Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

219. fundur 21. september 2016 kl. 06:30 - 08:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Skýrsla bæjarstjóra

1603003

Vikuyfirlit vikna 36 og 37
Fundardagbækur bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 36 og 37

Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Vinnuskóli 2016

1609029

Ársskýrsla Vinnuskólans 2016
Skýrsla Vinnuskólans 2016.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Skýrslan lögð fram.

3.Uppbygging leiguhúsnæðis í Sveitarfélaginu Vogum

1604001

Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um áhrif nýrra húsnæðislaga
Minnisblað Sambands íslenskra sveitarfélaga um áhrif nýrra húsnæðislaga.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram.

4.kæra nr.120/2016 með stöðvunarkröfu

1609017

Kærendur deiliskipulagsbreytingar fara fram á stöðvun framkvæmda
Kæra nr. 120/2016 með stöðvunarkröfu, ásamt greinargerð lögmanns sveitarfélagsins til Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Gögnin lögð fram til kynningar.

5.Kæra nr: 41/2015 Kæra vegna ákvörðunar Sveitarf. Voga að veita framkvæmdaleyfi til Landsnets hf. vegna lagningar Suðurnesjalínu 2.

1506006

Greinargerð lögmanns sveitarfélagsins til Hæstaréttar
Greinargerð lögmanns sveitarfélagsins dags. 14.09.2016.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Greinargerðin lögð fram.

6.Byggðakvóti fiskveiðiársins 2016/2017

1609014

Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytið auglýsir eftir umsóknum um byggðakvóta fiskveðiársins 2016/2017
Erindi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, auglýst eftir umsóknum um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að sótt verði um byggðakvóta fiskveiðiársins 2016/2017.

7.Alþingiskosningar 2016

1609018

Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna utankjörfundaatkvæðagreiðslu.

Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga vegna utankjörfundaratkvæðagreiðslu.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Erindið lagt fram.

8.Málefni DS

1211027

Greining KPMG vegna málefna DS
Greining KPMG vegna málefna DS.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Skýrslan lögð fram. Bæjarráð hvetur til að fundin verði varanleg lausn á málefnum DS, og að haldinn verði eigendafundur hið fyrsta þar sem valkostir verði ræddir og komist að sameiginlegri niðurstöðu um framtíð DS.

9.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020

1606025

Minnisblað bæjarstjóra um vinnslu fjárhagsáætlunar
Minnisblað bæjarstjóra um vinnu fjárhagsáætlunar, dags. 19.09.2016

Afgreiðsla bæjarráðs:
Minnisblaðið lagt fram.

10.Trúnaðarmál

1508005

Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar situr fundinn undir þessum lið. Gögn vegna málsins verða lögð fram og kynnt á fundinum.
Sigrún Árnadóttir, bæjarstjóri Sandgerðisbæjar sat fundinn undir þessum lið.

Niðurstöður málsins eru skráðar í trúnaðarmálabók.

11.Fluglestin

1506014

Fluglestin óskar eftir tilnefningu sveitarfélagsins í verkefnahóp
Fluglestin óskar eftir tilnefningu sveitarfélagsins í verkefnahóp, sbr. samstarfssamning aðila.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð tilnefnir bæjarstjóra í verkefnahópinn, fyrir hönd Sveitarfélagsins Voga.

12.Umsókn um rekstrarleyfi

1607013

Sýslumaður óskar eftir umsögn um rekstrarleyfi Arktik-Rok ehf., uppfærð umsókn
Beiðni Sýslumannsins í Keflavík um umsögn um rekstrarleyfi Arktik-Rok.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð gerir ekki athugasemd við umsóknina og samþykkir hana fyrir sitt leiti, að uppfylltum skilyrðum um að lokaúttekt húsnæðisins hafi farið fram.

13.Fundir Reykjanes Jarðvangs ses, 2016.

1601041

Fundargerð 29. fundar stjórnar Reykjanes Geopark.
Fundargerð aðalfundar Reykjanes Geopark 2016.
Fundargerð 29. fundar stjórnar Reykjanes Geopark.
Fundargerð aðalfundar Reykjanes Geopark 2016.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

14.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2016

1603005

Fundargerðir 840., 841. og 842. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.
Fundargerðir 840., 841. og 842. funda stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

15.Fundargerðir Heklunnar 2016

1602049

Fundargerð 51. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.
Fundargerð 51. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

16.Fundargerðir Kölku 2016 / Sorpeyðingarstöð Suðurnesja

1601016

Fundargerð 472. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja
Fundargerð 472. fundar stjórnar Kölku, Sorpeyðingarstöðvar Suðurnesja.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðirnar lagðar fram.

17.Fundargerðir S.S.S. 2016

1601036

Fundargerð 706. fundar stjórnar SSS, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Fundargerð 706. fundar stjórnar SSS, Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Fundargerðin lögð fram.

Fundi slitið - kl. 08:00.

Getum við bætt efni síðunnar?