Hin árlega blómasala Lionsklúbbsins Keilis verður Miðvikudaginn 27.mars.Gengið verður í hús.
Boðið verður til sölu páskaliljur og túlípanar.
Ágóði rennur til líknarmála.
Kæru sveitungar og aðrir velunnarar Þróttar.Föstudagskvöldið 5.apríl höldum við skemmti og styrktar kvöld í Tjarnarsalnum."Helgin eftir páska" Markmiðið með þessu er að stilla saman strengina fyrir sumarið og efla starfið.
Þessa dagana er unnið að uppsetningu eftirlitsmyndavélar sem staðsett er á Vogaafleggjara rétt áður en komið er að gatnamótum Hafnargötu/Stapavegar/Vatnsleysustrandarvegar.
Mánudaginn 18.mars verður hið árlega Páskabingó Þróttar.Bingóið verður haldið í Tjarnarsal og hefst það fyrir yngri kynslóðina (12 ára og yngri) kl 18:00.
Aðalfundur knattspyrnudeildar Þróttar Vogum verður haldinn í íþróttamiðstöðinni í Vogum laugardaginn 16.mars.Fundurinn hefst kl.12.30.
Dagskrá verður sem hér segir: Kosinn fundarstjóri og fundarritari.
Erfiðar aðstæður eru til snjómoksturs í Vogum í dag (miðvikudaginn 6.mars 2013) sökum veðurhæðar.Sveitarfélagið hefur einungis á að skipa einu moksturstæki, tækið ræður sem stendur einfaldlega ekki við erfiðustu höftin.