Vogar verða barnvænt sveitarfélag

Fimmtudaginn 25. júní var undirritaður samstarfssamningur milli Sveitarfélagsins Voga og UNICEF á Íslandi um verkefnið Barnvænt sveitarfélag og bætist þá sveitarfélagið í hóp níu annarra sem eru í þessu ferli. Nánar má lesa um þetta í meðfylgjandi frétt á vef UNICEF.