Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag
Þróttarar mæta liði Álftanes í síðustu umferð A-Riðils 4.deildar karla í knattspyrnu næsta laugardag.Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina áfram en Þróttarar eru í öðru sæti deildarinnar sem stendur.
22. ágúst 2013
