Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

136. fundur 30. ágúst 2017 kl. 18:00 - 18:55 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Bergur Álfþórsson aðalmaður
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Guðbjörg Kristmundsdóttir aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason aðalmaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá
Í upphafi fundar var leitað afbrigða um að bæta á dagskrá fundarins sem 9. máli: Kosningar í nefndir og ráð.
Samþykkt samhljóða.

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237

1706008F

Fundargerð 237. fundar bæjarráðs er lögð fram á 136. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Skýrslan lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: JHH, BÁ
  • 1.2 1506014 Fluglestin
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: JHH, BÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að lögreglusamþykkt sveitarfélagsins verði breytt í samræmi við ábendingu stjórnar Reykjanes Geopark, þess efnis að bannað verði að gista í bílum, tjaldvögnum, húsbílum, fellihýsum og hjólhýsum utan skipulagðra tjaldsvæða. Bæjarráð samþykkir einnig að beina þeim tilmælum til annarra sveitarfélaga á Suðurnesjum að lögreglusamþykktir allra sveitarfélaganna verði samræmdar, með það að markmiði að auka skilvirkni löggæslu á svæðinu.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 237. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, BÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Minnisblað bæjarstjóra dags. 4.7.2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tók: JHH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Málið rætt. Bæjarráð felur bæjarstjóra að vinna að frekari skoðun málsins.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Lagt fram:
    Bæjarráð þakkar boðið en hyggst ekki ganga til samninga um kaup á fasteignunum.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 237. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Lögð fram drög að starfslýsingum tómstundafræðings og matráðs. Störfin heyra undir Frístunda- og menningarfulltrúa.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð beinir því til íbúa sveitarfélagsins að þeir sem tök hafa á styrki söfnunina. Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tók: JHH
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna, að öðru leyti en því að lagt er til að leyfilegur hámarksfjöldi sé í samræmi við samþykkt Eldvarnareftirlits, og að opnunartími verði í samræmi viði ákvæði 25.gr. reglugerðar 1127/2007, þ.e. að opnunartími um helgar verði til kl. 03:00.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 237. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð gerir ekki athugasemd við leyfisveitinguna.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 237. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: JHH, BÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 237 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238

1707001F

Fundargerð 238. fundar bæjarráðs er lögð fram á 136. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Erindi Landsnets hf. dags. 10.7.2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram. Bæjarráð þakkar boðið, en sveitarfélagið hyggst ekki sækja um aðild að Samtökum sjávarútvegssveitarfélaga að svo stöddu.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 238. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.3 1707011 Lýðheilsugöngur
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga og Ferðafélags Íslands um lýðheilsugöngur í sveitarfélögum, í tilefni af 90 ára afmæli Ferðafélagsins.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram. Málinu vísað til Frístunda- og menningarnefndar til frekari úrvinnslu.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: BS
  • 2.4 1707018 Fasteignamat 2018
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Fasteignamat í Sveitarfélaginu Vogum árið 2018 hækkar um 16,4% m.v. árið 2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

    Til máls tóku: BS, JHH, BÁ
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Erindi Sambands íslenskra sveitarfélaga og landssöfnunarinnar "Vinátta í verki" lögð fram að nýju.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að styrkja verkefnið um kr. 100.000.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 238. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.7 1708009 Umsókn um lóð.
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð tekur jákvætt í erindið, en bendir umsækjanda á að um er að ræða s.k. veghelgunarsvæði Vegagerðarinnar, þar sem óskað er eftir að reisa umbeðið þjónustuhús. Aðalskipulag sveitarfélagsins gerir ekki ráð fyrir byggingu húsnæðis á þessu svæði, og þarf því til að koma breyting á aðalskipulagi til að svo geti orðið. Umsækjanda er bent á að málið snýr fyrst og fremst að Vegagerðinni, og að áður en unnt er að ráðast í breytingu á aðalskipulagi þurfi til að koma samráð við Vegagerðina og samþykki stofnunarinnar fyrir breytingunni.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram. Bæjarráð er sammála um mikilvægi uppbyggingar Helguvíkurhafnar sem farmflutningahafnar landshlutans og hvetur fjárveitingarvaldið til að veita uppbyggingaráformum hafnarinnar brautargengi í Samgönguáætlun 2018 - 2021.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 238. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 2.9 1707007 Niðurlagnin vita
    Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Lagt fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir tillögurnar fyrir sitt leyti.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 238. fundar bæjarráðs er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 238 Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

3.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 91

1706007F

Fundargerð 91. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 136. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 91 Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 91. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
    Bæjarstjórn óskar verðlaunahöfum til hamingju með garða sína.

    Til máls tók: JHH, IH.

4.Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92

1708002F

Fundargerð 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er lögð fram á 136. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt óbreytt frá auglýsingu. Málsmeðferð verði skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt óbreytt frá auglýsingu. Málsmeðferð verði skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt óbreytt frá auglýsingu. Málsmeðferð verði skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd leggur til við bæjarstjórn að tillagan verði samþykkt óbreytt frá auglýsingu. Málsmeðferð verði skv. 42. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnda samþykkir tillöguna og að hún verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkir tillöguna með þeim breytingum að nýtingarhlutfall breytist úr 0,4 í 0,5 og að lóðirnar Iðndalur 5 og 5A verði Stapavegur 5 og 5A. Samþykkt að tillagan með þessum breytingum verði auglýst í samræmi við 1. mgr. 43. gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Málið kynnt. Framhald málsins bíður frekari gagna.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umsóknin er í samræmi við aðalskipulag en deiliskipulag liggur ekki fyrir og er í samræmi við landnotkun, byggðamynstur og þéttleika byggðar. Umsóknina skal grenndarkynna í samræmi við 44. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 áður en umsókn um byggingarleyfi er afgreidd. Kynna skal umsóknina fyrir íbúum og eigendum Kirkjugerðis 9, Tjarnargötu 24 og Heiðargerðis 12.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Byggingarmagn fer yfir leyfilegt nýtingarhlutfall skv. gildandi deiliskipulagi. Ekki er fallist á túlkun um nýtingarhlutfall skv. erindinu. Lagt er til að nýtingarhlutfall verði aukið í 0,5 og breytingin verði tekin með í deiliskipulagsbreytingu Iðndals skv. 6. máli.
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Afgreiðsla umhverfis- og skipulagsnefndar:
    Umsókn um framkvæmdaleyfi er samþykkt með fyrirvara um samþykki Heilbrigðiseftirlits Suðurnesja og þeim skilyrðum sem heilbrigðiseftirlitið kann að setja við framkvæmdina
    Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Afgreiðsla 92. fundar Umhverfis- og skipulagsnefndar er samþykkt á 136. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • 4.11 1508006 Umhverfismál
    Umhverfis- og skipulagsnefnd Sveitarfélagsins Voga - 92 Ákveðið er að halda vinnufund um umhverfismál. Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

5.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 239

1708003F

Fundargerð 239. fundar bæjarráðs er lögð fram á 136. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.
Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 239 Á fundinum var farið yfir forsendur útreikninga gatnagerðagjalda á miðbæjarsvæði ásamt drögum að úthlutunarskilmálum. Bæjarstóra er falið að útfæra tillögu að gjaldskrá og úthlutunarskilmálum, sem komi til afgreiðslu og samþykktar á næsta fundi bæjarstjórnar. Bókun fundar Afgreiðsla þessa fundar:
    Lagt fram.

6.Úthlutunarskilmálar og gatnagerðagjöld á miðbæjarsvæði

1706031

Með fundarboði fylgja drög að reglum um lóðarúthlutanir ásamt drögum að endurskoðaðri gjaldskrá gatnagerðagjalda.

Svohljóðandi breytingatillaga var gerð á reglum um lóðaúthlutanir að í 2.mgr. falli brott orðið "skal" en þess í stað komi orðið "má".

Bæjarstjórn samþykkir fyrirliggjandi tillögur um gjaldskrá gatnagerðagjalda og úthlutunarreglur lóða á miðsvæði, með sex atkvæðum gegn einu.

Bæjarstjórn fagnar þeim áfanga sem nú er náð nú þegar unnt verður að úthlua nýjum lóðum undir íbúðarhúsnæði í sveitarfélaginu.

Til máls tóku: BS, BÁ, JHH

7.Kosning í bæjarráð til eins árs

1506020

Eftirtaldir eru tilnefndir í bæjarráð til eins árs:
Bergur Brynjar Álfþórsson (E), formaður. Ingþór Guðmundsson (E), varaformaður. Fyrsti varamaður Inga Rut Hlöðversdóttir, annar varamaður Birgir Örn Ólafsson.
Björn Sæbjörnsson (D)aðalmaður, Guðbjörg Kristmundsdóttir til vara.
Jóngeir H. Hlinason (L), áheyrnarfulltrúi, Sigríður Þorgrímsdóttir til vara.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

8.Kjör forseta og varaforseta bæjarstjórnar

1506019

Eftirtaldir eru tilnefndir sem forseti, 1. varaforseti og 2. varaforseti bæjarstjórnar til eins árs:
Forseti bæjarstjórnar: Ingþór Guðmundsson (E)
Fyrsti varaforseti: Inga Rut Hlöðversdóttir (E)
Annar varaforseti: Björn Sæbjörnsson (D)
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

9.Kosning í nefndir og ráð

1506021

Fulltrúar D-listans leggja fram svofellda tillögu:
Aðalmaður D-lista í Fræðslunefnd verði kjörin Margrét Salóme Sigurðardóttir, í stað Jóhönnu Lovísu Jóhannsdóttur.
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Fundi slitið - kl. 18:55.

Getum við bætt efni síðunnar?