Stofnað til vinabæjartengsla við Fjaler í Noregi
Fyrr á þessu ári samþykkti bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga að stofna til vinabæjarsamskipta við Sveitarfélagið Fjaler á vesturströnd Noregs, í fylkinu Sogn og Fjordane.
29. ágúst 2013
