Sunnudaginn 1.desember verður aðventumessa kl 15:00 í Kálfatjarnarkirkju á Vatnsleysuströnd.Sama dag kl.17:00 verða jólaljósin tendruð á jólatrénu í Aragerði.
Vakin er athygli á að tilkynningar um breytingar á lögheimili þurfa að berast eigi síðar en föstudaginn 6.desember svo unnt sé að tryggja að einstaklingar séu rétt skráðir í íbúaskrá miðað við 1.
Fótboltaþing
um framtíðarsýn fótboltans í Vogum var haldið í Íþróttamiðstöðinni fyrir nokkru
síðan.Yfirskrift þingsins var: Hvar
viljum við standa í fótboltanum í Vogum árið 2020? Um 20 manns
mættu á þingið sem fór vel fram undir stjórn Gunnar Helgasonar.
Bæjarbúar hafa líklegast orðið varir við það í morgun að snjór hefur fallið.Unnið er að moksri og af því tilefni viljum við árétta reglur um snjómokstur í sveitarfélaginu.
Alþjóðlegur minningardagur um fórnarlömb umferðarslysa verður haldinn 17.nóvember.Landsmenn eru hvattir til að nota þennan dag til að leiða hugann að minningu þeirra sem látist hafa í umferðinni og þeim sem hafa slasast en jafnframt íhuga þá ábyrgð sem hver og einn ber sem þátttakandi í umferðinni.
Alþjóðadagur sykursjúkra er 14.nóvember og af því tilefni ætlar Lionsklúbburinn Keilir að bjóða upp á fría mælingu þann 16.nóvember.Hægt verður að koma frá 13:00-15:00 að Iðndal 2 og fá fría mælingu.
Getraunasnillingar Þróttar 2013
Næstu helgi byrjar nýtt mót þar sem fimm efstu lið riðlanna tveggja fara í úrvalsdeildina og kljást um Getraunameistara Þróttar 2013.
Knattspyrnuþing í Vogum laugardaginn 16.Nóvember nk. Íþróttamiðstöðin 13:00 – 16:00. Við ætlum að gera þetta saman. Við Þróttarar erum farnir að horfa til framtíðar. Núna þegar knattspyrnutímabilinu er formlega lokið 2013 þá ætlum við að blása til fótboltaþings sem ber heitið „Hvar viljum við standa í fótboltanum 2020“ Vinna að sjö ára áætlun sem er endurskoðuð ár hvert.