Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

116. fundur 25. nóvember 2015 kl. 18:00 - 18:00 í Álfagerði
Nefndarmenn
 • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
 • Bergur Álfþórsson aðalmaður
 • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
 • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
 • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
 • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
 • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198

1511001F

Fundargerð 198. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 116. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagðar fram niðurstöður hópastarfs um öldrunarmál o.fl. á aðalfundi SSS 2015. Bókun fundar Niðurstöður hópastarfs um öldrunarmál o.fl. á aðalfundi SSS 2015.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: JHH, IG
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lögð fram staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga 2015 ásamt útkomuspá fyrir 2015. Staðgreiðsluáætlunin gerir ráð fyrir að stofn til útsvarstekna hækki um 8,9% milli áranna 2015 og 2016. Útkomuspá ársins gerir ráð fyrir um 49 m.kr. hærri útsvarstekjum árið 2015 en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir. Bókun fundar Staðgreiðsluáætlun sveitarfélaga 2015 ásamt útkomuspá fyrir 2015. Staðgreiðsluáætlunin gerir ráð fyrir að stofn til útsvarstekna hækki um 8,9% milli áranna 2015 og 2016. Útkomuspá ársins gerir ráð fyrir um 49 m.kr. hærri útsvarstekjum árið 2015 en upphafleg áætlun gerði ráð fyrir.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagt fram erindi framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags. 15.10.2015 um úrbætur í menntamálum tengt Sóknaráætlun Suðurnesja 2015 - 2019. Í erindinu er einnig vakin athygli á kynningarfundi verkefnisins sem verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember 2015. Bókun fundar Erindi framkvæmdastjóra Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum dags. 15.10.2015 um úrbætur í menntamálum tengt Sóknaráætlun Suðurnesja 2015 - 2019. Í erindinu er einnig vakin athygli á kynningarfundi verkefnisins sem verður haldinn miðvikudaginn 11. nóvember 2015.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • 1.4 1510025 Fasteignamat 2016.
  Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagt fram erindi Þjóðskrár Íslands dags. 1. október 2015, skýrsla um Fasteignamat 2016. Skýrslan er einnig lögð fram. Bókun fundar Erindi Þjóðskrár Íslands dags. 1. október 2015, skýrsla um Fasteignamat 2016.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Skýrslan er lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagt fram erindi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 20.10.2015. Í erindingu er tilkynnt um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2015 / 2016, en sveitarfélaginu eru úthlutað 23 þorskígildistonnum. Kvótinn verður auglýstur til úthlutunar hjá Fiskistofu, sem annast úthlutun kvótans á grundvelli þeirra reglna sem um það gilda.
  Bæjarráð fagnar úthlutun 23.000 þorskígildiskílóa.
  Bókun fundar Erindi Atvinnu- og nýsköpunarráðuneytisins, dags. 20.10.2015. Í erindingu er tilkynnt um úthlutun byggðakvóta fiskveiðiársins 2015 / 2016, en sveitarfélaginu eru úthlutað 23 þorskígildistonnum. Kvótinn verður auglýstur til úthlutunar hjá Fiskistofu, sem annast úthlutun kvótans á grundvelli þeirra reglna sem um það gilda.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram. Bæjarráð fagnar úthlutun 23.000 þorskígildiskílóa.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: JHH
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagt fram erindi Arktik Roks ehf. dags. 23.10.2015, beiðni um að ráðist verði í nauðsynlegar gatnaviðgerðir í Iðndal, þar sem gatan er mikið skemmd.
  Bæjarráð þakkar ábendinguna, málinu er vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.
  Bókun fundar Erindi Arktik Roks ehf. dags. 23.10.2015, beiðni um að ráðist verði í nauðsynlegar gatnaviðgerðir í Iðndal, þar sem gatan er mikið skemmd.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð þakkar ábendinguna, málinu er vísað til meðferðar við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagt fram erindi Ungmennafélagsins Þróttar dags. 26.10.2015. Í erindinu er þess farið á leit við sveitarfélagið að heimiluð verði afnot af bíl sveitarfélagsins til að sinna akstri með börn á knattspyrnuæfingar í Grindavík.
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
  Bókun fundar Erindi Ungmennafélagsins Þróttar dags. 26.10.2015. Í erindinu er þess farið á leit við sveitarfélagið að heimiluð verði afnot af bíl sveitarfélagsins til að sinna akstri með börn á knattspyrnuæfingar í Grindavík.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lagt fram erindi Fjáreigendafélags Grindavíkur, dags. 22.10.2015. Í erindinu er óskað eftir að sveitarfélagið veiti fjármagni til viðhalds gróðurs í beitarhólfi í Krísuvíkurlandi. Í gildi er samningur aðila um gerð beitarhólfs fyrir sauðfé, dags. 26.10.2004, sem liggur frammi í málinu.
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
  Bókun fundar Erindi Fjáreigendafélags Grindavíkur, dags. 22.10.2015. Í erindinu er óskað eftir að sveitarfélagið veiti fjármagni til viðhalds gróðurs í beitarhólfi í Krísuvíkurlandi. Í gildi er samningur aðila um gerð beitarhólfs fyrir sauðfé, dags. 26.10.2004, sem liggur frammi í málinu.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lögð fram uppreiknuð kostnaðaráætlun dags. október 2015, vegna gatnaferðar ásamt áætluðum gatnagerðargjöldum. Einnig lagt fram bréf bæjarstjóra dags. 16.10.2015 til landeigenda, beiðni um viðræður um kaup á landi á umræddu svæði. Bókun fundar Uppreiknuð kostnaðaráætlun dags. október 2015, vegna gatnagerðar ásamt áætluðum gatnagerðargjöldum. Einnig bréf bæjarstjóra dags. 16.10.2015 til landeigenda, beiðni um viðræður um kaup á landi á umræddu svæði.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lögð fram fundargerð 106. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar. Bókun fundar Fundargerð 106. fundar Fjölskyldu- og velferðarnefndar.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  Jafnframt samþykkir bæjarstjórn fyrir sitt leyti viðmiðunarreglur um veitingu fjárstyrks til greiðslu lögmannsaðstoðar sbr. 47. gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 (1. mál fundargerðarinnar), sem og reglur og umsókn um um styrk vegna náms-, verkfæra- og tækjakaupa, sbr. 27.gr. laga nr. 49/1992 (2. mál fundargerðarinnar). Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: IG
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lögð fram fundargerð 378. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands Bókun fundar Fundargerð 378. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lögð fram fundargerð 46. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja Bókun fundar Fundargerð 46. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 198 Lögð fram fundargerð 21. fundar stjórnar Reykjanes Geopark, ásamt starfs- og fjárhagsáætlun 2016. Bókun fundar Fundargerð 21. fundar stjórnar Reykjanes Geopark, ásamt starfs- og fjárhagsáætlun 2016.

  Niðurstaða 198. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 198. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 199

1511003F

Fundargerð 199. fundar bæjarráðs er lögð fram til afgreiðslu á 116. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 199 Fundurinn var vinnufundur bæjarráðs, unnið að undirbúningi tillögu að fjárhagsáætlun 2016 - 2019 fyrir síðari umræðu í bæjarstjórn. Bókun fundar Vinnufundur bæjarráðs um fjárhagsáætlun 2016 - 2019.

  Niðurstaða 199. fundar bæjarráðs:
  Unnið að undirbúningu tillögu að fjárhagsáætlun 2016 - 2019, fyrir síðari umræðu í bæjarstjórn.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 199. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200

1511004F

Fundargerð 200. fundar bæjarráðs er lögð fram á 116. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Sameiginleg áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga til ráðherra og alþingismanna, dags. 9. nóvember 2015. Landshlutasamtökin skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja aukin framlög vegna þjónustu við fatlað fólk, samninga um sóknaráætlun, samgöngumál, almenningssamgöngur og ljósleiðaravæðingu. Með ályktuninni fylgir ítarefni.
  Lagt fram.
  Bókun fundar Sameiginleg áskorun landshlutasamtaka sveitarfélaga til ráðherra og alþingismanna, dags. 9. nóvember 2015. Landshlutasamtökin skora á ráðherra og alþingismenn að tryggja aukin framlög vegna þjónustu við fatlað fólk, samninga um sóknaráætlun, samgöngumál, almenningssamgöngur og ljósleiðaravæðingu. Með ályktuninni fylgir ítarefni.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Lagt fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagður fram tölvupóstur Jafnréttisstofu dags. 9.11.2015, þar sem sveitarfélaginu er veittur frestur til 15. febrúar 2016 til þess að gera jafnréttisáætlun ásamt aðgerðaráætlun í samræmi við ákvðæi jafnréttislaga nr. 20/2008.
  Bæjarráð felur bæjarstjóra áframhaldandi úrvinnslu málsins.
  Bókun fundar Tölvupóstur Jafnréttisstofu dags. 9.11.2015, þar sem sveitarfélaginu er veittur frestur til 15. febrúar 2016 til þess að gera jafnréttisáætlun ásamt aðgerðaráætlun í samræmi við ákvæði jafnréttislaga nr. 20/2008.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð felur bæjarstjóra áframhaldandi úrvinnslu málsins.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagt fram bréf Davíðs Harðarsonar, Ingvars Leifssonar og Guðmundar Kristins Sveinssonar, dags. 11.11.2015. Bréfritarar stóðu að byggingu áhorfendastúku við Vogabæjarvöll, sem hófst í október 2013 og lauk í ágúst 2015. Áhorfendastúkan er fullbúin og tekur hún 192 manns í stæði. Bréfritarar fara þess á leit við sveitarfélagið að það þiggi mannvirkið að gjöf og vonast jafnframt til að því verði vel haldið við.
  Bæjarráð færir bréfriturum þakkir fyrir höfðinglega gjöf.
  Bókun fundar Bréf Davíðs Harðarsonar, Ingvars Leifssonar og Guðmundar Kristins Sveinssonar, dags. 11.11.2015. Bréfritarar stóðu að byggingu áhorfendastúku við Vogabæjarvöll, sem hófst í október 2013 og lauk í ágúst 2015. Áhorfendastúkan er fullbúin og tekur hún 192 manns í sæti. Bréfritarar fara þess á leit við sveitarfélagið að það þiggi mannvirkið að gjöf og vonast jafnframt til að því verði vel haldið við.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð færir bréfriturum þakkir fyrir höfðinglega gjöf.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Svohljóðandi bókun er lögð fram til samþykktar:
  Bæjarstjórn færir bréfriturum kærar þakkir fyrir höfðinglega gjöf.
  Samþykkt samhljóða.

  Til máls tóku: BS, BBÁ, IG
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagt fram bréf Knattspyrnudeildar Þróttar dags. 12.11.2015, þar sem óskað er eftir viðræðum um samstarf vegna umsjónar með keppnis- og æfingasvæði sveitarfélagsins.
  Gunnar Helgason, formaður UMFÞ, var gestur fundarins undir þessum lið.
  Björn Sæbjörnsson vekur athygli á að samkvæmt samstarfssamningum aðila skulu samskipti aðila fara fram í gegnum Frístunda- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.
  Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til samninga við Knattspyrnudeild Þróttar um tiltekna verkþætti við umhirðu vallarins, og leggja drög að slíkum samningi til samþykktir á næsta fundi bæjarráðs.
  Bókun fundar Bréf Knattspyrnudeildar Þróttar dags. 12.11.2015, þar sem óskað er eftir viðræðum um samstarf vegna umsjónar með keppnis- og æfingasvæði sveitarfélagsins.
  Gunnar Helgason, formaður UMFÞ, var gestur fundarins undir þessum lið.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Björn Sæbjörnsson vekur athygli á að samkvæmt samstarfssamningum aðila skulu samskipti aðila fara fram í gegnum Frístunda- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.
  Bæjarráð felur bæjarstjóra að ganga til samninga við Knattspyrnudeild Þróttar um tiltekna verkþætti við umhirðu vallarins, og leggja drög að slíkum samningi til samþykktir á næsta fundi bæjarráðs.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagt fram bréf Knattspyrnudeildar Þróttar dags. 12.11.2015, beiðni um viðræður vegna fjárhagsáætlunar 2016.
  Gunnar Helgason, formaður UMÞF, var gestur fundarins undir þessum lið.

  Björn Sæbjörnsson vekur athygli á að samkvæmt samstarfssamningum aðila skulu samskipti aðila fara fram í gegnum Frístunda- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.

  Vísað til áframhaldandi úrvinnslu við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.
  Bókun fundar Bréf Knattspyrnudeildar Þróttar dags. 12.11.2015, beiðni um viðræður vegna fjárhagsáætlunar 2016.
  Gunnar Helgason, formaður UMÞF, var gestur fundarins undir þessum lið.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Björn Sæbjörnsson vekur athygli á að samkvæmt samstarfssamningum aðila skulu samskipti aðila fara fram í gegnum Frístunda- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.
  Vísað til áframhaldandi úrvinnslu við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagt fram bréf Ungmennafélagsins Þróttar dags. 12.11.2015, beiðni um viðræður vegna fjárhagsáætlunar 2016.
  Gunnar Helgason, formaður UMFÞ, var gestur fundarins undir þessum lið.

  Björn Sæbjörnsson vekur athygli á að samkvæmt samstarfssamningum aðila skulu samskipti aðila fara fram í gegnum Frístunda- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.

  Vísað til áframhaldandi úrvinnslu við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.
  Bókun fundar Bréf Ungmennafélagsins Þróttar dags. 12.11.2015, beiðni um viðræður vegna fjárhagsáætlunar 2016.
  Gunnar Helgason, formaður UMFÞ, var gestur fundarins undir þessum lið.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Björn Sæbjörnsson vekur athygli á að samkvæmt samstarfssamningum aðila skulu samskipti aðila fara fram í gegnum Frístunda- og menningarfulltrúa sveitarfélagsins.
  Vísað til áframhaldandi úrvinnslu við gerð fjárhagsáætlunar 2016 - 2019.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagt fram bréf framkvæmdastjóra SSS, dags. 2.11.2015, ásamt samþykktri fjárhagsáætlun sameiginlegra rekinna stofnana fyrir árið 2016.
  Bæjarráð samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti.
  Bókun fundar Bréf framkvæmdastjóra SSS, dags. 2.11.2015, ásamt samþykktri fjárhagsáætlun sameiginlegra rekinna stofnana fyrir árið 2016.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir áætlunina fyrir sitt leyti.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagt bram bréf Snorraverkefnisins, dags. 30.10.2015, beiðni um styrk.
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
  Bókun fundar Bréf Snorraverkefnisins, dags. 30.10.2015, beiðni um styrk.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lagðir fram viðaukar við fjárhagsáætlun nr. 2015_4, 2015_5 og 2015_6.
  Bæjarráð samþykkir viðaukana.
  Bókun fundar Viðaukar við fjárhagsáætlun nr. 2015_4, 2015_5 og 2015_6.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð samþykkir viðaukana.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Vinnufundur bæjarráðs um tillögu að fjárhagsáætlun 2016 - 2019 til síðari umræðu. Bókun fundar Vinnufundur bæjarráðs (framhald).

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Unnið að tillögu að fjárhagsáætlun 2016 - 2019 fyrir síðari umræðu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Sýslumaðurinn í Keflavík sendir breytta umsókn Rent ehf. til umsagnar sveitarfélagsins.
  Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins og óskar frekari upplýsinga um málið.
  Bókun fundar Sýslumaðurinn í Keflavík sendir breytta umsókn Rent ehf. til umsagnar sveitarfélagsins.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Bæjarráð frestar afgreiðslu málsins og óskar frekari upplýsinga um málið.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lögð fram fundargerð 252. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja. Bókun fundar Fundargerð 252. fundar stjórnar Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lögð fram fundargerð 607. fundar stjórnar SSS. Bókun fundar Fundargerð 607. fundar stjórnar SSS

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lögð fram fundargerð 831. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga Bókun fundar Fundargerð 831. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga.

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 200 Lögð fram fundargerð stjórnar DS frá 19.10.2015. Bókun fundar Fundargerð stjórnar DS frá 19.20.2015

  Niðurstaða 200. fundar bæjarráðs:
  Fundargerðin lögð fram.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 200. fundar bæjarráðs er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56

1511005F

Fundargerð 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fram til afgreiðslu á 116. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • 4.1 1511036 Heimsókn Vélavina
  Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Forsvarsmenn Vélavina í Vogum heimsóttu FMN. Þeir fræddu nefndina um starfsemi félagsins og helstu áherslur. Vélavinir hittast vikulega í aðstöðu sinni, gamla Skyggnishúsinu. Meðal verkefna sem eru á döfinni er að gera lest fyrir börn og verður skoðað að fá krakka úr Stóru-Vogaskóla til samstarfs í því. Ákveðið að leita leiða til að styrkja Vélavini til að efla starf fyrir ungmenni í sveitarfélaginu. Bókun fundar Forsvarsmenn Vélavina í Vogum heimsóttu FMN. Þeir fræddu nefndina um starfsemi félagsins og helstu áherslur. Vélavinir hittast vikulega í aðstöðu sinni, gamla Skyggnishúsinu. Meðal verkefna sem eru á döfinni er að gera lest fyrir börn og verður skoðað að fá krakka úr Stóru-Vogaskóla til samstarfs í því.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Ákveðið að leita leiða til að styrkja Vélavini til að efla starf fyrir ungmenni í sveitarfélaginu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2016 stendur nú sem hæst. Á síðasta fundi FMN var rætt um að nefndin myndi koma með sínar áherslur varðandi fjárhagsáætlun. Hugmynd rædd að útnefna heiðursborgara sveitarfélagsins. FMN telur mikilvægt að móta reglur og verklag um útnefningar heiðursborgara. FMN vill sjá hækkun á fjárframlagi sveitarfélagsins til Fjölskyldudaga í tilefni af tuttugasta ári hátíðahalda. Einnig er áréttað mikilvægi þess að gert sé ráð fyrir fjárframlögum til starfsemi félagasamtaka í sveitarfélaginu samkvæmt samstarfssamningum. Nefndin telur brýnt að haldið verði áfram með vinnu við tjaldsvæði og gert verði ráð fyrir fjármagni til hönnunar tjaldsvæðis. Enn fremur var rætt um að gera ráð fyrir fjármagni til 17. júní hátíðahalda þar sem sveitarfélagið stæði fyrir dagskrá í samstarfi við félagasamtök. Gera þarf ráð fyrir fjármagni til menningarviðburða yfir vetrartímann, t.d. Safnahelgi og jafnvel fleiri viðburða. Áríðandi er að fara í björgunaraðgerðir á félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Vatnsleysuströnd. Að síðustu vill nefndin benda á mikilvægi þess að íþróttavellir verði afgirtir til að vernda verðmæti sveitarfélagsins. Bókun fundar Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2016 stendur nú sem hæst. Á síðasta fundi FMN var rætt um að nefndin myndi koma með sínar áherslur varðandi fjárhagsáætlun

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Hugmynd rædd að útnefna heiðursborgara sveitarfélagsins. FMN telur mikilvægt að móta reglur og verklag um útnefningar heiðursborgara. FMN vill sjá hækkun á fjárframlagi sveitarfélagsins til Fjölskyldudaga í tilefni af tuttugasta ári hátíðahalda. Einnig er áréttað mikilvægi þess að gert sé ráð fyrir fjárframlögum til starfsemi félagasamtaka í sveitarfélaginu samkvæmt samstarfssamningum. Nefndin telur brýnt að haldið verði áfram með vinnu við tjaldsvæði og gert verði ráð fyrir fjármagni til hönnunar tjaldsvæðis. Enn fremur var rætt um að gera ráð fyrir fjármagni til 17. júní hátíðahalda þar sem sveitarfélagið stæði fyrir dagskrá í samstarfi við félagasamtök. Gera þarf ráð fyrir fjármagni til menningarviðburða yfir vetrartímann, t.d. Safnahelgi og jafnvel fleiri viðburða. Áríðandi er að fara í björgunaraðgerðir á félagsheimilinu Kirkjuhvoli á Vatnsleysuströnd. Að síðustu vill nefndin benda á mikilvægi þess að íþróttavellir verði afgirtir til að vernda verðmæti sveitarfélagsins.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tóku: BS, IG, JHH, BBÁ.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Tekið fyrir erindi frá bæjarráði þess efnis að sveitarfélagið komi að hátíðahöldum á 17. júní. Nefndin tekur vel í erindið og vill setja af stað vinnu við að sveitarfélagið komi að undirbúningi og framkvæmd í samstarfi við félagasamtök í sveitarfélaginu. Bókun fundar Tekið fyrir erindi frá bæjarráði þess efnis að sveitarfélagið komi að hátíðahöldum á 17. júní

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Nefndin tekur vel í erindið og vill setja af stað vinnu við að sveitarfélagið komi að undirbúningi og framkvæmd í samstarfi við félagasamtök í sveitarfélaginu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Rætt um reglur fyrir val á íþróttamanni ársins í Vogum og gerðar breytingar á þeim. Einnig rætt um hvaða tími henti best til útnefningarinnar. Markmið breytinga er að efla áhuga á íþróttum, fjölga tilnefningum og bæta þær. Bókun fundar Rætt um reglur fyrir val á íþróttamanni ársins í Vogum og gerðar breytingar á þeim. Einnig rætt um hvaða tími henti best til útnefningarinnar. Markmið breytinga er að efla áhuga á íþróttum, fjölga tilnefningum og bæta þær.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Málið rætt.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • 4.5 1503008 Tjaldstæði 2015
  Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Rætt um tjaldstæði og íþróttasvæði. Farið yfir hvað þurfi að gera til að halda áfram vinnu við svæðið. Vísað í umræðu um fjárhagsáætlun í þessu sambandi. Bókun fundar Rætt um tjaldstæði og íþróttasvæði. Farið yfir hvað þurfi að gera til að halda áfram vinnu við svæðið. Vísað í umræðu um fjárhagsáætlun í þessu sambandi.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Málin rædd.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Farið yfir starfsemi Norræna félagsins í Vogum. Formaður kynnti skýrslu um starfið 2014 - 2015 og fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 2016. Rætt um vinabæjarsamstarf við Fjaler. FMN leggur til að haft verði samband við nýkjörin bæjaryfirvöld í Fjaler og kannaðar mögulegar leiðir til samstarfs. Bókun fundar Farið yfir starfsemi Norræna félagsins í Vogum. Formaður kynnti skýrslu um starfið 2014 - 2015 og fjárhagsáætlun félagsins fyrir árið 2016. Rætt um vinabæjarsamstarf við Fjaler

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  FMN leggur til að haft verði samband við nýkjörin bæjaryfirvöld í Fjaler og kannaðar mögulegar leiðir til samstarfs.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: JHH
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Ákveðið að fresta umræðu um menningarstefnu og ræða málið á næsta fundi nefndarinnar sem fyrirhugaður er 3. desember. Bókun fundar Umfjöllun um menningarstefnu Sveitarfélagsins Voga.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Ákveðið að fresta umræðu um menningarstefnu og ræða málið á næsta fundi nefndarinnar sem fyrirhugaður er 3. desember.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: JHH
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Farið yfir starfsemi í Álfagerði. Búið er að kjósa í nýtt öldungaráð og hefur margt verið í gangi í félagsstarfinu. Má þar m.a. nefna haustferð, sviðaveislu og pizzakvöld auk þess sem eldri borgarar á Álftanesi og Hrafnistukórinn hafa komið í vel heppnaðar heimsóknir. Bókun fundar Farið yfir starfsemi í Álfagerði. Búið er að kjósa í nýtt öldungaráð og hefur margt verið í gangi í félagsstarfinu. Má þar m.a. nefna haustferð, sviðaveislu og pizzakvöld auk þess sem eldri borgarar á Álftanesi og Hrafnistukórinn hafa komið í vel heppnaðar heimsóknir.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Málið kynnt.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

  Til máls tók: JHH
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Farið yfir starfsemi félagsmiðstöðvar. Fulltrúar úr Vogum fóru á landsmót Samfés sem að þessu sinni var haldið á Akureyri. Einnig var haldin fjölsótt og vel heppnuð andvökunótt sem er einn vinsælasti viðburður hvers vetrar. Félagsmiðstöðvardagurinn var einnig haldinn en þá var félagsmiðstöðin með opið hús fyrir unglinga og foreldra. Hrekkjavökuball var haldið í frábæru samstarfi við foreldrafélag Þróttar sem var afar vel heppnað. Bókun fundar Farið yfir starfsemi félagsmiðstöðvar. Fulltrúar úr Vogum fóru á landsmót Samfés sem að þessu sinni var haldið á Akureyri. Einnig var haldin fjölsótt og vel heppnuð andvökunótt sem er einn vinsælasti viðburður hvers vetrar. Félagsmiðstöðvardagurinn var einnig haldinn en þá var félagsmiðstöðin með opið hús fyrir unglinga og foreldra. Hrekkjavökuball var haldið í frábæru samstarfi við foreldrafélag Þróttar sem var afar vel heppnað.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Málið kynnt.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Dagur íslenskrar tungu var 16. nóvember og var dagskrá af því tilefni í umsjón Stóru-Vogaskóla. Deginum er ætlað að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og miðaði dagskráin að því. Almenn ánægja var með daginn. Bókun fundar Dagur íslenskrar tungu var 16. nóvember og var dagskrá af því tilefni í umsjón Stóru-Vogaskóla. Deginum er ætlað að minna á mikilvægi íslenskrar tungu og miðaði dagskráin að því. Almenn ánægja var með daginn.

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Málið kynnt.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Fundagerðirnar lagðar fram og ræddar. Bókun fundar Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Fundargerðirnar lagðar fram og ræddar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • 4.12 1510040 Ungt fólk 2015
  Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Skýrslan Ungt fólk 2015 lögð fram og rædd. Bókun fundar Skýrslan "Ungt fólk 2015".

  Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Skýrslan lögð fram og rædd.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
 • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 56 Bæklingur um skipulags- og ferðamál lagður fram og ræddur. Bókun fundar Niðurstaða 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar:
  Bæklingur um skipulags- og ferðamál lagður fram og ræddur.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 56. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74

1510006F

Fundargerð 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram til afgreiðslu á 116. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74 Erindi Ísaga ehf. dags. 22.09.2015. Í erindinu er lýst áformum fyrirtækisins um uppbyggingu nýrrar súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á iðnaðarsvæði við Vogabraut, ásamt því að starfsemi fyrirhugaðrar verksmiðju er lýst nánar. Í erindinu er þess farið á leit við Sveitarfélagið Voga að það gefi á þessu stigi umsögn um fyrirhugaða framkvæmd og þeirri breytingu sem fyrirséð er að gera þurfi á deiliskipulagi vegna hæðar kæliturns og tanka, áður en lengra er haldið í undirbúningi.

  Á 195. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umfjöllunar hjá umhverfis- og skipulagsnefnd, hvað varðar skipulagsþætti málsins.

  Áður á dagskrá á 73. fundi umhverfis- og skipulagsnefndar.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Fyrir liggja kort um hljóðstig frá fyrirhugaðri starfsemi, sem sýna að hljóðstig er innnan viðmiðunarmarka reglugerðar um hávaða.
  Nefndin tekur jákvætt í breytingu á deiliskipulagi sem þarf að gera vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar, málsmeðferð breytingarinnar verði í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
  Bókun fundar Erindi Ísaga ehf. dags. 22.09.2015. Í erindinu er lýst áformum fyrirtækisins um uppbyggingu nýrrar súrefnis- og köfnunarefnisverksmiðju á iðnaðarsvæði við Vogabraut, ásamt því að starfsemi fyrirhugaðrar verksmiðju er lýst nánar. Í erindinu er þess farið á leit við Sveitarfélagið Voga að það gefi á þessu stigi umsögn um fyrirhugaða framkvæmd og þeirri breytingu sem fyrirséð er að gera þurfi á deiliskipulagi vegna hæðar kæliturns og tanka, áður en lengra er haldið í undirbúningi.
  Á 195. fundi bæjarráðs var erindinu vísað til umfjöllunar hjá umhverfis- og skipulagsnefnd, hvað varðar skipulagsþætti málsins.
  Áður á dagskrá á 73. fundi umhverfis- og skipulagsnefndar.

  Niðurstaða 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Fyrir liggja kort um hljóðstig frá fyrirhugaðri starfsemi, sem sýna að hljóðstig er innan viðmiðunarmarka reglugerðar um hávaða.
  Nefndin tekur jákvætt í breytingu á deiliskipulagi sem þarf að gera vegna fyrirhugaðrar framkvæmdar, málsmeðferð breytingarinnar verði í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkæðum.

  Til máls tók: ÁE
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74 Orkufjarskipti hf. sækja um framkvæmdaleyfi fyrir lögn ljósleiðarröra meðfram Reykjanesbraut skv. bréfi dags, 27.10.2015 og loftmyndum þar sem farmkvæmdinni er nánar lýst.

  Fyrir liggur heimild Vegagerðarinnar fyrir framkvæmdinni að uppfylltum skilyrðum skv. bréfi dags. 11.09.2015.

  Fyrir liggur álit Skipulagsstofnunar sem telur að framkvæmdin falli ekki undir ákvæði laga um mat á umhverfisáhrifum skv. tölvupósti dags. 13.11.2015.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Umsókn um framkvæmdaleyfi er samþykkt með þeim skilyrðum sem koma fram í bréfi Vegagerðarinnar.
  Bókun fundar Orkufjarskipti hf. sækja um framkvæmdaleyfi fyrir lögn ljósleiðararöra meðfram Reykjanesbraut skv. bréfi dags, 27.10.2015 og loftmyndum þar sem framkvæmdinni er nánar lýst.
  Fyrir liggur heimild Vegagerðarinnar fyrir framkvæmdinni að uppfylltum skilyrðum skv. bréfi dags. 11.09.2015.
  Fyrir liggur álit Skipulagsstofnunar sem telur að framkvæmdin falli ekki undir ákvæði laga um mat á umhverfisáhrifum skv. tölvupósti dags. 13.11.2015.

  Niðurstaða 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Umsókn um framkvæmdaleyfi er samþykkt með þeim skilyrðum sem koma fram í bréfi Vegagerðarinnar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkæðum.
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74 Jónsvör 7. Selhöfði ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir þremur 40 feta gámum á lóðinni skv. umsókn dags. 11.11.2015.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Stöðuleyfi er samþykkt í 12 mánuði, frá 12.11.2015 til 12.11.2016. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.
  Bókun fundar Jónsvör 7. Selhöfði ehf. sækir um stöðuleyfi fyrir þremur 40 feta gámum á lóðinni skv. umsókn dags. 11.11.2015.

  Niðurstaða 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Stöðuleyfi er samþykkt í 12 mánuði, frá 12.11.2015 til 12.11.2016. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkæðum.

  Til máls tóku: BBÁ, IG
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74 Indalur 10. Stálafl Orkuiðnaður sækir um stöðuleyfi fyrir fjórum 20 feta og einum 40 feta gámum á lóðinni skv. umsókn mótt. 13.11.2015.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Stöðuleyfi er samþykkt í 12 mánuði, frá 13.11.2015 til 13.11.2016. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.
  Bókun fundar Iðndalur 10. Stálafl Orkuiðnaður sækir um stöðuleyfi fyrir fjórum 20 feta og einum 40 feta gámum á lóðinni skv. umsókn mótt. 13.11.2015.

  Niðurstaða 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Stöðuleyfi er samþykkt í 12 mánuði, frá 13.11.2015 til 13.11.2016. Skipulags- og byggingarfulltrúa falið að ganga frá leyfinu.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkæðum.

  Til máls tóku: BBÁ, IG
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74 Grindavíkurbær óskar eftir umsögn á skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030 skv. tölvupósti dags. 26.10.2015.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin mælist til þess að sveitarfélögin beiti sér fyrir því að við endurskoðunina verði skýrð sveitarfélagamörk sveitarfélaganna sem eru sýnd óviss í núgildandi aðlskipulagi beggja sveitarfélaganna.
  Bókun fundar Grindavíkurbær óskar eftir umsögn á skipulags- og matslýsingu vegna endurskoðunar aðalskipulags Grindavíkur 2010-2030 skv. tölvupósti dags. 26.10.2015.

  Niðurstaða 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Nefndin mælist til þess að sveitarfélögin beiti sér fyrir því að við endurskoðunina verði skýrð sveitarfélagamörk sveitarfélaganna sem eru sýnd óviss í núgildandi aðalskipulagi beggja sveitarfélaganna.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkæðum.
 • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 74 Bréf Skipulagsstofnunar dags. 10.11.2015 þar sem kynnt er hugmyndahefti um skipulag og ferðamál.

  Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Lagt fram til kynningar.
  Bókun fundar Bréf Skipulagsstofnunar dags. 10.11.2015 þar sem kynnt er hugmyndahefti um skipulag og ferðamál.

  Niðurstaða 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar:
  Lagt fram til kynningar.

  Afgreiðsla þessa fundar:
  Afgreiðsla 74. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 116. fundi bæjarstjórnar með sjö atkæðum.

Fundi slitið - kl. 18:00.

Getum við bætt efni síðunnar?