Afgreiðslufundur byggingarfulltrúa

57. fundur 12. maí 2020 kl. 15:00 - 15:30 á bæjarskrifstofu
Nefndarmenn
  • Sigurður H. Valtýsson, skipulags- og byggingarfulltrúi
  • Ragnhildur Ævarsdóttir
Fundargerð ritaði: Sigurður H. Valtýsson skipulags- og byggingarfulltrúi
Dagskrá

1.Breiðuholt 1 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2001057

Íris Jóna Gunnarsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, skv. umsókn dags. 22.01.2020 og aðaluppdráttum Stefáns Þ. Ingólfssonar dags. 04.10.2018.
Samþykkt
Afgreiðsla: Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

2.Lyngholt 6 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003026

Gísli Stefánsson sækir um byggingarleyfi fyrir einbýlishúsi, skv. umsókn dags. 16.03.2020 og aðaluppdráttum Kristjáns G. Leifssonar dags. 04.10.2018.
Samþykkt
Afgreiðsla: Umhverfis- og skipulagsnefnd samþykkti frávik frá deiliskipulagi á 102. fundi 21.08.2018. Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

3.Hvassahraun 7 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003033

Ómar Tómasson sækir um byggingarleyfi fyrir frístundahús skv. umsókn dags. 12.03.2020 og aðaluppdráttum Teiknistofunnar Kvarða dags. 11.03.2020.
Frestað
Afgreiðsla: Frestað, vísað til athugasemda skoðunarskýrslu vegna yfirferðar aðaluppdrátta dags, 27.03.2020.

4.Hvassahraun 8 - Umsókn um byggingaráform og byggingarleyfi

2003034

Hildur Valsdóttir sækir um byggingarleyfi fyrir bátaskýli og geymslu, skv. umsókn dags. 26.02.2020 og aðaluppdráttum Cedrus ehf. dags. 29.01.2020.
Samþykkt
Afgreiðsla: Skipulagsnefnd samþykkti frávik frá deiliskipulagi á 11. fundi 14.04.2020. Fyrir liggur jákvæð umsögn slökkviliðs vegna flóttaleiðar sbr. 9.5.4. gr. byggingarreglugerðar.
Byggingaráformin eru samþykkt. Umsóknin samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012. Útgáfa byggingarleyfis er háð skilyrðum 2.4.4. gr. byggingarreglugerðar. Áskilin er öryggis- og lokaúttekt byggingarfulltrúa, skv. ákvæðum 3.8. og 3.9. kafla byggingarreglugerðar.

5.Hvassahraun 20, umsókn um byggingarleyfi

1606017

Breyttir aðaluppdrættir Arnar Baldurssonar dags. 08.06.2016, breytngardags. 17.02.2019. Breytingin felst í breyttum gluggum viðbyggingar.
Samþykkt
Afgreiðsla: Aðaluppdrættir eru samþykktir. Samræmist aðal- og deiliskipulagi, mannvirkjalögum nr. 160/2010 og byggingarreglugerð nr. 112/2012.

Fundi slitið - kl. 15:30.

Getum við bætt efni síðunnar?