Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

272. fundur 06. mars 2019 kl. 06:30 - 08:10 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Bergur Álfþórsson formaður
  • Ingþór Guðmundsson varaformaður
  • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
  • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
  • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Einar Kristjánsson bæjarritari
Dagskrá

1.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2019

1901033

Fundargerðir 6. og 7. funda Fjölskyldu-og velferðarráðs, ásamt fylgigögnum.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Fundargerðir Hafnarsambands Íslands 2019

1901027

Fundargerð 410 fundar stjórnar Hafnasambands Íslands
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

3.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2019.

1901031

Fundargerð 741 fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

4.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2019.

1902001

Fundargerð 868. fundar stjórnar Sambands íslenskra sveitarfélaga
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

5.Ráðning skólastjóra Stóruvogaskóla 2019

1902061

Ein umsókn barst um stöðu skólastjóra Stóru-Vogaskóla.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að ráða Hálfdan Þorsteinsson sem skólastjóra Stóru-Vogaskóla frá og með 1. mars 2019.

6.Ársreikningur Sveitarfélagsins Voga 2018

1902008

Drög að ársreikningi 2018 til kynningar fyrir bæjarráð.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Drög að ársreikningi 2018 ásamt sundurliðunarbók lagt fram. Fyrri umræða um ársreikningin fer fram á fundi bæjarstjórnar 27. mars n.k. Bæjarráð staðfestir framlagningu reikningsins með áritun sinni.

7.Menningarmiðstöð - tillaga

1901024

Áframhald fyrri umræðu
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að falla frá hugmyndum um kaup á fasteigninni að Hafnargötu 15.

8.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2019

1903007

Rekstraryfirlit fyrir janúar 2019 ásamt samanburði við áætlun. Málaflokkayfirlit, deildayfirlit.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

9.Heimsmarkmið á Suðurnesjum

1903016

ISAVIA óskar eftir samstarfi við sveitarfélagið um stefnumótunarvinnu fyrirtækisins
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð tekur jákvætt í erindið.

10.Til umsagnar 184. mál frá nefndasviði Alþingis

1903008

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um endurskoðun á lagaumhverfi er varðar uppkaup á landi,184. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

11.Til umsagnar 542. mál frá nefndasviði Alþingis

1903009

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um hollustuhætti og mengunarvarnir o.fl. (stjórnvaldssektir o.fl.),542. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

12.Frá nefndasviði Alþingis - 296. mál til umsagnar

1902065

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um velferðartækni, 296. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

13.Til umsagnar 255. mál frá nefndasviði Alþingis

1902066

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um rétt barna sem aðstandendur, 255. mál.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

14.Til umsagnar 187. mál frá nefndasviði Alþingis, þingsályktunar um stöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum.

1903015

Alþingi sendir til umsagnar tillögu til þingsályktunar um stöðu sveitarfélaganna á Suðurnesjum, 187. mál
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð fagnar framkominni þingsályktunartillögu og tekur undir mikilvægi þess að ríkisvaldið standi vel að fjármögnun stofnanna sinna á svæðinu, þannig að fjárveitingar taki mið af fordæmalausri íbúafjölgun svæðisins.

15.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49

1902005F

Fundargerð 49. fundar afgreiðslufundar byggingarfulltrúa er lögð fram á 272. fundi bæjarráðs.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Niðurrif er samþykkt. Áskilið er að byggingarefni verði fjarlægt og komið á viðurkenndan móttökustað til förgunar eftir því sem við á.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Áskilin er einnig lokaúttekt vegna byggingarleyfis hússins, sem samþykkt var 27.05.2003, áður en byggingarleyfi vegna breytinganna verður gefið út.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Umsókninni er hafnað, tilskilin gögn hafa ekki borist. Vísað er til bréfs skipulags- og byggingarfulltrúa til umsækjanda, dags. 7. desember 2018.
  • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 49 Afgreiðsla: Stöðuleyfi er hafnað, tilskilin gögn hafa ekki borist. Vísað er til bréfs skipulags- og byggingarfulltrúa til umsækjanda, dags. 7. desember 2018.

16.Fundargerðir Þekkingarseturs Suðurnesja 2019.

1903010

Fundargerð 29. fundar stjórnar Þekkingarseturs Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

17.Fundargerðir Svæðisskipulags Suðurnesja

1602060

Fundargerð 17. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja.
Bókun 18. fundar Svæðisskipulags Suðurnesja um endurskoðun svæðisskipulags.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

18.Fundargerðir Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja 2019.

1902063

Fundargerð 70. fundar stjórnar Heklunnar, Atvinnuþróunarfélags Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

19.Fundir Reykjanes fólkvangs 2019.

1903011

Fundargerð stjórnar Reykjanesfólkvangs frá 6.2.2019.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

20.Fundargerðir Kölku sorpeyðingarstöðvar sf. 2019.

1901014

Fundargerð 500. fundar Kölku sorpeyðingarstöðvar sf.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

21.Fundargerðir Heilbrigðisnefndar Suðurnesja 2019.

1902010

Fundargerð 276. fundar Heilbrigðisnefndar Suðurnesja.
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

Fundi slitið - kl. 08:10.

Getum við bætt efni síðunnar?