Safnahelgi á Suðurnesjum 17. - 19. mars

Um næstu helgi, þ.e.a.s. helgina 17. - 19. mars fer fram Safnahelgi á Suðurnesjum sem er árlegur viðburður þegar slíkt er leyft. 

Að venju er boðið upp á fjölbreytta dagskrá sem sjá má á www.safnahelgi.is og einnig má skoða dagskrána í Vogum hér á síðunni okkar, 

hér er líka beinn hlekkur á þann viðburð

Safnahelgi á Suðurnesjum | Vogar

 

Við hvetjum alla íbúa til að kynna sér dagskrána vel og endilega láta sjá sig, maður er manns gaman.