Fréttasafn

Jan Feb Mar Apr Maí Jún Júl Ágú Sep Okt Nóv Des
Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi

Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi

Fyrr á þessu ári samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga að stofna til vinabæjarsamskipta við Sveitarfélagið Fjaler á vesturströnd Noregs, í fylkinu Sogn og Fjordane.
Íþróttastarf Þróttar 2013-2014

Íþróttastarf Þróttar 2013-2014

Bæklingi með öllum upplýsingum um starfsár Þróttar 2013-2014 verður dreift í hús í vikunni. Skráning fer fram mánudaginn 2.september og hefst síðan allt vetrarstarf að fullu miðvikudaginn 4.
Norræna félagið í Vogum býður til móttöku

Norræna félagið í Vogum býður til móttöku

Í tilefni þess að miðvikudaginn 28.ágúst nk.mun formleg undirritun um vinabæjarsamstarf sveitarfélaganna Fjaler í Noregi og Voga fara fram býður deild Norræna félagsins í Vogum íbúum sveitarfélagsins til móttöku í Álfagerði við Suðurgötu. Móttakan hefst kl.
Breyttur opnunartími í bókasafninu

Breyttur opnunartími í bókasafninu

Frá og með 1.september n.k.verður að bókasafnið opið sem hér segir:Mánudaga        kl.13 – 19       (Athugið breyttan opnunartíma)Þriðjudaga        kl.
Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag

Vogamenn eiga stórleik næsta laugardag

Þróttarar mæta liði Álftanes í síðustu umferð A-Riðils 4.deildar karla í knattspyrnu næsta laugardag.Tvö efstu liðin komast í úrslitakeppnina áfram en Þróttarar eru í öðru sæti deildarinnar sem stendur.
Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2013

Vel heppnaðir Fjölskyldudagar 2013

Fjölskyldudagar í Vogum voru haldnir hátíðlegir helgina 15.- 18.ágúst sl.í blíðskaparveðri. Dagskráin var fjölbreytt og gátu allir fundið eitthvað við sitt hæfi, enda markmið hátíðarinnar að allir meðlimir fjölskyldunnar skemmti sér saman. Skipulag og framkvæmd hátíðahaldanna var í höndum Frístunda – og menningarfulltrúa ásamt starfsfólki hans og félagasamtaka í bænum.
Ljósmyndasýning í Álfagerði

Ljósmyndasýning í Álfagerði

Áhuga-ljósmyndari: Sveinn Vernharð Steingrímsson.Ljósmyndasýningin er opin laugardaginn 24.og sunnudaginn 25.ágúst frá klukkan 13:00 til 17:00.
Skráning í hinar ýmsu greinar eru í fullum gangi fyrir Fjölskyldudagana

Skráning í hinar ýmsu greinar eru í fullum gangi fyrir Fjölskyldudagana

Fjölskyldudagsgolfmót Sv.Voga og Golfklúbbs Vatnsleysustrandar.Skráning í golfskála í síma 424-6529 eða á netfangið golfskali@simnet.is.   Kassabílarallý, keppt er í tveimur flokkum 10 ára og yngri / 11 ára og eldri.
Leikjanámskeið Leikjanámskeið Leikjanámskeið

Leikjanámskeið Leikjanámskeið Leikjanámskeið

Bætt hefur verið við leikjanámskeiði vikuna 19.- 22.ágúst.4 daga námskeið kostar 6720 kr, hádegismatur innifalinn.Krakkarnir þurfa að hafa með sér nesti fyrir tvo nestistíma og vera búin til að vera mikið úti Skráning og greiðsla í afgreiðslu íþróttamiðstöðvarinnar Kær kveðja, Félagsmiðstöðin Boran.

Línuhlaup Þróttar 17. ágúst

Skráning á hlaup.is.Sjá nánar hér:  http://hlaup.is/displayer.asp?cat_id=5&module_id=220&element_id=24566.
Getum við bætt efni síðunnar?