Loftmengun að kvöldi 5. apríl

Nú að kvöldi annars í páskum, 5. apríl er að mælast aukin loftmengun yfir Vogum. Íbúar eru hvattir til að loka húsum sínum og kynda. Veðurstofan spáir því að um miðnættið verði ferið að lægja og loftgæði ættu að batna upp úr því.

Við munum setja inn fréttir og leiðbeiningar á náttúruvár síðuna okkar hér: