Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

239. fundur 23. ágúst 2017 kl. 06:30 - 07:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Úthlutunarskilmálar og gatnagerðagjöld á miðbæjarsvæði

1706031

Vinnufundur bæjarráðs vegna tillögu að gjaldskrá og úthlutunarskilmálum fyrir miðbæjarsvæði
Á fundinum var farið yfir forsendur útreikninga gatnagerðagjalda á miðbæjarsvæði ásamt drögum að úthlutunarskilmálum. Bæjarstóra er falið að útfæra tillögu að gjaldskrá og úthlutunarskilmálum, sem komi til afgreiðslu og samþykktar á næsta fundi bæjarstjórnar.

Fundi slitið - kl. 07:30.

Getum við bætt efni síðunnar?