Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

49. fundur 15. febrúar 2019 kl. 10:30 - 11:00 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Jóna Guðmundsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Skyggnisholt 2. Umsókn um byggingarleyfi

1803044

Breyttir aðaluppdrættir ASK Arkitekta dags. 07.06.2018, 1. og 2. hæð og útlit, breytingardags. 11.10.2018 og 24.01.2019. Breytt er skjólveggjum og gluggar samræmdir.
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

2.Skyggnisholt 4. Umsókn um byggingarleyfi

1803045

Breyttir aðaluppdrættir ASK Arkitekta dags. 07.06.2018, 1. og 2. hæð og útlit, breytingardags. 11.10.2018 og 24.01.2019. Breytt er skjólveggjum og gluggar samræmdir.
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

3.Skyggnisholt 6. Umsókn um byggingarleyfi

1809037

Breyttir aðaluppdrættir ASK Arkitekta dags. 07.09.2018, 1. og 2. hæð og útlit, breytingardags. 24.01.2019. Breytt er skjólveggjum.
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

4.Skyggnisholt 8. Umsókn um byggingarleyfi

1809038

Breyttir aðaluppdrættir ASK Arkitekta dags. 07.09.2018, 1. og 2. hæð og útlit, breytingardags. 24.01.2019. Breytt er skjólveggjum.
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

5.Skyggnisholt 10. Umsókn um byggingarleyfi

1809039

Breyttir aðaluppdrættir ASK Arkitekta dags. 07.09.2018, 1. og 2. hæð og útlit, breytingardags. 24.01.2019. Breytt er skjólveggjum.
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

6.Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, rif mhl 36 og 45

1902018

Stofnfiskur hf. sækir um leyfi fyrir niðurrifi sláturhúss og starfsmannabúða, mhl 36 og 45, skv. umsókn dags. 28.01.2019.
Afgreiðsla: Niðurrif er samþykkt. Áskilið er að byggingarefni verði fjarlægt og komið á viðurkenndan móttökustað til förgunar eftir því sem við á.

7.Stapavegur 1. Umsókn um byggingarleyfi, Sláturhús og starfsmannaaðstaða.

1902019

Stofnfiskur hf. sækir um byggingarleyfi fyrir nýju sláturhúsi og starfsmannaðastöðu, mhl 50, skv. umsókn dags. 17.01.2019 og aðaluppdráttum Tækniþjónustu SÁ ehf. dags. 18.01.2018.
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

8.Fagridalur 9. Umsókn um byggingarleyfi.

1812026

Inga Rut Hlöðversdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir breytingum, skv. umsókn dags. 14.11.2018 og aðaluppdráttum Kristjáns G. Leifssonar. dags. 07.11.2018. Breytingin felst í því að bílgeymslu er breytt svefnherbergi, baðherbergi og sjónvarpsstofu, bílgeymsluhurð verður fjarlægð og og komið fyrir gluggaeiningu.
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðalskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar. Áskilin er einnig lokaúttekt vegna byggingarleyfis hússins, sem samþykkt var 27.05.2003, áður en byggingarleyfi vegna breytinganna verður gefið út.

9.Hafnargata 4. Umsókn um byggingarleyfi.

1810073

Iðndalur ehf. sækir um byggingarleyfi fyrir breytingu á notkun hússins úr iðnaðarhúsnæði (fiskvinnslu) í vinnustofur, samtals 9 einingar ásamt útlistbeytingum, fjölgun glugga í samræmi við breytta notkun, skv. umsókn dags. 10.10.2018 og aðaluppdráttum Ársæls Vignissonar arkitekts. dags. 25.08.2018. Frestað mál frá 47. fundi.
Afgreiðsla: Umsókninni er hafnað, tilskilin gögn hafa ekki borist. Vísað er til bréfs skipulags- og byggingarfulltrúa til umsækjanda, dags. 7. desember 2018.

10.Umsókn um stöðuleyfi

1811010

Inga Rut Hlöðversdóttir sækir um stöðuleyfi, skv. umsókn dags. 06.11.2018, fyrir 20 m² húsi á meðan á
endurgerð þess stendur á lóðinni Fagradal 9. Frestað mál frá 47. fundi.
Afgreiðsla: Stöðuleyfi er hafnað, tilskilin gögn hafa ekki borist. Vísað er til bréfs skipulags- og byggingarfulltrúa til umsækjanda, dags. 7. desember 2018.

Fundi slitið - kl. 11:00.

Getum við bætt efni síðunnar?