Bæjarráð Sveitarfélagsins Voga

306. fundur 03. júní 2020 kl. 06:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
 • Bergur Álfþórsson formaður
 • Ingþór Guðmundsson varaformaður
 • Björn Sæbjörnsson aðalmaður
 • Jóngeir Hjörvar Hlinason áheyrnarfulltrúi
Starfsmenn
 • Ásgeir Eiríksson, bæjarstjóri
Fundargerð ritaði: Ásgeir Eiríksson bæjarstjóri
Dagskrá

1.Aðalfundur Landskerfis bókasafna hf 2020

2005042

Landskerfi bókasafna boða til aðalfundar
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

2.Fagháskólanám í leikskólafræðum

2005047

Viljayfirlýsing um fagháskólanám í leikskólafræðum í samvinnu Háskóla Íslands, Keilis og sveitarfélaga á Suðurnesjum
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

3.Samstarf á sviði brunamála

2006001

Húsnæðis- og mannvirkjastofnun hvetur til samstarfs á sviði brunamála
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

4.Bréf til hluthafa maí 2020

2006002

Bréf stjórnarformanns og forstjóra Bláa lónsins til hluthafa
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

5.Forsetakosningar 27. júní 2020

2005041

Tilkynning Þjóðskrár Íslands um forsetakosningar 27. júní 2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

6.Ísland ljóstengt - aukaúthlutun 2020

2005046

Sveitarfélagið hefur sótt um viðbótarframlag úr Fjarskiptasjóði
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

7.Fjármál og rekstur sveitarfélagsins í ljósi Covid-19

2003037

Tillaga um að frestun gjalddaga fasteignagjalda verði framlengt fyrir galddagana maí og júní. Minnisblað bæjarstjóra dags. 1.6.2020
Samþykkt
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir tillögu um að frestun gjalddaga fasteignagjalda eigi jafnframt við um gjalddagana maí, júní og ágúst. Samþykkt samhljóða.

8.EFS bréf til sveitarstjórna maí 2020

2005027

Erindi Eftirlitsnefndar með fjármálum sveitarfélaga til sveitarstjórna, dags. 28.05.2020
Lagt fram
Afgreiðala bæjarráðs:
Bæjarstjóra er falið að svara erindi nefndarinnar.

9.Breiðuholt 3

2005040

Umsókn um lóðina Breiðuholt 3. Umsækjandi uppfyllir skilyrði úthlutunar.
Samþykkt
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir umsóknina.

10.Matsáætlun - Suðurnesjalína 2

1803025

Erindi Landsnets um jarðvá v/ Suðurnesjalínu 2
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

11.Sumarátaksstörf námsmanna 2020

2005023

Upplýsingar um störf í sumarátaksverkefni Vinnumálastofnunar.
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

12.Umsókn um lóð deiliskipulagsbreyting, Jónsvör 1.

1703077

Lóðarhafi Jónsvarar 1 skilar inn lóðinni.
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð samþykkir að auglýsa lóðina lausa til úthlutunar.

13.Mánaðarleg rekstraryfirlit 2020

2001034

Yfirlit um skatttekjur og jöfnunarsjóðsframlög í maí 2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

14.Framkvæmdir 2020

2004010

Staða framkvæmda 2.6.2020
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

15.Beiðni um umsögn

2005036

Erindi Samgöngustofu dags. 15.05.2020, beiðni um umsögn vegan staðsetningu ökutækjaleigu
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Bæjarráð gerir ekki athugasemdir við umsóknina.

16.Mál til umsagnar frá nefndasviði Alþingis 2020.

2001044

Alþingi sendir til umsagnar frumvarp til laga um breytingu á lögum um þjónustu við fatlað folk með langvarandi stuðningsþarfir, nr. 38/2018 (notendaráð), 838. mál
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

17.Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57

2005003F

Lagt fram
Fundargerð 57. afgreiðslufundar byggingafulltrúa er lögð fram á 306. fundi bæjarráðs.

Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.
 • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57 Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
 • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57 Afgreiðsla: Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti frávik frá deiliskipulagi á 102. fundi 21.08.2018. Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
 • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57 Afgreiðsla: Frestað, vísað til athugasemda skoðunarskýrslu vegna yfirferðar aðaluppdrátta dags, 27.03.2020.
 • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57 Afgreiðsla: Skipulagsnefnd samþykkti frávik frá deiliskipulagi á 11. fundi 14.04.2020. Fyrir liggur jákvæð umsögn slökkviliðs vegna flóttaleiðar sbr. 9.5.4. gr. byggingarreglugerðar.
  Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.
 • Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa - 57 Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

18.Fundargerðir Fjölskyldu-og velferðarráðs 2020

2002040

Fundargerð 19. fundar Fjölskyldu- og velferðarráðs
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

19.Fundir Brunavarna Suðurnesja 2020

2002036

Fundargerðir 47. og 48. funda stjórnar BS
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

20.Fundargerðir Sambands íslenskra sveitarfélaga 2020

2001035

Fundargerð 884. fundar stjórnar Sambands íslenska sveitarfélaga
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

21.Fundargerðir Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum 2020

2002039

Fundarergerð 756. fundar stjórnar Sambands sveitarfélaga á Suðurnesjum
Lagt fram
Afgreiðsla bæjarráðs:
Lagt fram.

22.Fundargerðir Öldungaráðs Suðurnesja 2020.

2001041

Fundargerð Öldungaráðs Suðurnesja dags. 25.05.2020
Lagt fram
Afgreiðsla samstarfs:
Lagt fram.

Fundi slitið.

Getum við bætt efni síðunnar?