1912004
Með breytingu á lögum um mat á umhverfisáhrifum sl. vor kom inn viðbót við ákvæði 3. mgr. 4. gr. laga um mat á umhverfisáhrifum, n.t.t. í 3. málsl. greinarinnar, svohljóðandi:
[Sveitarstjórn tekur ákvörðun skv. 6. gr. um hvort framkvæmd, sem háð er framkvæmdaleyfi eða byggingarleyfi samkvæmt skipulagslögum eða lögum um mannvirki og tilgreind er íflokki C í 1. viðauka við lög þessi, skuli háð mati á umhverfisáhrifum. Undanskildar eru þó framkvæmdir sem háðar eru leyfi
Mannvirkjastofnunar, sbr. 2. mgr. [Sveitarstjórn skal í samþykkt sveitarfélagsins, sbr. 42.gr. sveitarstjórnarlaga, nr. 138/2011, fela skipulagsnefnd eða öðrum aðila innan stjórnsýslu sveitarfélagsins töku fullnaðarákvörðunarum matsskyldu framkvæmdar þegar sveitarfélagið er sjálft framkvæmdaraðili.]
Samþykkt
Samþykkt samhljóða með sjö atkvæðum.