Bæjarstjórn Sveitarfélagsins Voga

127. fundur 26. október 2016 kl. 18:00 - 18:40 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Ingþór Guðmundsson forseti bæjarstjórnar
  • Inga Rut Hlöðversdóttir aðalmaður
  • Birgir Örn Ólafsson aðalmaður
  • Davíð Harðarson 1. varamaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Oddur Ragnar Þórðarson 1. varamaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason 1. varamaður
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220

1610001F

Fundargerð 220. fundar bæjarráðs er lögð fram á 127. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Erindi Þorvaldar Arnar Árnasonar, dags. 21.09.2016. Með erindinu fylgir bréf til bæjarstjórnar um eflingu ferðaþjónustu í Vogum ásamt drögum að ferðamálastefnu.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að mynda vinnuhóp um stefnumörkun í ferðaþjónustu. Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirbúa stofnun hópsins og leggja fram drög að erindisbréfi á næsta fundi bæjarráðs.
    Bókun fundar Erindi Þorvaldar Arnar Árnasonar, dags. 21.09.2016. Með erindinu fylgir bréf til bæjarstjórnar um eflingu ferðaþjónustu í Vogum ásamt drögum að ferðamálastefnu.

    Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð samþykkir að mynda vinnuhóp um stefnumörkun í ferðaþjónustu. Bæjarráð felur bæjarstjóra að undirbúa stofnun hópsins og leggja fram drög að erindisbréfi á næsta fundi bæjarráðs.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Viðauki 2016_2, útgjaldaaukning vegna reksturs sameiginlegrar félagsþjónustu.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir viðaukann. Bæjarráð samþykkir jafnframt að áður samþykkt fjárveiting til kaupa á áburðardreifara fyrir íþróttasvæðið verði nýtt til kaupa og uppsetningu á girðingu við knattspyrnuvelli, skv. framlögðum gögnum Frístunda- og menningarfulltrúa.
    Bókun fundar Viðauki 2016_2, útgjaldaaukning vegna reksturs sameiginlegrar félagsþjónustu.

    Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð samþykkir jafnframt að áður samþykkt fjárveiting til kaupa á áburðardreifara fyrir íþróttasvæðið verði nýtt til kaupa og uppsetningu á girðingu við knattspyrnuvelli, skv. framlögðum gögnum Frístunda- og menningarfulltrúa.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Yfirferð bæjarráðs á fyrsta uppkasti að fjárhagsáætlun 2017.

    Bókun fundar NYfirferð bæjarráðs á fyrsta uppkasti að fjárhagsáætlun 2017.

    Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerðin lögð fram. Bókun fundar Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerð Öldungaráðs Suðurnesja dags. 26.09.2016

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð Öldungaráðs Suðurnesja dags. 26.09.2016

    Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 220 Fundargerð 387. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.

    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 387. fundar stjórnar Hafnasambands Íslands.

    Niðurstaða 220. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 220. fundar bæjarráðs er staðfest á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

2.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 221

1610004F

Fundargerð 221. fundar bæjarráðs er lögð fram á fundi 127. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 221 Vinnufundur bæjarráðs - fjárhagsáætlun. Bókun fundar Áframhald vinnu bæjarráðs með fjárhagsáætlun.

    Niðurstaða 221. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 221. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

3.Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222

1610003F

Fundargerð 222. fundar bæjarráðs er lögð fram á 127. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli 101/2016, kæra á ákvörðun sveitarstjórnar Voga frá 24. maí um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvvæði við Vogabraut.

    Úrskurðarorð eru eftirfarandi:
    "Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun sveitarstjórnar Sveitarfélagsins Voga hinn 24. maí 2016 um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvæðið við Vogabraut. Hafnað er kröfu kærenda um ógildingu á ákvörðun byggingarfulltrúa Sveitarfélagsins Voga um að samþykkja byggingarleyfi og stöðuleyfi hinn 19. ágúst 2016. Kröfu kæranda Mótel-Best ehf. í málihnu er vísað frá úrksurðarnefndinni."

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Úrskurðurinn lagður fram.
    Bókun fundar Úrskurður Úrskurðarnefndar umhverfis- og auðlindamála í máli 101/2016, kæra á ákvörðun sveitarstjórnar Voga frá 24. maí um að samþykkja breytingu á deiliskipulagi fyrir iðnaðarsvvæði við Vogabraut.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 38 - 41.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Vikuyfirlitin lögð fram.
    Bókun fundar Vikuyfirlit bæjarstjóra (vinnuskjöl) vikur 38 - 41.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Kjörskrárstofn vegna alþingiskosninga 29. október 2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá fyrir alþingiskosningar þann 29. október 2016. Jafnframt er bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna alþingiskosninga 29. október n.k. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis.
    Samþykkt samhljóða.
    Bókun fundar Kjörskrárstofn vegna alþingiskosninga 29. október 2016.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð samþykkir að fela bæjarstjóra að semja kjörskrá fyrir alþingiskosningar þann 29. október 2016. Jafnframt er bæjarstjóra veitt fullnaðarheimild til að fjalla um athugasemdir, gera nauðsynlegar leiðréttingar og úrskurða um ágreiningsmál sem kunna að koma fram að kjördegi vegna alþingiskosninga 29. október n.k. í samræmi við 27. gr. laga um kosningar til Alþingis. Samþykkt samhljóða.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Erindi Snorraverkefnis dags. 6. október 2016. beiðni um fjárhagsstuðning.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Erindi Snorraverkefnis dags. 6. október 2016. beiðni um fjárhagsstuðning.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Erindi starfsfólks Heilsuleikskólans Suðurvalla dags. 10.10.2016, beiðni um fjárhagsstyrk vegna námsferðar vorið 2017.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Vísað til fjárhagsáætlunar.
    Bókun fundar Erindi starfsfólks Heilsuleikskólans Suðurvalla dags. 10.10.2016, beiðni um fjárhagsstyrk vegna námsferðar vorið 2017.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Vísað til fjárhagsáætlunar.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Erindi gjaldkera Kálfatjarnarkirkjugarðs dags. 14.10.2016, beiðni um fjárhagsstuðning vegna vaxtakostnaðar láns sem tekið var í tengslum við stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.
    Bókun fundar Erindi gjaldkera Kálfatjarnarkirkjugarðs dags. 14.10.2016, beiðni um fjárhagsstuðning vegna vaxtakostnaðar láns sem tekið var í tengslum við stækkun kirkjugarðsins að Kálfatjörn.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð getur ekki orðið við erindinu.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Minnisblað bæjarstjóra um skipan stýrihóps um mótun stefnu í ferðaþjónustu.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Afgreiðslu málsins frestað.
    Bókun fundar Minnisblað bæjarstjóra um skipan stýrihóps um mótun stefnu í ferðaþjónustu.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðslu málsins frestað.

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Umfjöllun bæjarráðs um fjárhagsáætlun.
    Gestur fundarins var Vignir Friðbjörnsson, forstöðumaður Umhverfis og eigna.
    Bókun fundar Umfjöllun bæjarráðs um fjárhagsáætlun. Gestur fundarins var Vignir Friðbjörnsson, forstöðumaður Umhverfis og eigna.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Lagt fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Kauptilboð í fasteignina Garðabraut 85 (Garðvangur), að fjárhæð kr. 97.000.000.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Bæjarráð samþykkir framlagt tilboð fyrir sitt leiti.
    Bókun fundar Kauptilboð í fasteignina Garðabraut 85 (Garðvangur), að fjárhæð kr. 97.000.000.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Bæjarráð samþykkir framlagt tilboð fyrir sitt leiti.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Bæjarstjórn samþykkir jafnframt að heimila stjórn DS að ganga frá sölu fasteignarinnar á grundvelli tilboðsins. Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

    Til máls tók: IG
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Fundargerð 257. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 257. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Fundargerðir 707. og 708. funda stjórnar SSS

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðirnar lagðar fram.
    Bókun fundar Fundargerðir 707. og 708. funda stjórnar SSS

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðirnar lagðar fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Fundargerð aðalfundar Öldungaráðs Suðurnesja 2016.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð aðalfundar Öldungaráðs Suðurnesja 2016.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Fundargerð 30. fundar stjórnar Reykjanes Geopark.

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð 30. fundar stjórnar Reykjanes Geopark.

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.
  • Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga - 222 Fundargerð stjórnar DS frá 11.10.2016

    Afgreiðsla bæjarráðs:
    Fundargerðin lögð fram.
    Bókun fundar Fundargerð stjórnar DS frá 11.10.2016

    Niðurstaða 222. fundar bæjarráðs:

    Fundargerðin lögð fram.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 222. fundar bæjarráðs er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

4.Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 63

1610002F

Fundargerð 63. fundar Frístunda- og menningarnefndar er lögð fam á 127. fundi bæjarstjórnar eins og einstök erindi bera með sér.

Forseti gefur orðið laust um fundargerðina.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 63 Fulltrúar 14 félagasamtaka komu á fundinn, þ.e. frá Golfklúbbi Vatnsleysustrandar, Knattspyrnudeild Þróttar, Vélavinum Vogum, Félagi eldri borgara í Vogum, kirkjukór Kálfatjarnarkirkju, Vogahestum, Smábátafélaginu Vogum, kvenfélaginu Fjólu, Lionsklúbbnum Keili, skógræktarfélaginu Skógfelli, Minja- og sögufélagi Vatnsleysustrandar, Norrænafélaginu í Vogum, björgunarsveitinni Skyggni og Ungmennafélaginu Þrótti. Fulltrúar félaganna fóru yfir starfsemina og það helsta sem er á döfinni. Farið sameiginlega yfir samningsgrind sem mótuð hefur verið af FMN. Sum félögin vinna að sínum samningsmarkmiðum gagnvart sveitarfélaginu og undirbúa þannig samningsgerð. Í framhaldinu verður farið í samtal við fulltrúa sveitarfélagsins. Nú stendur yfir vinna við gerð fjárhagsáætlunar fyrir árið 2017 og því brýnt að þau félög sem hyggjast sækja fjárframlag til sveitarfélagsins geri það hið fyrsta.

    Afgreiðsla FMN.
    Nefndin fagnar því að fulltrúar frá öllum boðuðum félögum mættu á fundinn og telur afar mikilvægt að eiga við þau reglulegt samtal og hjálpa þeim að gera starfið sýnilegt.
    Bókun fundar Fulltrúar 14 félagasamtaka komu á fundinn

    Niðurstaða 63. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Nefndin fagnar því að fulltrúar frá öllum boðuðum félögum mættu á fundinn og telur afar mikilvægt að eiga við þau reglulegt samtal og hjálpa þeim að gera starfið sýnilegt.

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Afgreiðsla 63. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

    Til máls tóku: JHH, IG, ORÞ, ÁE.
  • Frístunda- og menningarnefnd Sveitarfélagsins Voga - 63 Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2017 stendur yfir. FMN ræddi um helstu áhersluatriði nefndarinnar í því sambandi.

    Afgreiðsla FMN.
    Ákveðið að nefndin muni skila sínum áherslum fyrir fjárhagsáætlun á næsta fundi nefndarinnar sem verður í nóvember.
    Bókun fundar Vinna við gerð fjárhagsáætlunar 2017 stendur yfir. FMN ræddi um helstu áhersluatriði nefndarinnar í því sambandi

    Niðurstaða 63. fundar Frístunda- og menningarnefndar:

    Afgreiðsla þessa fundar:

    Ákveðið að nefndin muni skila sínum áherslum fyrir fjárhagsáætlun á næsta fundi nefndarinnar sem verður í nóvember.

    Afgreiðsla 63. fundar Frístunda- og menningarnefndar er samþykkt á 127. fundi bæjarstjórnar með sjö atkvæðum.

5.Fjárhagsáætlun 2017 - 2020

1606025

Fjárhagsáætlun 2017 - 2020, fyrri umræða.
Fjárhagsáætlun 2017 - 2010 er lögð fram til fyrri umræðu.

Bæjarstjóri fylgdi áætluninni úr hlaði og gerði grein fyrir helstu þáttum hennar.

Bæjarstjórn samþykkir að vísa áætluninni til síðari umræðu í bæjarstjórn.

Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.

Til máls tóku: ÁE, IG, BS, JHH, IRH.

Fundi slitið - kl. 18:40.

Getum við bætt efni síðunnar?