stað. Verið er að kjósa í nemendaráð sem starfar bæði innan skólans og í tengslum við starfsemi félagsmiðstöðvar.
    Hafin er vinna við undirbúning ungmennaþings sem áætlað er að halda í sveitarfélaginu í haust.

    Afgreiðsla FMN.
    Nefndin fagnar því að vinna við ungmennalýðræði sé komin af stað og væntir mikils af henni.
    Bókun fundar Starfsemi félagsmiðstöðvar er farin af stað. Verið er að kjósa í nemendaráð sem starfar bæði innan skólans og í tengslum við starfsemi félagsmiðstöðvar. Hafin er vinna við undirbúning ungmennaþings sem áætlað er að halda í sveitarfélaginu í haust.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Nefndin fagnar því að vinna við ungmennalýðræði sé komin af stað og væntir mikils af henni.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Rætt um að halda formlegan fund með fulltrúum félagasamtaka í október. Þar er ætlunin að fara m.a. yfir vetrarstarfið og stöðu og gerð samstarfssamninga.

    Afgreiðsla FMN.
    Ákveðið að senda bréf og boða til fundarins.
    Bókun fundar Rætt um að halda formlegan fund með fulltrúum félagasamtaka í október. Þar er ætlunin að fara m.a. yfir vetrarstarfið og stöðu og gerð samstarfssamninga.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Ákveðið að senda bréf og boða til fundarins.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 4.6 1609026 Frisbee Golf.
    Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Einn nefndarmaður óskaði eftir að fá að ræða um frisbee golf. Slíkir vellir hafa notið aukinna vinsælda og finnast æ víðar.

    Afgreiðsla FMN.
    Nefndin tekur jákvætt í erindið og telur æskilegt að skoða jafnframt möguleika á að koma upp fótboltagolfvelli samhliða. Frístunda- og menningarfulltrúa er falið að afla frekari upplýsinga og vinna málið áfram.
    Bókun fundar Einn nefndarmaður óskaði eftir að fá að ræða um frisbee golf. Slíkir vellir hafa notið aukinna vinsælda og finnast æ víðar.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Nefndin tekur jákvætt í erindið og telur æskilegt að skoða jafnframt möguleika á að koma upp fótboltagolfvelli samhliða. Frístunda- og menningarfulltrúa er falið að afla frekari upplýsinga og vinna málið áfram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: JHH, BS
  • 4.7 1602058 Málefni Þróttar
    Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Á 61. fundi FMN var m.a. á dagskrá málefni Þróttar. Þar lögðu fulltrúar D lista fram bókun sem stjórn Þróttar gerði athugasemdir við. Óskaði stjórnin eftir gögnum sem lægju að baki umræddri bókun og svaraði frístunda- og menningarfulltrúi um hæl að slík gögn lægju ekki fyrir. Þá sendi stjórn Þróttar bréf á FMN þar sem umræddri bókun D lista er svarað.

    Afgreiðsla FMN.
    Bréfin lögð fram.
    Bókun fundar Á 61. fundi FMN var m.a. á dagskrá málefni Þróttar. Þar lögðu fulltrúar D lista fram bókun sem stjórn Þróttar gerði athugasemdir við. Óskaði stjórnin eftir gögnum sem lægju að baki umræddri bókun og svaraði frístunda- og menningarfulltrúi um hæl að slík gögn lægju ekki fyrir. Þá sendi stjórn Þróttar bréf á FMN þar sem umræddri bókun D lista er svarað.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Bréfin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Erindi vísað til FMN frá bæjarráði til kynningar.

    Afgreiðsla FMN.
    Lagt fram.
    Bókun fundar Erindi vísað til FMN frá bæjarráði til kynningar.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Lagt farm.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 62 Fundargerð frá Samsuðfundi 30. ágúst

    Afgreiðsla FMN.
    Fundargerðin lögð fram.

    Fundargerð frá Samsuðfundi 13. september

    Afgreiðsla FMN.
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð frá Samsuðfundum 30. ágúst og 13. september.

    Niðurstaða 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 62. fundar Frístunda- og menningarnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 85

1609002F

Fundargerð 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 126. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • 5.1 1508006 Umhverfismál
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 85 Rætt um ástand, umhirðu og frágang lóða og lausamuna víða í sveitarfélaginu og leiðir til úrbóta. Nefndin lýsir yfir áhyggjum sínum af slælegri umgengni á fjölda lóða á hafnarsvæðinu og við Iðndal. Telur nefndin mikilvægt að fyrirtæki fari fram með góðu fordæmi og verður að teljast að lausamunir á lóðum séu umfram það sem talist getur til daglegs reksturs. Jafnframt lýsir nefndin yfir áhyggjum sínum er kemur að úrræðum sem Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja ætti að beita.

    Afgreiðsla Umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Ákveðið að senda ítrekun á fyrri bréf vegna stöðuleyfa og umhirðu lóða. Byggingarfulltrúa falið að fylgja málinu eftir og upplýsa nefndina um framgang málsins á næsta fundi.
    Bókun fundar Rætt um ástand, umhirðu og frágang lóða og lausamuna víða í sveitarfélaginu og leiðir til úrbóta. Nefndin lýsir yfir áhyggjum sínum af slælegri umgengni á fjölda lóða á hafnarsvæðinu og við Iðndal. Telur nefndin mikilvægt að fyrirtæki fari fram með góðu fordæmi og verður að teljast að lausamunir á lóðum séu umfram það sem talist getur til daglegs reksturs. Jafnframt lýsir nefndin yfir áhyggjum sínum er kemur að úrræðum sem Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja ætti að beita.

    Niðurstaða 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:

    Ákveðið að senda ítrekun á fyrri bréf vegna stöðuleyfa og umhirðu lóða. Byggingarfulltrúa falið að fylgja málinu eftir og upplýsa nefndina um framgang málsins á næsta fundi.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Svohljóðandi bókun er lögð fram af bæjarstjórn: "Bæjarstjórn lýsir yfir áhyggjum sínum af úrræðum sem HES (Heilbrigðiseftirlit Suðurnesja) ætti að beita og óskar eftir upplýsingum um fyrirhugað eftirlit í umhverfismálum í Sveitarfélaginu Vogum."

    Til máls tók: IG, BS, BÖÓ, ÁL
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 85 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umsókninni um gáma fyrir svefnaðstöðu er hafnað, samæmist ekki deiliskipulagi og byggingareglugerð að heimila búsetu í iðnaðarhverfi.

    Stöðuleyfi er samþykkt fyrir einn 20 feta geymslugám í 12 mánuði, frá 01.10.2016 til 01.10.2017.
    Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.
    Bókun fundar Umsókn um stöðuleyfi fyrir gáma við Jónsvör 3.

    Niðurstaða 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:

    Umsókninni um gáma fyrir svefnaðstöðu er hafnað, samræmist ekki deiliskipulagi og byggingareglugerð að heimila búsetu í iðnaðarhverfi. Stöðuleyfi er samþykkt fyrir einn 20 feta geymslugám í 12 mánuði, frá 01.10.2016 til 01.10.2017. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 85 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin tekur jákvætt í erindið, sem krefst breytingar á deiliskipulagi.
    Bókun fundar Fyrirsprn um hvort leyft sé að byggja parhús á lóðinni Vogagerði 23.

    Niðurstaða 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:

    Nefndin tekur jákvætt í erindið, sem krefst breytingar á deiliskipulagi.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 85 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Nefndin þakkar Þorvaldi kærlega fyrir erindið og getur upplýst að á dagskrá nefndarinnar fyrir komandi vetur er að ræða og marka stefnu varðandi gróðuruppbyggingu, útbreiðslu jurta og önnur mál er lúta að umhirðu bæjarlandsins. Mun þar verða fjallað m.a. um útbreiðslu lúpínu og má þess vænta að íbúum og félagasamtökum verði gefið tækifæri til að koma á framfæri við nefndina ábendingum er málið varðar.
    Bókun fundar Niðurstaða 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:

    Nefndin þakkar Þorvaldi kærlega fyrir erindið og getur upplýst að á dagskrá nefndarinnar fyrir komandi vetur er að ræða og marka stefnu varðandi gróðuruppbyggingu, útbreiðslu jurta og önnur mál er lúta að umhirðu bæjarlandsins. Mun þar verða fjallað m.a. um útbreiðslu lúpínu og má þess vænta að íbúum og félagasamtökum verði gefið tækifæri til að koma á framfæri við nefndina ábendingum er málið varðar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 85 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Kæran logð fram til kynningar ásamt umsögn sveitarfélagsins til úrskurðarnefndarinnar.
    Bókun fundar Niðurstaða 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:

    Kæran logð fram til kynningar ásamt umsögn sveitarfélagsins til úrskurðarnefndarinnar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 85. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er staðfest á 126. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:35.

Getum við bætt efni síðunnar?