Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum á íþróttamanni ársins fyrir árið 2013.
Íþróttamaður ársins verður að vera í íþróttafélagi innan Íþróttasambands Íslands og vera búsettur í Vogum.
Föstudaginn 13.desember nk.opna nemendur úr 1.bekk Stóru-Vogaskóla og börn af Staðarborg elstu deild leikskólans Suðurvalla sýninguna Hafið bláa hafið kl.
Sveitarfélagið Vogar óskar eftir tilnefningum um Jólahúsið 2013.Tilnefningar um fallegasta skreytta húsið sendast á skrifstofa@vogar.is eða í síma bæjarskrifstofunnar 440-6200 fyrir 10.
Bæjarstjórn boðar til almenns íbúafundar í Tjarnarsal fimmtudaginn 5.desember n.k., kl.19:30.Á fundinum verður fjárhagsáætlun ársins 2014 kynnt, sem og þriggja ára áætlun 2015 – 2017.
Sunnudaginn 1.desember verður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.
Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6.desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1.
Fótboltaþing
um framtíðarsýn fótboltans í Vogum var haldið í Íþróttamiðstöðinni fyrir nokkru
síðan.Yfirskrift þingsins var: Hvar
viljum við standa í fótboltanum í Vogum árið 2020? Um 20 manns
mættu á þingið sem fór vel fram undir stjórn Gunnar Helgasonar.