Leikskólakennarar óskast til starfa
Heilsuleikskólinn Suðurvellir óskar eftir að ráða leikskólakennara til starfa frá 1.september næstkomandi, um er að ræða 100% starfshlutfall.Suðurvellir er fjögurra deilda leikskóli sem vinnur eftir Viðmiðum Heilsustefnunnar.
31. júlí 2013
